Egla, 79: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by one other user not shown) | |||
Line 25: | Line 25: | ||
Þá er þetta var tíðinda að Egill var út kominn úr þessi ferð þá var héraðið albyggt. Voru þá andaðir allir landnámamenn en synir þeirra lifðu eða sonarsynir og bjuggu þeir þá í héraði. | Þá er þetta var tíðinda að Egill var út kominn úr þessi ferð þá var héraðið albyggt. Voru þá andaðir allir landnámamenn en synir þeirra lifðu eða sonarsynir og bjuggu þeir þá í héraði. | ||
Ketill gufa kom til Íslands þá er land var mjög byggt. Hann var hinn fyrsta vetur að Gufuskálum á Rosmhvalanesi. Ketill hafði komið vestan um haf af Írlandi. Hann hafði með sér þræla marga írska. Lönd voru öll byggð á Rosmhvalanesi þann tíma. Réðst Ketill því þaðan í brott og inn á Nes og sat annan vetur á Gufunesi og fékk þar engan ráðstafa. Síðan fór hann inn í Borgarfjörð og sat þar hinn þriðja vetur er síðan er kallað að Gufuskálum en áin Gufá, er þar fellur í ofan, er hann hafði skip sitt í um veturinn. | Ketill gufa kom til Íslands<ref>'''Ketill gufa kom til Íslands''': "There are six characters in the saga who are called Ketill and have a cognomen … and three are colonists in Iceland, Ketill hængur, Ketill blundur and Ketill gufa. Their arrival to Iceland is described at very different moments in the saga, witch is in itself an anomaly, since such accounts are usually clustered together in Íslendingasögur … The structural similarities of these accounts and their position in the saga, as well as the fact they all involve characters whose name is Ketill and a cognomen, indicate that they are somehow to be tekin saman, that is to say considered together when they are interpreted. This is supported by the spuriousness of these accounts when compared to other presumably older sources. This is especially true of what the saga tells us of Ketill blundur and Ketill gufa, and indicates that these accounts may have been composed for artistic reasons." [[Torfi H. Tulinius. The purloined shield or Egils saga Skalla-Grímssonar as a contemporary saga]] (s. 762).</ref> þá er land var mjög byggt. Hann var hinn fyrsta vetur að Gufuskálum á Rosmhvalanesi. Ketill hafði komið vestan um haf af Írlandi. Hann hafði með sér þræla marga írska. Lönd voru öll byggð á Rosmhvalanesi þann tíma. Réðst Ketill því þaðan í brott og inn á Nes og sat annan vetur á Gufunesi og fékk þar engan ráðstafa. Síðan fór hann inn í Borgarfjörð og sat þar hinn þriðja vetur er síðan er kallað að Gufuskálum en áin Gufá, er þar fellur í ofan, er hann hafði skip sitt í um veturinn. | ||
Þórður Lambason bjó þá á Lambastöðum. Hann var kvongaður og átti son er Lambi hét. Hann var þá vaxinn maður, mikill og sterkur að jöfnum aldri. Eftir um sumarið þá er menn riðu til þings reið Lambi til þings. En Ketill gufa var þá farinn vestur í Breiðafjörð að leita þar um bústaði. | Þórður Lambason bjó þá á Lambastöðum. Hann var kvongaður og átti son er Lambi hét. Hann var þá vaxinn maður, mikill og sterkur að jöfnum aldri. Eftir um sumarið þá er menn riðu til þings reið Lambi til þings. En Ketill gufa var þá farinn vestur í Breiðafjörð að leita þar um bústaði. | ||
Line 42: | Line 42: | ||
==Tilvísanir== | ==Tilvísanir== |
Latest revision as of 14:39, 31 August 2016
Egils saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
Chapter 79
Of the marriages of Egil's daughters
By the time that Egil came out to Iceland from this journey, the whole district was settled. All the original land-takers were dead, but their sons or sons' sons were living, and dwelt there in the district. There was a man named Grim, son of Sverting; he dwelt at Moss-fell below the heath; rich was he and of good family; his sister was Rannveig whom Thorod, the priest in Olvos, had to wife; their son was Skapti the lawman. Grim was also afterwards lawman. He asked to wife Thordis daughter of Thorolf Egil's brother, and stepdaughter of Egil. Egil loved Thordis no whit less than his own children. She was a very beautiful woman. And since Egil knew that Grim was a wealthy man and the match was a good one, it was so settled, and Thordis was given to Grim. Then Egil paid over to her her father's heritage, and she went home with Grim, and the pair dwelt long at Moss-fell.
There was a man named Olaf, son of Hauskuld Dale-koll's son and Melkorka daughter of Myrkjartan king of the Irish. Olaf dwelt at Hjardarholt in Lax-river-dale, westward in Broad-firth dales. Olaf was very wealthy, the handsomest man in Iceland of his time, of a noble character. He asked to wife Thorgerdr, Egil's daughter. Thorgerdr was comely, tall above woman's wont, wise, rather proud-spirited, but in daily life gentle. Egil was well acquainted with Olaf, and knew that the match was a worthy one, wherefore Thorgerdr was given to Olaf. She went home with him to Hjardarholt.
Auzur, Eyvind's son, brother of Thorod in Olvos, had to wife Egil's daughter Bera.
References
Kafli 79
Dráp Þórðar Lambasonar
Þá er þetta var tíðinda að Egill var út kominn úr þessi ferð þá var héraðið albyggt. Voru þá andaðir allir landnámamenn en synir þeirra lifðu eða sonarsynir og bjuggu þeir þá í héraði.
Ketill gufa kom til Íslands[1] þá er land var mjög byggt. Hann var hinn fyrsta vetur að Gufuskálum á Rosmhvalanesi. Ketill hafði komið vestan um haf af Írlandi. Hann hafði með sér þræla marga írska. Lönd voru öll byggð á Rosmhvalanesi þann tíma. Réðst Ketill því þaðan í brott og inn á Nes og sat annan vetur á Gufunesi og fékk þar engan ráðstafa. Síðan fór hann inn í Borgarfjörð og sat þar hinn þriðja vetur er síðan er kallað að Gufuskálum en áin Gufá, er þar fellur í ofan, er hann hafði skip sitt í um veturinn.
Þórður Lambason bjó þá á Lambastöðum. Hann var kvongaður og átti son er Lambi hét. Hann var þá vaxinn maður, mikill og sterkur að jöfnum aldri. Eftir um sumarið þá er menn riðu til þings reið Lambi til þings. En Ketill gufa var þá farinn vestur í Breiðafjörð að leita þar um bústaði.
Þá hljópu þrælar hans á brott. Þeir komu fram um nótt að Þórðar á Lambastöðum og báru þar eld að húsum og brenndu þar inni Þórð og hjón hans öll en brutu upp búr hans og báru út gripi og vöru. Síðan ráku þeir heim hross og klyfjuðu og fóru síðan út til Álftaness.
Þann morgun um sólarupprásarskeið kom Lambi heim og hafði hann séð eldinn um nóttina. Þeir voru nokkurir menn saman. Hann reið þegar að leita þrælanna. Ríða þar menn af bæjum til móts við hann. Og er þrælarnir sáu eftirför þá stefndu þeir undan en létu lausan ránsfeng sinn. Hljópu sumir á Mýrar út en sumir út með sjó til þess að fjörður var fyrir þeim.
Þá sóttu þeir Lambi eftir þeim og drápu þar þann er Kóri hét, því heitir þar síðan Kóranes, en Skorri og Þormóður og Svartur gengu á kaf og summu frá landi. Síðan leituðu þeir Lambi að skipum og reru að leita þeirra og fundu þeir Skorra í Skorrey og drápu hann þar. Þá reru þeir út til Þormóðsskers og drápu þar Þormóð. Er við hann skerið kennt. Þeir hentu þrælana enn fleiri sem síðan eru örnefni við kennd.
Lambi bjó síðan að Lambastöðum og var gildur bóndi. Hann var rammur að afli. Engi var hann uppivöðslumaður.
Ketill gufa fór síðan vestur í Breiðafjörð og staðfestist í Þorskafirði. Við hann er kenndur Gufudalur og Gufufjörður. Hann átti Ýri, dóttur Geirmundar heljarskinns. Vali var son þeirra.
Grímur hét maður og var Svertingsson. Hann bjó að Mosfelli fyrir neðan Heiði. Hann var auðigur og ættstór. Rannveig var systir hans sammæðra er átti Þóroddur goði í Ölfusi. Var þeirra son Skafti lögsögumaður. Grímur var og lögsögumaður síðan. Hann bað Þórdísar Þórólfsdóttur, bróðurdóttur Egils og stjúpdóttur. Egill unni Þórdísi engum mun minna en sínum börnum. Hún var hin fríðasta kona. En fyrir því að Egill vissi að Grímur var maður göfugur og sá ráðakostur var góður þá var það að ráði gert. Var Þórdís gift Grími. Leysti Egill þá af hendi föðurarf hennar. Fór hún til bús með Grími og bjuggu þau lengi að Mosfelli.
Tilvísanir
- ↑ Ketill gufa kom til Íslands: "There are six characters in the saga who are called Ketill and have a cognomen … and three are colonists in Iceland, Ketill hængur, Ketill blundur and Ketill gufa. Their arrival to Iceland is described at very different moments in the saga, witch is in itself an anomaly, since such accounts are usually clustered together in Íslendingasögur … The structural similarities of these accounts and their position in the saga, as well as the fact they all involve characters whose name is Ketill and a cognomen, indicate that they are somehow to be tekin saman, that is to say considered together when they are interpreted. This is supported by the spuriousness of these accounts when compared to other presumably older sources. This is especially true of what the saga tells us of Ketill blundur and Ketill gufa, and indicates that these accounts may have been composed for artistic reasons." Torfi H. Tulinius. The purloined shield or Egils saga Skalla-Grímssonar as a contemporary saga (s. 762).