Egla, 64: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{{Egla_TOC}} ==Chapter 1== ==Kafli 1== <ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)</ref> ==References== <references /> ==Links== [[Category:Eg...")
 
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 3: Line 3:




==Chapter 1==
==Chapter 64==
 
'''Egil goes to Norway'''
 
There was a baron in Norway named Eric Allwise. He married Thora, daughter of lord Thorir, sister of Arinbjorn. He owned property eastwards in Vik. He was a very wealthy man, much honoured, of prophetic foresight. Son of Eric and Thora was Thorstein; he was brought up with Arinbjorn, and was now fully grown, though quite young. He had gone westwards to England with Arinbjorn.
 
But in that same summer when Egil had come to England these tidings were heard from Norway, that Eric Allwise was dead, but the king's stewards had taken his inheritance, and claimed it for the king. These tidings when Arinbjorn and Thorstein heard, they resolved that Thorstein should go east and see after the inheritance.
 
So when spring came on and men made ready their ships who meant to travel from land to land, then Thorstein went south to London, and there found king Athelstan. He produced tokens and a message from Arinbjorn to the king and also to Egil, that he might be his advocate with the king, so that king Athelstan might send a message from himself to king Hacon, his foster-son, advising that Thorstein should get his inheritance and possessions in Norway. King Athelstan was easily persuaded to this, because Arinbjorn was known to him for good.
 
Then came Egil also to speak with king Athelstan, and told him his intention.
 
'I wish this summer,' said he, 'to go eastwards to Norway and see after the property of which king Eric and Bergonund robbed me. Atli the Short, Bergonund's brother, is now in possession. I know that, if a message of yours be added, I shall get law in this matter.'
 
The king said that Egil should rule his own goings. 'But best, methinks, were it,' he said, 'for thee to be with me and be made defender of my land and command my army. I will promote thee to great honour.'
 
Egil answered: 'This offer I deem most desirable to take. I will say yea to it and not nay. Yet have I first to go to Iceland, and see after my wife and the property that I have there.'
 
King Athelstan gave then to Egil a good merchant-ship and a cargo therewith; there was aboard for lading wheat and honey, and much money's worth in other wares. And when Egil made ready his ship for sea, then Thorstein Eric's son settled to go with him, he of whom mention was made before, who was afterwards called Thora's son. And when they were ready they sailed, king Athelstan and Egil parting with much friendship.
 
Egil and his company had a prosperous voyage; they came to Norway eastwards in Vik, and sailed their ship right into Osloar-firth. Up on land there Thorstein had estates, and also inwards as far as Raumarik. And when Thorstein landed there, he then preferred his claim to his father's property before the stewards who were settled on his farm. Many lent help to Thorstein in this matter: a meeting was held about it: Thorstein had there many kinsmen of renown. The end was that it was referred to the king's decision, Thorstein meanwhile taking to him the safe-keeping of his father's possessions.
 
For winter lodgment Egil went to Thorstein's with eleven more. Thither to Thorstein's house was moved the wheat and honey; a merry time of it they had that winter. Thorstein kept house in grand style, for provisions were in plenty.
 
==References==
 
 
 
<references />
 
==Kafli 64==
 
'''Af Eiríki alspak og Agli'''
 
Eiríkur alspakur hét lendur maður í Noregi. Hann átti Þóru, dóttur Þóris hersis, systur Arinbjarnar. Hann átti eignir í Vík austur. Hann var maður stórauðigur og hinn mesti virðingamaður, spakur að viti. Þorsteinn hét son þeirra. Hann fæddist upp með Arinbirni og var þá vaxinn mjög og þó á ungum aldri. Hann hafði farið vestur til Englands með Arinbirni.
 
En það sama haust sem Egill hafði komið til Englands spurðust af Noregi þau tíðindi að Eiríkur alspakur var andaður en arf hans höfðu tekið ármenn konungs og kastað á konungs eign. Og er Arinbjörn og Þorsteinn spurðu þessi tíðindi þá gerðu þeir það ráð að Þorsteinn skyldi fara austur og vitja arfsins.
 
Og er vorið leið fram og menn bjuggu skip sín, þeir er fara ætluðu landa í millum, þá fór Þorsteinn suður til Lundúna og hitti þar Aðalstein konung. Bar hann fram jartegnir og orðsending Arinbjarnar til konungs, og svo til Egils að hann væri flutningsmaður við konung, að Aðalsteinn konungur gerði orðsending sína til Hákonar konungs fóstra síns að Þorsteinn næði arfi og eignum í Noregi. Aðalsteinn konungur var þess auðbeðinn því að Arinbjörn var honum kunnigur að góðu.
 
Þá kom og Egill að máli við Aðalstein konung og sagði honum fyrirætlan sína: „Vil eg í sumar,“ segir hann, „fara austur til Noregs að vitja fjár þess er Eiríkur konungur rændi mig og þeir Berg-Önundur. Situr nú yfir því fé Atli hinn skammi, bróðir Berg-Önundar. Veit eg ef orðsendingar yðrar koma til að eg mun ná lögum af því máli.“
 
Konungur segir að Egill skal ráða ferðum sínum „en best þætti mér að þú værir með mér og gerðist landvarnarmaður minn og réðir fyrir herliði mínu. Mun eg fá þér veislur stórar.“
 
Egill segir: „Þessi kostur þykir mér allfýsilegur að taka. Vil eg því játa en eigi níta. En þó verð eg fyrst að fara til Íslands og vitja konu minnar og fjár þess er eg á þar.“
 
Aðalsteinn konungur gaf Agli kaupskip gott og þar með farminn. Var þar á til þunga hveiti og hunang og enn mikið fé annað í öðrum varningi. Og er Egill bjó skip sitt til hafs þá réðst til farar með honum Þorsteinn Eiríksson, er fyrr var getið, er síðan var kallaður Þóruson, og er þeir voru búnir þá sigldu þeir. Skildust þeir Aðalsteinn konungur og Egill með hinni mestu vináttu.
 
Þeim Agli greiddist vel ferðin, komu að Noregi í Vík austur og héldu skipinu inn allt í Óslóarfjörð. Þar átti Þorsteinn bú á land upp og svo inn allt á Raumaríki. Og er Þorsteinn kom þar til lands þá veitti hann tilkall um föðurarf sinn við ármennina er sest höfðu í bú hans. Veittu Þorsteini margir lið að þessu. Voru þar stefnur til lagðar. Átti Þorsteinn þar marga frændur göfga. Lauk þar svo er skotið var til konungs úrskurðar en Þorsteinn tók við varðveislu fjár þess er faðir hans hafði átt.
 
Egill fór til veturvistar með Þorsteini og þeir tólf saman. Var þangað flutt heim til Þorsteins hveiti og hunang. Var þar um veturinn gleði mikil og bjó Þorsteinn rausnarsamlega því að nóg voru föng til.
 


==Kafli 1==


<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>


==References==
==Tilvísanir==





Latest revision as of 11:23, 11 November 2011


Chapter 64

Egil goes to Norway

There was a baron in Norway named Eric Allwise. He married Thora, daughter of lord Thorir, sister of Arinbjorn. He owned property eastwards in Vik. He was a very wealthy man, much honoured, of prophetic foresight. Son of Eric and Thora was Thorstein; he was brought up with Arinbjorn, and was now fully grown, though quite young. He had gone westwards to England with Arinbjorn.

But in that same summer when Egil had come to England these tidings were heard from Norway, that Eric Allwise was dead, but the king's stewards had taken his inheritance, and claimed it for the king. These tidings when Arinbjorn and Thorstein heard, they resolved that Thorstein should go east and see after the inheritance.

So when spring came on and men made ready their ships who meant to travel from land to land, then Thorstein went south to London, and there found king Athelstan. He produced tokens and a message from Arinbjorn to the king and also to Egil, that he might be his advocate with the king, so that king Athelstan might send a message from himself to king Hacon, his foster-son, advising that Thorstein should get his inheritance and possessions in Norway. King Athelstan was easily persuaded to this, because Arinbjorn was known to him for good.

Then came Egil also to speak with king Athelstan, and told him his intention.

'I wish this summer,' said he, 'to go eastwards to Norway and see after the property of which king Eric and Bergonund robbed me. Atli the Short, Bergonund's brother, is now in possession. I know that, if a message of yours be added, I shall get law in this matter.'

The king said that Egil should rule his own goings. 'But best, methinks, were it,' he said, 'for thee to be with me and be made defender of my land and command my army. I will promote thee to great honour.'

Egil answered: 'This offer I deem most desirable to take. I will say yea to it and not nay. Yet have I first to go to Iceland, and see after my wife and the property that I have there.'

King Athelstan gave then to Egil a good merchant-ship and a cargo therewith; there was aboard for lading wheat and honey, and much money's worth in other wares. And when Egil made ready his ship for sea, then Thorstein Eric's son settled to go with him, he of whom mention was made before, who was afterwards called Thora's son. And when they were ready they sailed, king Athelstan and Egil parting with much friendship.

Egil and his company had a prosperous voyage; they came to Norway eastwards in Vik, and sailed their ship right into Osloar-firth. Up on land there Thorstein had estates, and also inwards as far as Raumarik. And when Thorstein landed there, he then preferred his claim to his father's property before the stewards who were settled on his farm. Many lent help to Thorstein in this matter: a meeting was held about it: Thorstein had there many kinsmen of renown. The end was that it was referred to the king's decision, Thorstein meanwhile taking to him the safe-keeping of his father's possessions.

For winter lodgment Egil went to Thorstein's with eleven more. Thither to Thorstein's house was moved the wheat and honey; a merry time of it they had that winter. Thorstein kept house in grand style, for provisions were in plenty.

References


Kafli 64

Af Eiríki alspak og Agli

Eiríkur alspakur hét lendur maður í Noregi. Hann átti Þóru, dóttur Þóris hersis, systur Arinbjarnar. Hann átti eignir í Vík austur. Hann var maður stórauðigur og hinn mesti virðingamaður, spakur að viti. Þorsteinn hét son þeirra. Hann fæddist upp með Arinbirni og var þá vaxinn mjög og þó á ungum aldri. Hann hafði farið vestur til Englands með Arinbirni.

En það sama haust sem Egill hafði komið til Englands spurðust af Noregi þau tíðindi að Eiríkur alspakur var andaður en arf hans höfðu tekið ármenn konungs og kastað á konungs eign. Og er Arinbjörn og Þorsteinn spurðu þessi tíðindi þá gerðu þeir það ráð að Þorsteinn skyldi fara austur og vitja arfsins.

Og er vorið leið fram og menn bjuggu skip sín, þeir er fara ætluðu landa í millum, þá fór Þorsteinn suður til Lundúna og hitti þar Aðalstein konung. Bar hann fram jartegnir og orðsending Arinbjarnar til konungs, og svo til Egils að hann væri flutningsmaður við konung, að Aðalsteinn konungur gerði orðsending sína til Hákonar konungs fóstra síns að Þorsteinn næði arfi og eignum í Noregi. Aðalsteinn konungur var þess auðbeðinn því að Arinbjörn var honum kunnigur að góðu.

Þá kom og Egill að máli við Aðalstein konung og sagði honum fyrirætlan sína: „Vil eg í sumar,“ segir hann, „fara austur til Noregs að vitja fjár þess er Eiríkur konungur rændi mig og þeir Berg-Önundur. Situr nú yfir því fé Atli hinn skammi, bróðir Berg-Önundar. Veit eg ef orðsendingar yðrar koma til að eg mun ná lögum af því máli.“

Konungur segir að Egill skal ráða ferðum sínum „en best þætti mér að þú værir með mér og gerðist landvarnarmaður minn og réðir fyrir herliði mínu. Mun eg fá þér veislur stórar.“

Egill segir: „Þessi kostur þykir mér allfýsilegur að taka. Vil eg því játa en eigi níta. En þó verð eg fyrst að fara til Íslands og vitja konu minnar og fjár þess er eg á þar.“

Aðalsteinn konungur gaf Agli kaupskip gott og þar með farminn. Var þar á til þunga hveiti og hunang og enn mikið fé annað í öðrum varningi. Og er Egill bjó skip sitt til hafs þá réðst til farar með honum Þorsteinn Eiríksson, er fyrr var getið, er síðan var kallaður Þóruson, og er þeir voru búnir þá sigldu þeir. Skildust þeir Aðalsteinn konungur og Egill með hinni mestu vináttu.

Þeim Agli greiddist vel ferðin, komu að Noregi í Vík austur og héldu skipinu inn allt í Óslóarfjörð. Þar átti Þorsteinn bú á land upp og svo inn allt á Raumaríki. Og er Þorsteinn kom þar til lands þá veitti hann tilkall um föðurarf sinn við ármennina er sest höfðu í bú hans. Veittu Þorsteini margir lið að þessu. Voru þar stefnur til lagðar. Átti Þorsteinn þar marga frændur göfga. Lauk þar svo er skotið var til konungs úrskurðar en Þorsteinn tók við varðveislu fjár þess er faðir hans hafði átt.

Egill fór til veturvistar með Þorsteini og þeir tólf saman. Var þangað flutt heim til Þorsteins hveiti og hunang. Var þar um veturinn gleði mikil og bjó Þorsteinn rausnarsamlega því að nóg voru föng til.


[1]

Tilvísanir

  1. REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)

Links