Egla, 48: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(3 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 4: Line 4:


==Chapter 48==
==Chapter 48==
'''Of the banquet at earl Arnfid's'''
Thorolf stood northwards with his force past Holland, and they put into a harbour there, as the wind drove them back. They did not plunder there. A little way up the country dwelt an earl named Arnfid. But when he heard that freebooters had come to land there, he sent his men to meet them with this errand, to know whether they wished for peace or war. Upon the messengers' coming to Thorolf with their errand, he said that they would not harry there, that there was no need to harry there or come with warshield, the land being not wealthy. The messengers went back to the earl, and told him the issue of their errand: but when the earl knew that he need not gather men for this cause, then he rode down without any armed force to meet the freebooters. When they met, all went well at the conference. The earl bade Thorolf to a banquet with him, and as many of his men as he would. Thorolf promised to go.
On the appointed day the earl had riding-horses sent down to meet them. Thorolf and Egil went, and they had thirty men with them. When they came to the earl, he received them well; they were led into the dining-hall. At once beer was brought in and given them to drink. They sate there till evening.
But before the tables were removed the earl said that they should cast lots to drink together in pairs, man and woman, so far as numbers would allow, but the odd ones by themselves. They cast then their lots into the skirt of a cloak, and the earl drew them out. The earl had a very beautiful daughter then in the flower of youth; the lot decreed that Egil should sit by her for the evening. She was going about the floor of the hall amusing herself. Egil stood up and went to the place in which the earl's daughter had sat during the day. But when all took their several seats, then the earl's daughter went to her place. She said in verse:
'Why sittest in my seat,<ref>'''Why sittest in my seat''': "Strof 13, mitt i en grupp av arkaiserande strofer, tillskrivs en viss dotter till Arnfiðr jarl, medan strof 44 tillskrivs Ármóðrs dotter. Att dessa metriskt och syntaktiskt enkla strofer skulle ha traderats och kopplats till de två anonyma döttrarna i 250 år är helt osannolikt, medan deras starka koppling till prosan i sin tur utesluter att de skulle ha varit äldre, fristående strofer utan tydlig upphovsperson" [[Males, Michael. Egill og Kormákr - tradering och nydiktning]] (p. 125).</ref> youth? <br>
Thou seldom sure hast given<br>
To wolf his warm flesh-banquet.<br>
Alone I will mine own.<br>
O'er carrion course thou heard'st not<br>
Croak hoarse the joying raven,<br>
Nor wentest where sword-edges<br>
In warfare madly met.'<br>
Egil took her, and set her down by him. He sang:
'With bloody brand on-striding<br>
Me bird of bane hath followed:<br>
My hurtling spear hath sounded<br>
In the swift Vikings' charge.<br>
Raged wrathfully our battle,<br>
Ran fire o'er foemen's rooftrees;<br>
Sound sleepeth many a warrior<br>
Slain in the city gate.'<br>
They two then drank together for the evening, and were right merry. The banquet was of the best, on that day and on the morrow. Then the rovers went to their ships, they and the earl parting in friendship with exchange of gifts.
Thorolf with his force then stood for the Brenn-islands. At that time these were a great lair of freebooters, because through the islands sailed many merchant-ships. Aki went home to his farms, and his sons with him. He was a very wealthy man, owning several farms in Jutland. He and Thorolf parted with affection, and pledged them to close friendship. But as autumn came on, Thorolf and his men sailed northward along the Norway coast till they reached the Firths, then went to lord Thorir.
He received them well, but Arinbjorn his son much better, who asked Egil to be there for the winter. Egil took this offer with thanks. But when Thorir knew of Arinbjorn's offer, he called it rather a hasty speech. 'I know not,' said he, 'how king Eric may like that; for after the slaying of Bard he said that he would not have Egil be here in the land.'
'You, father, can easily manage this with the king,' said Arinbjorn, 'so that he will not blame Egil's stay. You will ask Thorolf, your niece's husband, to be here; I and Egil will have one winter home.'
Thorir saw from this talk that Arinbjorn would have his way in this. So father and son offered Thorolf winter-home there, which he accepted. They were there through the winter with twelve men.
Two brothers there were named Thorvald Proud and Thorfid Strong, near kinsmen of Bjorn Yeoman, and brought up with him. Tall men they were and strong, of much energy and forward daring. They followed Bjorn so long as he went out roving; but when he settled down in quiet, then these brothers went to Thorolf, and were with him in his harrying; they were forecastle men in his ship. And when Egil took command of a ship, then Thorfid was his forecastle man. These brothers followed Thorolf throughout, and he valued them most of his crew.
They were of his company this winter, and sate next to the two brothers. Thorolf sate in the high seat over against Thorir, and drank with him; Egil sate as cup-mate over against Arinbjorn. At all toasts the cup must cross the floor.
Lord Thorir went in the autumn to king Eric. The king received him exceedingly well. But when they began to talk together, Thorir begged the king not to take it amiss that he had Egil with him that winter. The king answered this well; he said that Thorir might get from him what he would, but it should not have been so had any other man harboured Egil. But when Gunnhilda heard what they were talking of, then said she: 'This I think, Eric, that 'tis now going again as it has gone often before; thou lendest easy ear to talk, nor bearest long in mind the ill that is done thee. And now thou wilt bring forward the sons of Skallagrim to this, that they will yet again smite down some of thy near kin. But though thou mayest choose to think Bard's slaying of no account, I think not so.'
The king answered: 'Thou, Gunnhilda, more than others provokest me to savageness; yet time was when thou wert on better terms with Thorolf than now. However I will not take back my word about those brothers.'
'Thorolf was well here,' said she, 'before Egil made him bad; but now I reckon no odds between them.'
Thorir went home when he was ready, and told the brothers the words of the king and of the queen.
==References==
<references />


==Kafli 48==
==Kafli 48==


'''Af viðræðu Þóris og konungs'''
'''Af viðræðu Þóris og konungs'''
Þórólfur hélt liði sínu norður fyrir Halland og lögðu þar til hafnar er þeim bægði veður, rændu þar ekki. Þar var skammt á land upp jarl sá er Arnfinnur er nefndur. En er hann spurði að víkingar voru þar komnir við land þá sendi hann menn sína á fund þeirra þess erindis að vita hvort þeir vildu þar friðland hafa eða hernað.
Þórólfur hélt liði sínu norður fyrir Halland og lögðu þar til hafnar er þeim bægði veður, rændu þar ekki. Þar var skammt á land upp jarl sá er Arnfinnur er nefndur. En er hann spurði að víkingar voru þar komnir við land þá sendi hann menn sína á fund þeirra þess erindis að vita hvort þeir vildu þar friðland hafa eða hernað.


Line 18: Line 73:
En áður borð skyldu upp fara þá sagði jarl að þar skyldi sæti hluta, skyldi drekka saman karlmaður og kona svo sem til ynnist en þeir sér er fleiri væru. Menn báru þá hluti sína í skaut og tók jarlinn upp. Jarl átti dóttur allfríða og þá vel frumvaxta. Svo sagði hlutur til að Egill skyldi sitja hjá jarlsdóttur um kveldið. Hún gekk um gólf og skemmti sér. Egill stóð upp og gekk til rúms þess er dóttir jarlsins hafði setið um daginn. En er menn skipuðust í sæti sín þá gekk jarlsdóttir að rúmi sínu. Hún kvað:
En áður borð skyldu upp fara þá sagði jarl að þar skyldi sæti hluta, skyldi drekka saman karlmaður og kona svo sem til ynnist en þeir sér er fleiri væru. Menn báru þá hluti sína í skaut og tók jarlinn upp. Jarl átti dóttur allfríða og þá vel frumvaxta. Svo sagði hlutur til að Egill skyldi sitja hjá jarlsdóttur um kveldið. Hún gekk um gólf og skemmti sér. Egill stóð upp og gekk til rúms þess er dóttir jarlsins hafði setið um daginn. En er menn skipuðust í sæti sín þá gekk jarlsdóttir að rúmi sínu. Hún kvað:


Hvað skaltu, sveinn, í sess minn <br>
Hvað skaltu, sveinn,<ref>'''Hvað skaltu, sveinn''': "Strof 13, mitt i en grupp av arkaiserande strofer, tillskrivs en viss dotter till Arnfiðr jarl, medan strof 44 tillskrivs Ármóðrs dotter. Att dessa metriskt och syntaktiskt enkla strofer skulle ha traderats och kopplats till de två anonyma döttrarna i 250 år är helt osannolikt, medan deras starka koppling till prosan i sin tur utesluter att de skulle ha varit äldre, fristående strofer utan tydlig upphovsperson" [[Males, Michael. Egill og Kormákr - tradering och nydiktning]] (s. 125).</ref> í sess minn <br>
því að þú hefir sjaldan gefnar <br>
því að þú hefir sjaldan gefnar <br>
vargi varmar bráðir? <br>
vargi varmar bráðir? <br>
Line 63: Line 118:




<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
==Tilvísanir==
 
==References==
 
 


<references />
<references />

Latest revision as of 17:05, 15 October 2014


Chapter 48

Of the banquet at earl Arnfid's

Thorolf stood northwards with his force past Holland, and they put into a harbour there, as the wind drove them back. They did not plunder there. A little way up the country dwelt an earl named Arnfid. But when he heard that freebooters had come to land there, he sent his men to meet them with this errand, to know whether they wished for peace or war. Upon the messengers' coming to Thorolf with their errand, he said that they would not harry there, that there was no need to harry there or come with warshield, the land being not wealthy. The messengers went back to the earl, and told him the issue of their errand: but when the earl knew that he need not gather men for this cause, then he rode down without any armed force to meet the freebooters. When they met, all went well at the conference. The earl bade Thorolf to a banquet with him, and as many of his men as he would. Thorolf promised to go.

On the appointed day the earl had riding-horses sent down to meet them. Thorolf and Egil went, and they had thirty men with them. When they came to the earl, he received them well; they were led into the dining-hall. At once beer was brought in and given them to drink. They sate there till evening.

But before the tables were removed the earl said that they should cast lots to drink together in pairs, man and woman, so far as numbers would allow, but the odd ones by themselves. They cast then their lots into the skirt of a cloak, and the earl drew them out. The earl had a very beautiful daughter then in the flower of youth; the lot decreed that Egil should sit by her for the evening. She was going about the floor of the hall amusing herself. Egil stood up and went to the place in which the earl's daughter had sat during the day. But when all took their several seats, then the earl's daughter went to her place. She said in verse:

'Why sittest in my seat,[1] youth?
Thou seldom sure hast given
To wolf his warm flesh-banquet.
Alone I will mine own.
O'er carrion course thou heard'st not
Croak hoarse the joying raven,
Nor wentest where sword-edges
In warfare madly met.'

Egil took her, and set her down by him. He sang:

'With bloody brand on-striding
Me bird of bane hath followed:
My hurtling spear hath sounded
In the swift Vikings' charge.
Raged wrathfully our battle,
Ran fire o'er foemen's rooftrees;
Sound sleepeth many a warrior
Slain in the city gate.'

They two then drank together for the evening, and were right merry. The banquet was of the best, on that day and on the morrow. Then the rovers went to their ships, they and the earl parting in friendship with exchange of gifts.

Thorolf with his force then stood for the Brenn-islands. At that time these were a great lair of freebooters, because through the islands sailed many merchant-ships. Aki went home to his farms, and his sons with him. He was a very wealthy man, owning several farms in Jutland. He and Thorolf parted with affection, and pledged them to close friendship. But as autumn came on, Thorolf and his men sailed northward along the Norway coast till they reached the Firths, then went to lord Thorir.

He received them well, but Arinbjorn his son much better, who asked Egil to be there for the winter. Egil took this offer with thanks. But when Thorir knew of Arinbjorn's offer, he called it rather a hasty speech. 'I know not,' said he, 'how king Eric may like that; for after the slaying of Bard he said that he would not have Egil be here in the land.'

'You, father, can easily manage this with the king,' said Arinbjorn, 'so that he will not blame Egil's stay. You will ask Thorolf, your niece's husband, to be here; I and Egil will have one winter home.'

Thorir saw from this talk that Arinbjorn would have his way in this. So father and son offered Thorolf winter-home there, which he accepted. They were there through the winter with twelve men.

Two brothers there were named Thorvald Proud and Thorfid Strong, near kinsmen of Bjorn Yeoman, and brought up with him. Tall men they were and strong, of much energy and forward daring. They followed Bjorn so long as he went out roving; but when he settled down in quiet, then these brothers went to Thorolf, and were with him in his harrying; they were forecastle men in his ship. And when Egil took command of a ship, then Thorfid was his forecastle man. These brothers followed Thorolf throughout, and he valued them most of his crew.

They were of his company this winter, and sate next to the two brothers. Thorolf sate in the high seat over against Thorir, and drank with him; Egil sate as cup-mate over against Arinbjorn. At all toasts the cup must cross the floor.

Lord Thorir went in the autumn to king Eric. The king received him exceedingly well. But when they began to talk together, Thorir begged the king not to take it amiss that he had Egil with him that winter. The king answered this well; he said that Thorir might get from him what he would, but it should not have been so had any other man harboured Egil. But when Gunnhilda heard what they were talking of, then said she: 'This I think, Eric, that 'tis now going again as it has gone often before; thou lendest easy ear to talk, nor bearest long in mind the ill that is done thee. And now thou wilt bring forward the sons of Skallagrim to this, that they will yet again smite down some of thy near kin. But though thou mayest choose to think Bard's slaying of no account, I think not so.'

The king answered: 'Thou, Gunnhilda, more than others provokest me to savageness; yet time was when thou wert on better terms with Thorolf than now. However I will not take back my word about those brothers.'

'Thorolf was well here,' said she, 'before Egil made him bad; but now I reckon no odds between them.'

Thorir went home when he was ready, and told the brothers the words of the king and of the queen.

References

  1. Why sittest in my seat: "Strof 13, mitt i en grupp av arkaiserande strofer, tillskrivs en viss dotter till Arnfiðr jarl, medan strof 44 tillskrivs Ármóðrs dotter. Att dessa metriskt och syntaktiskt enkla strofer skulle ha traderats och kopplats till de två anonyma döttrarna i 250 år är helt osannolikt, medan deras starka koppling till prosan i sin tur utesluter att de skulle ha varit äldre, fristående strofer utan tydlig upphovsperson" Males, Michael. Egill og Kormákr - tradering och nydiktning (p. 125).

Kafli 48

Af viðræðu Þóris og konungs

Þórólfur hélt liði sínu norður fyrir Halland og lögðu þar til hafnar er þeim bægði veður, rændu þar ekki. Þar var skammt á land upp jarl sá er Arnfinnur er nefndur. En er hann spurði að víkingar voru þar komnir við land þá sendi hann menn sína á fund þeirra þess erindis að vita hvort þeir vildu þar friðland hafa eða hernað.

En er sendimenn voru komnir á fund Þórólfs með sín erindi þá sagði hann að þeir mundu þar ekki herja, sagði að þeim var engi nauðsyn til að herja þar og fara herskildi, sagði að þar var land ekki auðigt.

Sendimenn fara aftur til jarlsins og sögðu honum erindislok sín. En er jarlinn varð þess var að hann þurfti ekki liði að safna fyrir þá sök þá reið hann ofan með ekki lið til fundar við víkinga. En er þeir fundust þá fóru þar allt vel ræður með þeim. Jarl bauð Þórólfi til veislu með sér og liði hans því er hann vildi. Þórólfur hét ferðinni.

En þá er á var kveðið lét jarlinn senda reiðskjóta ofan móti þeim. Réðust þeir til ferðar bæði Þórólfur og Egill og höfðu með sér þrjá tigu manna. En er þeir komu til jarlsins fagnaði hann þeim vel. Var þeim fylgt inn í stofu. Var þar þegar inni mungát og gefið þeim að drekka. Sátu þeir þar til kvelds.

En áður borð skyldu upp fara þá sagði jarl að þar skyldi sæti hluta, skyldi drekka saman karlmaður og kona svo sem til ynnist en þeir sér er fleiri væru. Menn báru þá hluti sína í skaut og tók jarlinn upp. Jarl átti dóttur allfríða og þá vel frumvaxta. Svo sagði hlutur til að Egill skyldi sitja hjá jarlsdóttur um kveldið. Hún gekk um gólf og skemmti sér. Egill stóð upp og gekk til rúms þess er dóttir jarlsins hafði setið um daginn. En er menn skipuðust í sæti sín þá gekk jarlsdóttir að rúmi sínu. Hún kvað:

Hvað skaltu, sveinn,[1] í sess minn
því að þú hefir sjaldan gefnar
vargi varmar bráðir?
Vera vil eg ein um mína.
Sástaðu hrafn í hausti
of hræsolli gjalla.
Varat þar er eggjar
á skelþunnar runnust.

Egill tók til hennar og setti hana niður hjá sér. Hann kvað:

Farið hef eg blóðgum brandi
svo að mér benþiður fylgdi
og gjallanda geiri
Gangr var harðr á víkingum.
Gerðum reiðir róstu,
rann eldr of sjöt manna.
Eg lét blóðga búka
í borghliðum sæfast.

Áki fór heim til búa sinna og synir hans. Hann var maður vellauðigur og átti mörg bú á Jótlandi. Skildust þeir með kærleik og mæltu til vináttu mikillar milli sín.

En er haustaði sigldu þeir Þórólfur norður fyrir Noreg og koma fram í Fjörðum, fara á fund Þóris hersis. Tók hann vel við þeim en Arinbjörn sonur hans miklu betur. Býður hann að Egill skal þar vera um veturinn. Egill tók það með þökkum.

En er Þórir vissi boð Arinbjarnar þá kallaði hann það heldur bráðmælt „veit eg eigi,“ sagði hann, „hversu það líkar Eiríki konungi því að hann mælti svo eftir aftöku Bárðar að hann vildi ekki að Egill væri hér í landi.“

„Ráða máttu vel faðir“ segir Arinbjörn, „því við konung að hann telji ekki að um vist Egils. Þú munt bjóða Þórólfi mági þínum hér að vera en við Egill munum hafa eitt veturgrið báðir.“

En af þessi ræðu sá Þórir að Arinbjörn mundi þessu ráða. Buðu þeir feðgar þá Þórólfi þar veturgrið en hann þekktist það. Voru þeir þar við tólf menn um veturinn.

Bræður tveir eru nefndir Þorvaldur ofsi og Þorfinnur strangi. Það voru náfrændur Bjarnar hölds og höfðu með honum fæðst. Þeir voru menn miklir og sterkir, kappsmenn miklir og framgjarnir. Þeir fylgdu Birni þá er hann var í víking en síðan er hann settist um kyrrt þá fóru þeir bræður til Þórólfs og voru með honum í hernaði. Þeir voru í stafni á skipi hans en þá er Egill tók skipstjórn þá var Þorfinnur hans stafnbúi. Þeir bræður fylgdu Þórólfi jafnan og mat hann þá mest skipverja sinna. Þeir bræður voru þann vetur í hans sveit og sátu næst þeim bræðrum. Þórólfur sat í öndvegi og átti drykkju við Þóri en Egill sat fyrir ádrykkju Arinbjarnar. Skyldi þar um gólf ganga að minnum öllum.

Þórir hersir fór um haustið á fund Eiríks konungs. Tók konungur við honum forkunnar vel. En er þeir tóku ræður sínar þá bað Þórir konung að hann skyldi eigi fyrirkunna hann þess er hann hafði Egil með sér um veturinn.

Konungur svarar því vel, sagði að Þórir mátti þiggja af honum slíkt er hann vildi „en ekki mundi þetta svo fara ef annar maður hefði við Agli tekið.“

En er Gunnhildur heyrði hvað þeir ræddu þá mælti hún: „Það ætla eg Eiríkur að nú fari enn sem oftar að þú sért mjög talhlýðinn og manst það eigi lengi er illa er gert til þín enda muntu til þess draga fram sonu Skalla-Gríms að þeir munu enn drepa niður nokkura náfrændur þína. En þótt þú látir þér engis þykja vert um dráp Bárðar þá þykir mér eigi svo þó.“

Konungur segir: „Meir frýr þú mér Gunnhildur grimmleiks en aðrir menn, en verið hefir kærra við Þórólf af þinni hendi en nú er. En ekki mun eg orð mín aftur taka við þá bræður.“

„Vel var Þórólfur hér,“ sagði hún, „áður Egill spillti fyrir honum en nú ætla eg engan mun.“

Þórir fór heim þá er hann var búinn og sagði þeim bræðrum orð konungs og drottningar.


Tilvísanir

  1. Hvað skaltu, sveinn: "Strof 13, mitt i en grupp av arkaiserande strofer, tillskrivs en viss dotter till Arnfiðr jarl, medan strof 44 tillskrivs Ármóðrs dotter. Att dessa metriskt och syntaktiskt enkla strofer skulle ha traderats och kopplats till de två anonyma döttrarna i 250 år är helt osannolikt, medan deras starka koppling till prosan i sin tur utesluter att de skulle ha varit äldre, fristående strofer utan tydlig upphovsperson" Males, Michael. Egill og Kormákr - tradering och nydiktning (s. 125).

Links