Egla, 08: Difference between revisions
(Created page with "{| class="wikitable" style="float: right;" border="1" |- | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |...") |
No edit summary |
||
(8 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
{ | {{Egla_TOC}} | ||
==Chapter 8== | |||
King Harold had that summer sent word to the men of power that were in Halogaland, summoning to him such as had not come to him before. Brynjolf resolved to go, and with him Bard his son; and in the autumn they went southwards to Throndheim, and there met the king. He received them most gladly. Brynjolf was made a baron of the king's; the king also gave him large grants beside what he had before. He gave him withal the right of journey to the Finns, with the king's business on the fells and the Finn traffic. Then Brynjolf went away home to his estate, but Bard remained, and was made one of the king's guard. | |||
<ref | Of all his guard the king most prized his skalds; they occupied the second high seat. Of these Audun Ill-skald sat innermost, being the oldest; he had been skald to Halfdan Swarthy, king Harold's father. Next to him sat Thorbjorn Raven, then Aulvir Hnuf, and next to him was placed Bard; he was there by-named Bard the White or Bard the Strong. He was in honour with everyone there, but between him and Aulvir Hnuf was a close friendship. | ||
That same autumn came to king Harold Thorolf Kveldulf's son and Eyvind Lambi, Kari of Berdla's son, and they were well received. They brought thither a swift twenty-benched long-ship well manned, which they had before used in sea-roving. They and their company were placed in the guest-hall; but when they had waited there till they thought it a fit time to go before the king, Kari of Berdla and Aulvir Hnuf went in with them. They greeted the king. | |||
Then said Aulvir Hnuf, 'Here is come Kveldulf's son, whom I told thee in the summer Kveldulf would send. His promise to thee will now stand fast; for here thou canst see true tokens that he will be thy friend in all when he hath sent his son hither to take service with thee, a stalwart man as thou mayest see. Now, this is the boon craved by Kveldulf and by us all, that thou receive Thorolf with honour and make him a great man with thee.' | |||
The king answered his words well, promising that so he would do, 'If,' said he, 'Thorolf proves himself as accomplished in deed as he is right brave in look.' | |||
After this Thorolf was made of the king's household, and one of his guard.But Kari of Berdla and his son Eyvind Lambi went back south in the ship which Thorolf had brought north, and so home to Kari's farm. Thorolf remained with the king, who appointed him a seat between Aulvir Hnuf and Bard; and these three struck up a close friendship. | |||
And all men said of Thorolf and Bard that they were a well-matched pair<ref>'''well-matched pair''': "Vinnátta þeirra Bárðar og Þórólfs leiddi til þess, að Bárður gaf á banadægri sínu Þórólfi allan arf eftir sig, konu sína og son sinn til uppfæðslu. En þeirri gjöf fylgdi fjandskapur Hildiríðarsona, sem rægðu Þórólf við konung og bjuggu honum svo banaráð. Því skipti því miklu máli fyrir atburðarásina að skýra frá því, hvernig þeir Bárður og Þórólfur hefðu kynnzt." [[Sigurður Nordal. Egils saga og Skáldatal]] (p. 180).</ref> for comeliness, stature, strength, and all doughty deeds. And both were in high favour with the king. | |||
But when winter was past and summer came, then Bard asked leave to go and see to the marriage promised to him the summer before. And when the king knew that Bard's errand was urgent, he allowed him to go home. Then Bard asked Thorolf to go north with him, saying (as was true) that he would meet there many of his kin, men of renown, whom he had not yet seen or known. Thorolf thought this desirable, so they got leave from the king for this; then they made them ready, took a good ship and crew, and went their way. When they came to Torgar, they sent word to Sigurd that Bard would now see to that marriage on which they had agreed the summer before. Sigurd said that he would hold to all that they had arranged; so they fixed the wedding-day, and Bard with his party were to come north to Sandness. | |||
At the appointed time Brynjolf and Bard set out, and with them many great men of their kin and connexions. And it was as Bard had said, that Thorolf met there many of his kinsmen that he had not known before. They journeyed to Sandness, and there was held the most splendid feast. And when the feast was ended, Bard went home with his wife, and remained at home through the summer, and Thorolf with him. In the autumn they came south to the king, and were with him another winter. | |||
During that winter Brynjolf died; and when Bard learnt that the inheritance there was open for him, he asked leave to go home. This the king granted, and before they parted Bard was made a baron, as his father had been, and held of the king all those same grants that Brynjolf had held. Bard went home to his estate, and at once became a great chief; but Hildirida's sons got no more of the heritage than before. Bard had a son by his wife; he was named Grim. Meanwhile Thorolf was with the king, and in great honour. | |||
==References== | |||
<references /> | |||
==Kafli 8== | |||
Haraldur konungur hafði það sumar sent orð ríkismönnum þeim er voru á Hálogalandi og stefndi til sín þeim er áður höfðu eigi verið á fund hans. Var Brynjólfur ráðinn til þeirrar ferðar og með honum Bárður son hans. Fóru þeir um haustið suður til Þrándheims og hittu þar konung. Tók hann við þeim allfeginsamlega. Gerðist þá Brynjólfur lendur maður konungs. Fékk konungur honum veislur miklar, aðrar en áður hafði hann haft. Hann fékk honum og finnferð, konungssýslu á fjalli og finnkaup. Síðan fór Brynjólfur á brott og heim til búa sinna en Bárður var eftir og gerðist konungs hirðmaður. | |||
Af öllum hirðmönnum virti konungur mest skáld sín. Þeir skipuðu annað öndvegi. Þeirra sat innast Auðun illskælda. Hann var elstur þeirra og hann hafði verið skáld Hálfdanar svarta, föður Haralds konungs. Þar næst sat Þorbjörn hornklofi en þar næst sat Ölvir hnúfa en honum hið næsta var skipað Bárði. Hann var þar kallaður Bárður hvíti eða Bárður sterki. Hann virðist þar vel hverjum manni. Með þeim Ölvi hnúfu var félagsskapur mikill. | |||
Það sama haust komu til Haralds konungs þeir Þórólfur Kveld-Úlfsson og Eyvindur lambi, son Berðlu-Kára. Fengu þeir þar góðar viðtökur. Þeir höfðu þangað snekkju, tvítugsessu vel skipaða er þeir höfðu áður haft í víking. Þeim var skipað í gestaskála með sveit sína. | |||
Þá er þeir höfðu þar dvalist til þess er þeim þótti tími til að ganga á fund konungs, gekk þar með þeim Berðlu-Kári og Ölvir hnúfa. Þeir kveðja konung. | |||
Þá segir Ölvir hnúfa að þar er kominn son Kveld-Úlfs „sem eg sagði yður í sumar að Kveld-Úlfur mundi senda til yðvar. Munu yður heit hans öll föst. Megið þér nú sjá sannar jartegnir að hann vill vera vin yðvar fullkominn, er hann hefir sent son sinn hingað til þjónustu við yður, svo skörulegan mann sem þér megið nú sjá. Er sú bæn Kveld-Úlfs og allra vor að þú takir við Þórólfi vegsamlega og gerir hann mikinn mann með yður.“ | |||
Konungur svarar vel máli hans og kveðst svo gera skyldu „ef mér reynist Þórólfur jafnvel mannaður sem hann er sýnum fulldrengilegur.“ | |||
Síðan gerðist Þórólfur handgenginn konungi og gekk þar í hirðlög en Berðlu-Kári og Eyvindur lambi son hans fóru suður með skip það er Þórólfur hafði norður haft. Fór þá Kári heim til búa sinna og þeir Eyvindur báðir. Þórólfur var með konungi og vísaði konungur honum til sætis milli þeirra Ölvis hnúfu og Bárðar og gerðist með þeim öllum hinn mesti félagsskapur. | |||
Það var mál manna um Þórólf og Bárð að þeir væru jafnir að fríðleik<ref>'''jafnir að fríðleik''': "Vinnátta þeirra Bárðar og Þórólfs leiddi til þess, að Bárður gaf á banadægri sínu Þórólfi allan arf eftir sig, konu sína og son sinn til uppfæðslu. En þeirri gjöf fylgdi fjandskapur Hildiríðarsona, sem rægðu Þórólf við konung og bjuggu honum svo banaráð. Því skipti því miklu máli fyrir atburðarásina að skýra frá því, hvernig þeir Bárður og Þórólfur hefðu kynnzt." [[Sigurður Nordal. Egils saga og Skáldatal]] (s. 180).</ref> og á vöxt og afl og alla atgervi. Nú er Þórólfur þar í allmiklum kærleikum af konungi og báðir þeir Bárður. | |||
En er veturinn leið af og sumar kom þá bað Bárður sér orlofs konung að fara að vitja ráðs þess er honum hafði heitið verið hið fyrra sumar. En er konungur vissi að Bárður átti skylt erindi þá lofaði hann honum heimferð. En er hann fékk orlof þá bað hann Þórólf fara með sér norður þangað, sagði hann sem satt var að hann mundi þar mega hitta marga frændur sína göfga þá er hann mundi eigi fyrr séð hafa eða við kannast. Þórólfi þótti það fýsilegt og fá þeir til þess orlof af konungi, búast síðan, höfðu skip gott og föruneyti, fóru þá leið sína er þeir voru búnir. En er þeir koma í Torgar þá senda þeir Sigurði menn og láta segja honum að Bárður mun þá vitja ráða þeirra er þeir höfðu bundið með sér hið fyrra sumar. Sigurður segir að hann vill það allt halda sem þeir höfðu mælt. Gera þá ákveðið um brullaupsstefnu og skulu þeir Bárður sækja norður þangað á Sandnes. | |||
En er að þeirri stefnu kom þá fara þeir Brynjólfur og Bárður og höfðu með sér margt stórmenni, frændur sína og tengdamenn. Var það sem Bárður hafði sagt að Þórólfur hitti þar marga frændur sína þá er hann hafði ekki áður við kannast. Þeir fóru til þess er þeir komu á Sandnes og var þar hin prúðlegasta veisla. En er lokið var veislunni fór Bárður heim með konu sína og dvaldist heima um sumarið og þeir Þórólfur báðir. En um haustið koma þeir suður til konungs og voru með honum vetur annan. | |||
Á þeim vetri andaðist Brynjólfur. En er það spyr Bárður að honum hafði þar arfur tæmst þá bað hann sér heimfararleyfis en konungur veitti honum það. Og áður þeir skildust gerðist Bárður lendur maður sem faðir hans hafði verið og hafði af konungi veislur allar þvílíkar sem Brynjólfur hafði haft. Bárður fór heim til búa sinna og gerðist brátt höfðingi mikill. En Hildiríðarsynir fengu ekki af arfinum þá heldur en fyrr. Bárður átti son við konu sinni og hét sá Grímur. Þórólfur var með konungi og hafði þar virðingar miklar. | |||
==Tilvísanir== | |||
<references /> | <references /> | ||
== | ==Links== | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga. Efnisyfirlit]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga. Efnisyfirlit]] | ||
[[Category:All entries]] | [[Category:All entries]] |
Latest revision as of 20:58, 1 March 2012
Egils saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
Chapter 8
King Harold had that summer sent word to the men of power that were in Halogaland, summoning to him such as had not come to him before. Brynjolf resolved to go, and with him Bard his son; and in the autumn they went southwards to Throndheim, and there met the king. He received them most gladly. Brynjolf was made a baron of the king's; the king also gave him large grants beside what he had before. He gave him withal the right of journey to the Finns, with the king's business on the fells and the Finn traffic. Then Brynjolf went away home to his estate, but Bard remained, and was made one of the king's guard.
Of all his guard the king most prized his skalds; they occupied the second high seat. Of these Audun Ill-skald sat innermost, being the oldest; he had been skald to Halfdan Swarthy, king Harold's father. Next to him sat Thorbjorn Raven, then Aulvir Hnuf, and next to him was placed Bard; he was there by-named Bard the White or Bard the Strong. He was in honour with everyone there, but between him and Aulvir Hnuf was a close friendship.
That same autumn came to king Harold Thorolf Kveldulf's son and Eyvind Lambi, Kari of Berdla's son, and they were well received. They brought thither a swift twenty-benched long-ship well manned, which they had before used in sea-roving. They and their company were placed in the guest-hall; but when they had waited there till they thought it a fit time to go before the king, Kari of Berdla and Aulvir Hnuf went in with them. They greeted the king.
Then said Aulvir Hnuf, 'Here is come Kveldulf's son, whom I told thee in the summer Kveldulf would send. His promise to thee will now stand fast; for here thou canst see true tokens that he will be thy friend in all when he hath sent his son hither to take service with thee, a stalwart man as thou mayest see. Now, this is the boon craved by Kveldulf and by us all, that thou receive Thorolf with honour and make him a great man with thee.'
The king answered his words well, promising that so he would do, 'If,' said he, 'Thorolf proves himself as accomplished in deed as he is right brave in look.'
After this Thorolf was made of the king's household, and one of his guard.But Kari of Berdla and his son Eyvind Lambi went back south in the ship which Thorolf had brought north, and so home to Kari's farm. Thorolf remained with the king, who appointed him a seat between Aulvir Hnuf and Bard; and these three struck up a close friendship.
And all men said of Thorolf and Bard that they were a well-matched pair[1] for comeliness, stature, strength, and all doughty deeds. And both were in high favour with the king.
But when winter was past and summer came, then Bard asked leave to go and see to the marriage promised to him the summer before. And when the king knew that Bard's errand was urgent, he allowed him to go home. Then Bard asked Thorolf to go north with him, saying (as was true) that he would meet there many of his kin, men of renown, whom he had not yet seen or known. Thorolf thought this desirable, so they got leave from the king for this; then they made them ready, took a good ship and crew, and went their way. When they came to Torgar, they sent word to Sigurd that Bard would now see to that marriage on which they had agreed the summer before. Sigurd said that he would hold to all that they had arranged; so they fixed the wedding-day, and Bard with his party were to come north to Sandness.
At the appointed time Brynjolf and Bard set out, and with them many great men of their kin and connexions. And it was as Bard had said, that Thorolf met there many of his kinsmen that he had not known before. They journeyed to Sandness, and there was held the most splendid feast. And when the feast was ended, Bard went home with his wife, and remained at home through the summer, and Thorolf with him. In the autumn they came south to the king, and were with him another winter.
During that winter Brynjolf died; and when Bard learnt that the inheritance there was open for him, he asked leave to go home. This the king granted, and before they parted Bard was made a baron, as his father had been, and held of the king all those same grants that Brynjolf had held. Bard went home to his estate, and at once became a great chief; but Hildirida's sons got no more of the heritage than before. Bard had a son by his wife; he was named Grim. Meanwhile Thorolf was with the king, and in great honour.
References
- ↑ well-matched pair: "Vinnátta þeirra Bárðar og Þórólfs leiddi til þess, að Bárður gaf á banadægri sínu Þórólfi allan arf eftir sig, konu sína og son sinn til uppfæðslu. En þeirri gjöf fylgdi fjandskapur Hildiríðarsona, sem rægðu Þórólf við konung og bjuggu honum svo banaráð. Því skipti því miklu máli fyrir atburðarásina að skýra frá því, hvernig þeir Bárður og Þórólfur hefðu kynnzt." Sigurður Nordal. Egils saga og Skáldatal (p. 180).
Kafli 8
Haraldur konungur hafði það sumar sent orð ríkismönnum þeim er voru á Hálogalandi og stefndi til sín þeim er áður höfðu eigi verið á fund hans. Var Brynjólfur ráðinn til þeirrar ferðar og með honum Bárður son hans. Fóru þeir um haustið suður til Þrándheims og hittu þar konung. Tók hann við þeim allfeginsamlega. Gerðist þá Brynjólfur lendur maður konungs. Fékk konungur honum veislur miklar, aðrar en áður hafði hann haft. Hann fékk honum og finnferð, konungssýslu á fjalli og finnkaup. Síðan fór Brynjólfur á brott og heim til búa sinna en Bárður var eftir og gerðist konungs hirðmaður.
Af öllum hirðmönnum virti konungur mest skáld sín. Þeir skipuðu annað öndvegi. Þeirra sat innast Auðun illskælda. Hann var elstur þeirra og hann hafði verið skáld Hálfdanar svarta, föður Haralds konungs. Þar næst sat Þorbjörn hornklofi en þar næst sat Ölvir hnúfa en honum hið næsta var skipað Bárði. Hann var þar kallaður Bárður hvíti eða Bárður sterki. Hann virðist þar vel hverjum manni. Með þeim Ölvi hnúfu var félagsskapur mikill.
Það sama haust komu til Haralds konungs þeir Þórólfur Kveld-Úlfsson og Eyvindur lambi, son Berðlu-Kára. Fengu þeir þar góðar viðtökur. Þeir höfðu þangað snekkju, tvítugsessu vel skipaða er þeir höfðu áður haft í víking. Þeim var skipað í gestaskála með sveit sína.
Þá er þeir höfðu þar dvalist til þess er þeim þótti tími til að ganga á fund konungs, gekk þar með þeim Berðlu-Kári og Ölvir hnúfa. Þeir kveðja konung.
Þá segir Ölvir hnúfa að þar er kominn son Kveld-Úlfs „sem eg sagði yður í sumar að Kveld-Úlfur mundi senda til yðvar. Munu yður heit hans öll föst. Megið þér nú sjá sannar jartegnir að hann vill vera vin yðvar fullkominn, er hann hefir sent son sinn hingað til þjónustu við yður, svo skörulegan mann sem þér megið nú sjá. Er sú bæn Kveld-Úlfs og allra vor að þú takir við Þórólfi vegsamlega og gerir hann mikinn mann með yður.“
Konungur svarar vel máli hans og kveðst svo gera skyldu „ef mér reynist Þórólfur jafnvel mannaður sem hann er sýnum fulldrengilegur.“
Síðan gerðist Þórólfur handgenginn konungi og gekk þar í hirðlög en Berðlu-Kári og Eyvindur lambi son hans fóru suður með skip það er Þórólfur hafði norður haft. Fór þá Kári heim til búa sinna og þeir Eyvindur báðir. Þórólfur var með konungi og vísaði konungur honum til sætis milli þeirra Ölvis hnúfu og Bárðar og gerðist með þeim öllum hinn mesti félagsskapur.
Það var mál manna um Þórólf og Bárð að þeir væru jafnir að fríðleik[1] og á vöxt og afl og alla atgervi. Nú er Þórólfur þar í allmiklum kærleikum af konungi og báðir þeir Bárður.
En er veturinn leið af og sumar kom þá bað Bárður sér orlofs konung að fara að vitja ráðs þess er honum hafði heitið verið hið fyrra sumar. En er konungur vissi að Bárður átti skylt erindi þá lofaði hann honum heimferð. En er hann fékk orlof þá bað hann Þórólf fara með sér norður þangað, sagði hann sem satt var að hann mundi þar mega hitta marga frændur sína göfga þá er hann mundi eigi fyrr séð hafa eða við kannast. Þórólfi þótti það fýsilegt og fá þeir til þess orlof af konungi, búast síðan, höfðu skip gott og föruneyti, fóru þá leið sína er þeir voru búnir. En er þeir koma í Torgar þá senda þeir Sigurði menn og láta segja honum að Bárður mun þá vitja ráða þeirra er þeir höfðu bundið með sér hið fyrra sumar. Sigurður segir að hann vill það allt halda sem þeir höfðu mælt. Gera þá ákveðið um brullaupsstefnu og skulu þeir Bárður sækja norður þangað á Sandnes.
En er að þeirri stefnu kom þá fara þeir Brynjólfur og Bárður og höfðu með sér margt stórmenni, frændur sína og tengdamenn. Var það sem Bárður hafði sagt að Þórólfur hitti þar marga frændur sína þá er hann hafði ekki áður við kannast. Þeir fóru til þess er þeir komu á Sandnes og var þar hin prúðlegasta veisla. En er lokið var veislunni fór Bárður heim með konu sína og dvaldist heima um sumarið og þeir Þórólfur báðir. En um haustið koma þeir suður til konungs og voru með honum vetur annan.
Á þeim vetri andaðist Brynjólfur. En er það spyr Bárður að honum hafði þar arfur tæmst þá bað hann sér heimfararleyfis en konungur veitti honum það. Og áður þeir skildust gerðist Bárður lendur maður sem faðir hans hafði verið og hafði af konungi veislur allar þvílíkar sem Brynjólfur hafði haft. Bárður fór heim til búa sinna og gerðist brátt höfðingi mikill. En Hildiríðarsynir fengu ekki af arfinum þá heldur en fyrr. Bárður átti son við konu sinni og hét sá Grímur. Þórólfur var með konungi og hafði þar virðingar miklar.
Tilvísanir
- ↑ jafnir að fríðleik: "Vinnátta þeirra Bárðar og Þórólfs leiddi til þess, að Bárður gaf á banadægri sínu Þórólfi allan arf eftir sig, konu sína og son sinn til uppfæðslu. En þeirri gjöf fylgdi fjandskapur Hildiríðarsona, sem rægðu Þórólf við konung og bjuggu honum svo banaráð. Því skipti því miklu máli fyrir atburðarásina að skýra frá því, hvernig þeir Bárður og Þórólfur hefðu kynnzt." Sigurður Nordal. Egils saga og Skáldatal (s. 180).