Egla, 65: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(One intermediate revision by one other user not shown)
Line 4: Line 4:


==Chapter 65==
==Chapter 65==
'''Egil and Thorstein go before the king'''
King Hacon Athelstan's foster-son then ruled Norway, as was told before. That winter the king held court in the north in Throndheim. But as the winter wore on, Thorstein started on his journey and Egil with him, and they had about thirty men. When ready they first went to Upland, thence northwards by the Dovre-fell to Throndheim, where they came before king Hacon. They declared their errand with the king. Thorstein explained his cause, and produced witnesses that he was rightful owner of all that inheritance which he claimed. The king received this matter well, and let Thorstein obtain his possessions, and therewith he was made a baron of the king even as his father had been.
Egil also went before king Hacon and declared his errand, giving therewith king Athelstan's message and tokens. Egil claimed property that had belonged to Bjorn Yeoman, lands and chattels. Half of this property he claimed for himself and Asgerdr his wife; and he offered witness and oaths to his cause. He said, too, that he had set all this before king Eric, adding that he had then not got law, owing to king Eric's power and the prompting of Gunnhilda. Egil set forth the whole cause which had been tried at the Gula-thing. He then begged the king to grant him law in this matter.
King Hacon answered: 'This have I heard, that my brother Eric and with him Gunnhilda both assert that thou, Egil, hast cast a stone beyond thy strength in thy dealings with them. Now, methinks, though I and Eric have not the luck to agree, yet thou mightest be well content should I do nothing in this cause.'
Egil said: 'Thou mayest not, O king, be silent about causes so great, for all men here in the land, natives or foreigners, must hearken to thy bidding or banning. I have heard that thou establishest here in the land law and right for everyone.<ref>'''law and right for everyone''': "There is an obvious comfort for subjects in finding a strong, benign and paternal figure in the king, a king to give law, favour, praise and reward - all of which, despite his family's virtual feud with the Norwegian royal family, Egill seeks from, variously, Eiríkr, Athelstan and Hákon." [[Hines, John. Kingship in Egils saga]] (p. 31).</ref> Now I know that thou wilt let me get these even as other men. Methinks I am of birth and have strength of kinsfolk enough here in the land to win right against Atli the Short. But as for the cause between me and king Eric, there is this to say to thee, that I went before him, and that we so parted that he bade me go in peace whither I would. I will offer thee, my lord, my following and service. I know that there will be here with thee men who can in no wise be thought of more martial appearance than I am. My foreboding is that it will not be long ere thou and king Eric meet, if ye both live. And I shall be surprised if thou come not then to think that Gunnhilda has borne too many sons.'
The king said: 'Thou shalt not, Egil, become my liege-man. Thy kin have hewn far too many gaps in our house for it to be well that thou shouldst settle here in this land. Go thou out to Iceland, and dwell there on thy father's inheritance. No harm will there touch thee from our kin; but in this land 'tis to be looked for that through all thy days our kin will be the more powerful. Yet for the sake of king Athelstan, my foster-father, thou shalt have peace here in the land, and shalt get law and land-right, for I know that he holds thee right dear.'
Egil thanked the king for his words, and prayed that the king would give him sure tokens to Thord in Aurland, or to other barons in Sogn and Hordaland. The king said that this should be done.
==References==
<references />


==Kafli 65==
==Kafli 65==
Line 17: Line 37:
Hákon konungur svarar: „Svo hefi eg spurt að Eiríkur bróðir minn muni það kalla og þau Gunnhildur bæði að þú Egill munir hafa kastað steini um megn þér í yðrum skiptum. Þætti mér þú vel mega yfir láta Egill að eg legði ekki til þessa máls þó að við Eiríkur bærum eigi gæfu til samþykkis.“
Hákon konungur svarar: „Svo hefi eg spurt að Eiríkur bróðir minn muni það kalla og þau Gunnhildur bæði að þú Egill munir hafa kastað steini um megn þér í yðrum skiptum. Þætti mér þú vel mega yfir láta Egill að eg legði ekki til þessa máls þó að við Eiríkur bærum eigi gæfu til samþykkis.“


Egill mælti: „Ekki máttu konungur þegja yfir svo stórum málum því að allir menn hér í landi, innlenskir og útlenskir, skulu hlýða yðru boði. Eg hefi spurt að þér setjið lög hér í landi og rétt hverjum manni. Nú veit eg að þér munuð mig láta þeim ná sem aðra menn. Þykist eg hafa til þess burði og frændastyrk hér í landi að hafa við Atla hinn skamma. En um mál okkur Eiríks konungs er yður það að segja að eg var á hans fund og skildumst við svo að hann bað mig í friði fara hvert er eg vildi. Vil eg bjóða yður herra mína fylgd og þjónustu. Veit eg að vera munu hér með yður þeir menn er ekki munu þykja víglegri á velli að sjá en eg er. Er það mitt hugboð að eigi líði langt áður fundi ykkra Eiríks konungs muni saman bera ef ykkur endist aldur til. Þykir mér það undarlegt ef eigi skal þar koma að þér þyki Gunnhildur eiga sona uppreist marga.“
Egill mælti: „Ekki máttu konungur þegja yfir svo stórum málum því að allir menn hér í landi, innlenskir og útlenskir, skulu hlýða yðru boði. Eg hefi spurt að þér setjið lög hér í landi og rétt hverjum manni.<ref>'''lög hér í landi og rétt hverjum manni''': "There is an obvious comfort for subjects in finding a strong, benign and paternal figure in the king, a king to give law, favour, praise and reward - all of which, despite his family's virtual feud with the Norwegian royal family, Egill seeks from, variously, Eiríkr, Athelstan and Hákon." [[Hines, John. Kingship in Egils saga]] (s. 31).</ref> Nú veit eg að þér munuð mig láta þeim ná sem aðra menn. Þykist eg hafa til þess burði og frændastyrk hér í landi að hafa við Atla hinn skamma. En um mál okkur Eiríks konungs er yður það að segja að eg var á hans fund og skildumst við svo að hann bað mig í friði fara hvert er eg vildi. Vil eg bjóða yður herra mína fylgd og þjónustu. Veit eg að vera munu hér með yður þeir menn er ekki munu þykja víglegri á velli að sjá en eg er. Er það mitt hugboð að eigi líði langt áður fundi ykkra Eiríks konungs muni saman bera ef ykkur endist aldur til. Þykir mér það undarlegt ef eigi skal þar koma að þér þyki Gunnhildur eiga sona uppreist marga.“


Konungur segir: „Ekki muntu Egill gerast mér handgenginn. Miklu hafið þér frændur meira skarð höggið í ætt vora en þér muni duga að staðfestast hér í landi. Far þú til Íslands út og ver þar að föðurarfi þínum. Mun þér þá verða ekki mein að oss frændum en hér í landi er þess von um alla þína daga að vorir frændur séu ríkastir. En fyrir sakir Aðalsteins konungs fóstra míns þá skaltu hafa hér frið í landi og ná lögum og landsrétti því að eg veit að Aðalsteinn konungur hefir mikla elsku á þér.“
Konungur segir: „Ekki muntu Egill gerast mér handgenginn. Miklu hafið þér frændur meira skarð höggið í ætt vora en þér muni duga að staðfestast hér í landi. Far þú til Íslands út og ver þar að föðurarfi þínum. Mun þér þá verða ekki mein að oss frændum en hér í landi er þess von um alla þína daga að vorir frændur séu ríkastir. En fyrir sakir Aðalsteins konungs fóstra míns þá skaltu hafa hér frið í landi og ná lögum og landsrétti því að eg veit að Aðalsteinn konungur hefir mikla elsku á þér.“
Line 25: Line 45:




<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
==Tilvísanir==
 
==References==





Latest revision as of 11:47, 1 June 2016


Chapter 65

Egil and Thorstein go before the king

King Hacon Athelstan's foster-son then ruled Norway, as was told before. That winter the king held court in the north in Throndheim. But as the winter wore on, Thorstein started on his journey and Egil with him, and they had about thirty men. When ready they first went to Upland, thence northwards by the Dovre-fell to Throndheim, where they came before king Hacon. They declared their errand with the king. Thorstein explained his cause, and produced witnesses that he was rightful owner of all that inheritance which he claimed. The king received this matter well, and let Thorstein obtain his possessions, and therewith he was made a baron of the king even as his father had been.

Egil also went before king Hacon and declared his errand, giving therewith king Athelstan's message and tokens. Egil claimed property that had belonged to Bjorn Yeoman, lands and chattels. Half of this property he claimed for himself and Asgerdr his wife; and he offered witness and oaths to his cause. He said, too, that he had set all this before king Eric, adding that he had then not got law, owing to king Eric's power and the prompting of Gunnhilda. Egil set forth the whole cause which had been tried at the Gula-thing. He then begged the king to grant him law in this matter.

King Hacon answered: 'This have I heard, that my brother Eric and with him Gunnhilda both assert that thou, Egil, hast cast a stone beyond thy strength in thy dealings with them. Now, methinks, though I and Eric have not the luck to agree, yet thou mightest be well content should I do nothing in this cause.'

Egil said: 'Thou mayest not, O king, be silent about causes so great, for all men here in the land, natives or foreigners, must hearken to thy bidding or banning. I have heard that thou establishest here in the land law and right for everyone.[1] Now I know that thou wilt let me get these even as other men. Methinks I am of birth and have strength of kinsfolk enough here in the land to win right against Atli the Short. But as for the cause between me and king Eric, there is this to say to thee, that I went before him, and that we so parted that he bade me go in peace whither I would. I will offer thee, my lord, my following and service. I know that there will be here with thee men who can in no wise be thought of more martial appearance than I am. My foreboding is that it will not be long ere thou and king Eric meet, if ye both live. And I shall be surprised if thou come not then to think that Gunnhilda has borne too many sons.'

The king said: 'Thou shalt not, Egil, become my liege-man. Thy kin have hewn far too many gaps in our house for it to be well that thou shouldst settle here in this land. Go thou out to Iceland, and dwell there on thy father's inheritance. No harm will there touch thee from our kin; but in this land 'tis to be looked for that through all thy days our kin will be the more powerful. Yet for the sake of king Athelstan, my foster-father, thou shalt have peace here in the land, and shalt get law and land-right, for I know that he holds thee right dear.'

Egil thanked the king for his words, and prayed that the king would give him sure tokens to Thord in Aurland, or to other barons in Sogn and Hordaland. The king said that this should be done.

References

  1. law and right for everyone: "There is an obvious comfort for subjects in finding a strong, benign and paternal figure in the king, a king to give law, favour, praise and reward - all of which, despite his family's virtual feud with the Norwegian royal family, Egill seeks from, variously, Eiríkr, Athelstan and Hákon." Hines, John. Kingship in Egils saga (p. 31).

Kafli 65

Egill og Þorsteinn fundu konung

Hákon konungur Aðalsteinsfóstri réð þá fyrir Noregi sem fyrr var sagt. Konungur sat þann vetur norður í Þrándheimi.

En er á leið veturinn byrjaði Þorsteinn ferð sína og Egill með honum. Þeir höfðu nær þremur tigum manna. Og er þeir voru búnir fóru þeir fyrst til Upplanda, þaðan norður um Dofrafjall til Þrándheims og komu þar á fund Hákonar konungs. Báru þeir upp erindi sín við konung. Sagði Þorsteinn skyn á máli sínu og kom fram vitnum með sér að hann átti arf þann allan er hann kallaði til. Konungur tók því máli vel. Lét hann Þorstein ná eignum sínum og þar með gerðist hann lendur maður konungs svo sem faðir hans hafði verið.

Egill gekk á fund Hákonar konungs og bar fyrir hann sín erindi og þar með orðsending Aðalsteins konungs og jartegnir hans. Egill taldi til fjár þess er átt hafði Björn höldur, landa og lausaaura. Taldi hann sér helming fjár þess og Ásgerði konu sinni, bauð þar fram vitni og eiða með máli sínu, sagði og að hann hafði það allt fram borið fyrir Eiríki konungi, lét það fylgja að hann hafði þá eigi náð lögum fyrir ríki Eiríks konungs en eggjan Gunnhildar. Egill innti upp allan þann málavöxt er fyrr hafði í gerst á Gulaþingi. Beiddi hann þá konung unna sér laga á því máli.

Hákon konungur svarar: „Svo hefi eg spurt að Eiríkur bróðir minn muni það kalla og þau Gunnhildur bæði að þú Egill munir hafa kastað steini um megn þér í yðrum skiptum. Þætti mér þú vel mega yfir láta Egill að eg legði ekki til þessa máls þó að við Eiríkur bærum eigi gæfu til samþykkis.“

Egill mælti: „Ekki máttu konungur þegja yfir svo stórum málum því að allir menn hér í landi, innlenskir og útlenskir, skulu hlýða yðru boði. Eg hefi spurt að þér setjið lög hér í landi og rétt hverjum manni.[1] Nú veit eg að þér munuð mig láta þeim ná sem aðra menn. Þykist eg hafa til þess burði og frændastyrk hér í landi að hafa við Atla hinn skamma. En um mál okkur Eiríks konungs er yður það að segja að eg var á hans fund og skildumst við svo að hann bað mig í friði fara hvert er eg vildi. Vil eg bjóða yður herra mína fylgd og þjónustu. Veit eg að vera munu hér með yður þeir menn er ekki munu þykja víglegri á velli að sjá en eg er. Er það mitt hugboð að eigi líði langt áður fundi ykkra Eiríks konungs muni saman bera ef ykkur endist aldur til. Þykir mér það undarlegt ef eigi skal þar koma að þér þyki Gunnhildur eiga sona uppreist marga.“

Konungur segir: „Ekki muntu Egill gerast mér handgenginn. Miklu hafið þér frændur meira skarð höggið í ætt vora en þér muni duga að staðfestast hér í landi. Far þú til Íslands út og ver þar að föðurarfi þínum. Mun þér þá verða ekki mein að oss frændum en hér í landi er þess von um alla þína daga að vorir frændur séu ríkastir. En fyrir sakir Aðalsteins konungs fóstra míns þá skaltu hafa hér frið í landi og ná lögum og landsrétti því að eg veit að Aðalsteinn konungur hefir mikla elsku á þér.“

Egill þakkaði konungi orð sín og beiddist þess að konungur skyldi fá honum sannar jartegnir sínar til Þórðar á Aurland eða annarra lendra manna í Sogni og á Hörðalandi. Konungur segir að svo skyldi vera.


Tilvísanir

  1. lög hér í landi og rétt hverjum manni: "There is an obvious comfort for subjects in finding a strong, benign and paternal figure in the king, a king to give law, favour, praise and reward - all of which, despite his family's virtual feud with the Norwegian royal family, Egill seeks from, variously, Eiríkr, Athelstan and Hákon." Hines, John. Kingship in Egils saga (s. 31).

Links