Egla, 84: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{{Egla_TOC}} ==Chapter 1== ==Kafli 1== <ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)</ref> ==References== <references /> ==Links== [[Category:Eg...")
 
No edit summary
 
(3 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 3: Line 3:




==Chapter 1==
==Chapter 84==


==Kafli 1==
'''Slaying of Thrand'''


<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
One morning Thorstein rose with the sun, and went up on the hill. He saw where Steinar's cattle were. Then went Thorstein out on the moor till he came to the cattle. There stands a wood-clad rock by Hafs-brook: upon this Thrand was lying asleep, having put off his shoes. Thorstein mounted the rock: he had in his hand a small axe, and no other weapon. With the shaft of the axe he poked Thrand, and bade him wake. Up he jumped swiftly and suddenly, gripped his axe with both hands and raised it aloft, and asked Thorstein what he wanted. He replied, 'I wish to tell you that this land is mine; yours is the pasture beyond the brook. It is no wonder if you do not yet know the landmarks here.' Said Thrand, 'It makes no odds to me who owns the land: I shall let the cattle be where they please.' 'Tis likely,' said Thorstein, 'that I shall wish myself, and not Steinar's thralls, to rule my own land.' Said Thrand, 'You are a far more foolish man, Thorstein, than I judged you to be, if you will take night-quarters under my axe, and for this risk your honours. Methinks, from what I see, I have twice your strength; nor lack I courage: better weaponed am I also than you.' Thorstein replied: 'That risk I shall run, if you do not as I say about the pasture. I hope that our good fortune may differ much, as does the justice of our cause.' Thrand said: 'Now shall you see, Thorstein, whether I at all fear your threats.' And with that Thrand sat down and tied on his shoe. But Thorstein raised his axe swiftly, and smote on Thrand's neck so that his head fell forward on his breast. Then Thorstein heaped some stones over him and covered his body, which done, he went home to Borg.
 
On that day Steinar's cattle were late in coming home; and when there seemed no hope of their coming, Steinar took his horse and saddled it, and fully armed himself. He then rode to Borg. And when he came there he found men to speak to, and asked where Thorstein was. It was told him that he was sitting within. Then Steinar asked that he should come out; he had (he said) an errand with him. Which when Thorstein heard, he took his weapons and went out to the door. Then he asked Steinar what was his errand. 'Have you slain Thrand my thrall?' said Steinar. 'Truly I have,' said Thorstein; 'you need not put that upon any other man.' 'Then I see,' said Steinar, 'that you mean to guard your land with the strong hand, since you have slain my two thralls: yet methinks this is no great exploit. Now will I offer you in this a far better choice, if you wish to guard your land by force: I shall not trust other men with the driving of my cattle, but be you sure of this, the cattle shall be on your land both night and day.' 'So it is,' said Thorstein, 'that I slew last summer your thrall, whom you set to feed cattle on my land, but afterwards let you have the feed as you would up to the winter. Now have I slain another thrall of yours, for the same fault as the former. Again you shall have the feed from now through the summer, as you will. But next summer, if you feed on my land, and set men to drive your cattle thither, then will I go on slaying for you every man that tends them, though it be yourself. I will act this every summer while you hold to the manner of grazing that you have begun.'
 
Then Steinar rode away and home to Brekka. And a little while after Steinar rode up to Stafar-holt, where Einar then dwelt. He was a priest. Steinar asked his help, and offered him money. Einar said, 'You will gain little by my help, unless more men of honour back you in this cause.' After that Steinar rode up to Reykjar-dale to see Tongue-Odd, and asked his help and offered him money. Odd took the money, and promised his help; he was to strengthen Steinar to take the law of Thorstein. Then Steinar rode home.
 
But in the spring Odd and Einar went with Steinar on the journey of summons, taking a large company. Steinar summoned Thorstein for thrall-slaying, and claimed lesser outlawry as the penalty of each slaying. For this was the law, when thralls of anyone were slain, and the fine for the thrall was not brought to the owner before the third sunrise. But two charges of lesser outlawry were equivalent to one of full outlawry. Thorstein brought no counter-summons on any charge.
 
And soon after he sent men southwards to Ness, who came to Grim as Moss-fell and there told these tidings. Egil did not show much interest about it, but he quietly learned by the questions what had passed between Thorstein and Steinar, as also about those who had strengthened Steinar in this cause. Then the messengers went home, and Thorstein appeared well pleased with their journey.
 
Thorstein Egil's son took a numerous company to the spring-tide Thing: he came there one night before other men, and they roofed their booths, he and the Thingmen who had booths there. And when they had made all arrangements, then Thorstein bade his Thingmen set to work, and they built there large booth-walls. Then he had roofed in a far larger booth than the other that were there. In this booth were no men.
 
Steinar rode to the Thing also with a numerous company, as did Tongue-Odd, and Einar from Stafar-holt; they roofed their booths. The Thing was a very full one. Men pleaded their causes. Thorstein offered no atonement for himself, but to those who advised atonement made answer, that he meant to abide by judgment. He said that he thought the cause which Steinar came, about the slaying of his thralls, was little worth; Steinar's thralls, he argued, had done enough to deserve death. Steinar was high and mighty about his cause: he had, as he thought, charges good in law, and helpers strong enough to win his rights. So he was most impetuous in his cause.
 
That day men went to the Thing-brink and spoke their pleadings; but in the evening the judges were to go out to try suits. Thorstein was there with his train; he had there chief authority as to the rules of the Thing, for so it had been while Egil held priesthood and headship. Both parties were fully armed.
 
And now it was seen from the Thing that a troop of men was riding down along Cleave-river with gleaming shields. And when they rode into the Thing, there rode foremost a man in a blue mantle. He had on his head a gilded helm, by his side a gold-decked shield, in his hand a barbed spear whose socket was overlaid with gold, and a sword at his girdle. Thither had come Egil Skallagrim's son with eighty men, all well-weaponed, as if arrayed for battle. A choice company it was: Egil had brought with him the best landowners' sons from the southern Nesses, those whom he thought the most warlike. With this troop Egil rode to the booth which Thorstein had had roofed, a booth hitherto empty. They dismounted. And when Thorstein perceived his father's coming, he with all his troop went to meet him, and bade him welcome. Egil and his force had their travelling gear carried into the booth, and their horses turned out to pasture. This done, Egil and Thorstein with the whole troop went up to the Thing-brink, and sat them down where they were wont to sit.
 
Then Egil stood up and spoke with loud voice: 'Is Aunund Sjoni here on the Thing-brink?' Aunund replied that he was there. And he said, 'I am glad, Egil, that you are come. This will set right all the dispute here between these men.' 'Is it by your counsel,' said Egil, 'that your son Steinar brings a charge against my son Thorstein, and has gathered much people to this end, to make Thorstein an outcast?' 'Of this I am not the cause,' said Aunund, 'that they are quarrelling. I have spend many a word and begged Steinar to be reconciled with Thorstein; for in any case I would have spared your son Thorstein disgrace: and good cause for this is the loving friendship of old that has been between us two, Egil, since we grew up here as next-door neighbours.' 'It will soon be clear,' said Egil, 'whether you speak this as truth or vain words; though I think this latter can hardly be. I remember the day when either of us had deemed it incredible that one should be accusing the other, or that we should not control our sons from going on with such folly as I hear this is like to prove. To me this seems right counsel, while we both live and are so nearly concerned with their quarrel, that we take this cause into our own hands and quash it, and let not Tongue-Odd and Einar match our sons together like fighting horses. Let them henceforth find some other way than this of making money.'
 
Then stood up Aunund and spoke: 'Rightly say you, Egil; and it ill-beseems us to be at a Thing where our sons quarrel. Never shall that shame be ours, that we lacked the manhood to reconcile them. Now, Steinar, I will that you give this cause into my hands, and let me deal with it as I please.'
 
'I am not sure,' said Steinar, 'that I will so abandon my cause; for I have already sought me the help of great men. I will now only bring my cause to such an issue as shall content Odd and Einar.' Then Odd and Steinar talked together. Odd said, 'I will give you, Steinar, the help that I promised towards getting law, or for such issue of the cause as you may consent to accept. You will be mainly answerable for how your cause goes, if Egil is to be judge therein.'
 
Whereupon Aunund said: 'I need not leave this matter to the tongue of Odd. Of him I have had neither good or bad; but Egil has done to me much that is very good. I trust him far more than others; and I shall have my way in this. It will be for your advantage not to have all of us on your hands. I have hitherto ruled for us both, and will do so still.' Steinar said, 'You are right eager about this cause, father; but I think we shall oft rue this.'
 
After this Steinar made over the cause to Aunund to prosecute or compromise according to law. And no sooner had Aunund the management of this cause, than he went to seek the father and son, Thorstein and Egil. Then said Aunund: 'Now I will, Egil, that you alone shape and shear in this matter as you will, for I trust you best to deal with this my cause as with all others.'
 
Then Thorstein and Aunund took hands, and named them witnesses, declaring withal that Egil Skallagrimsson should along judge this cause, as he would, without appeal, then and there at the Thing. And so ended this suit.
 
Now men went home to their booths. Thorstein had three oxen led to Egil's booth and slaughtered for the Thing banquet.
 
And when Tongue-Odd and Steinar came home to their booth, Odd said: 'Now have you, Steinar, and your father ruled the issue of your suit. I now declare myself free of debt to you, Steinar, in regard of that help which I promised you; for it was agreed between us that I should help you in carrying through your suit, or to such issue as should content you; free am I, I say, whatever may be the terms adjudged you by Egil.' Steinar said that Odd had helped him well and manfully, and their friendship should be closer than before. 'I pronounce you,' he said, 'free of debt to me in regard of that whereto you were bound.'
 
In the evening the judges went out; but nothing happened that needs to be told.


==References==
==References==
<references />
==Kafli 84==
'''Dráp Þrándar'''
Þorsteinn stóð upp einn morgun við sól og gekk upp á borg. Hann sá hvar naut Steinars voru. Síðan gekk Þorsteinn út á mýrar til þess er hann kom til nautanna. Þar stendur skógarklettur við Háfslæk en uppi á klettinum svaf Þrándur og hafði leyst af sér skúa sína. Þorsteinn gekk upp á klettinn og hafði exi í hendi ekki mikla og engi fleiri vopn. Þorsteinn stakk exarskaftinu á Þrándi og bað hann vaka. Hann spratt upp skjótt og hart og greip tveim höndum exina og reiddi upp. Hann spurði hvað Þorsteinn vildi.
Hann segir: „Eg vil segja þér að eg á land þetta en þér eigið hagabeit fyrir utan lækinn. Er það eigi undarlegt þótt þú vitir eigi landamerki hér.“
Þrándur segir: „Engu þykir mér skipta hver land á. Mun eg þar láta naut vera er þeim þykir best.“
„Hitt er líklegra,“ segir Þorsteinn, „að eg muni nú ráða vilja fyrir landi mínu en eigi þrælar Steinars.“
Þrándur segir: „Miklu ertu Þorsteinn óvitrari maður en eg hugði ef þú vilt eiga náttból undir exi minni og hætta til þess virðingu þinni. Mér sýnist, að ætla til, sem eg muni hafa tvö öfl þín en mig skortir eigi hug. Eg er og vopnaður betur en þú.“
Þorsteinn mælti: „Á þá hættu mun eg leggja ef þú gerir eigi að um beitina. Vænti eg að mikið skilji hamingju okkra svo sem málaefni eru ójöfn.“
Þrándur segir: „Nú skaltu sjá Þorsteinn hvort eg hræðist nokkuð hót þín.“
Síðan settist Þrándur niður og batt skó sinn en Þorsteinn reiddi upp exina hart og hjó á háls Þrándi svo að höfuðið féll á bringuna. Síðan bar Þorsteinn grjót að honum og huldi hræ hans, gekk síðan heim til Borgar.
En þann dag komu seint heim naut Steinars. Og er þrotin von þótti þess þá tók Steinar hest sinn og lagði á söðul. Hann hafði alvæpni sitt. Hann reið suður til Borgar og er hann kom þar hitti hann menn að máli. Hann spurði hvar Þorsteinn væri. Honum var sagt að hann sat inni. Þá bað Steinar að Þorsteinn kæmi út, kvaðst eiga erindi við hann. Og er Þorsteinn heyrði þetta tók hann vopn sín og gekk út í dyr. Síðan spurði hann Steinar hver erindi hans væru.
„Hefir þú drepið Þránd, þræl minn?“ segir Steinar.
„Svo er víst,“ segir Þorsteinn, „þarftu það ekki öðrum mönnum að ætla.“
„Þá sé eg að þú munt þykjast harðhendlega verja land þitt er þú hefir drepið þræla mína tvo. En mér þykir það ekki svo mikið framaverk. Nú mun eg gera þér á þessu miklu betra kost, ef þú vilt með kappi verja landið þitt, og skal ekki öðrum mönnum nú að hlíta að reka nautin en vita skaltu það að nautin skulu bæði dag og nótt í þínu landi vera.“
„Svo er,“ segir Þorsteinn, „að eg drap fyrr í sumar þræl þinn þann er þú fékkst til að beita nautunum í land mitt en síðan lét eg yður hafa beit sem þér vilduð allt til vetrar. Nú hefi eg drepið annan þræl þinn fyrir þér. Gaf eg þessum hina sömu sök sem hinum fyrra. Nú skaltu hafa beit héðan í frá í sumar sem þú vilt, en að sumri, ef þú beitir land mitt og færð menn til þess að reka hingað fé þitt, þá mun eg enn drepa fyrir þér einn hvern mann þann er fénu fylgir, svo þó að þú fylgir sjálfur. Mun eg svo gera á hverju sumri meðan þú heldur teknum hætti um beitina.“
Síðan reið Steinar í brott og heim til Brekku og litlu síðar reið Steinar upp í Stafaholt. Þar bjó þá Einar. Hann var goðorðsmaður. Steinar bað hann liðs og bauð honum fé til.
Einar segir: „Þig mun litlu skipta um mína liðsemd nema fleiri virðingamenn veiti að þessu máli.“
Eftir það reið Steinar upp í Reykjardal á fund Tungu-Odds og bað hann liðs og bauð honum fé til. Oddur tók við fénu og hét liðveislu sinni, að hann skyldi efla Steinar að koma fram lögum við Þorstein. Steinar reið síðan heim.
En um vorið fóru þeir Oddur og Einar með Steinari stefnuför og höfðu fjölmenni mikið. Stefndi Steinar Þorsteini um þræladráp og lét varða fjörbaugsgarð um hvort vígið því að það voru lög þar er þrælar voru drepnir fyrir manni enda væru eigi færð þrælsgjöldin fyrir hina þriðju sól. En jafnt skyldu mætast tvær fjörbaugssakir og ein skóggangssök.
Þorsteinn stefndi engum sökum í mót og litlu síðar sendi Þorsteinn menn suður á Nes. Komu þeir til Mosfells til Gríms og sögðu þar þessi tíðindi. Egill lét sér fátt um finnast og spurði þó að í hljóði vandlega um skipti þeirra Þorsteins og Steinars og svo að þeim mönnum er Steinar höfðu styrkt til þessa máls. Síðan fóru sendimenn heim og lét Þorsteinn vel yfir þeirra ferð.
Þorsteinn Egilsson fjölmennti mjög til vorþings og kom þar nótt fyrr en aðrir menn og tjölduðu búðir sínar og þingmenn hans er þar áttu búðir. Og er þeir höfðu um búist þá lét Þorsteinn ganga til þingmannalið sitt og gerðu þar búðarveggi mikla. Síðan lét hann búð tjalda miklu meiri en aðrar búðir þær er þar voru. Í þeirri búð voru engir menn.
Steinar reið til þings og fjölmennti mjög. Þar réð Tungu-Oddur fyrir liði og var allfjölmennur. Einar úr Stafaholti var og fjölmennur. Tjölduðu þeir búðir sínar. Var þingið fjölmennt. Fluttu menn fram mál sín. Þorsteinn bauð engar sættir fyrir sig en svaraði því þeim mönnum er um sættir leituðu að hann ætlaði að láta dóms bíða, sagði að honum þóttu mál lítils verð þau er Steinar fór með um dráp þræla hans en taldi þræla Steinars hafa nógar sakir til gert. Steinar lét stórlega yfir málum sínum. Þóttu honum sakir löglegar en liðsafli nógur að koma lögum fram. Var hann því framgjarn um sín mál.
Þann dag gengu menn í þingbrekku og mæltu menn málum sínum en um kveldið skyldu dómar út fara til sóknar. Var Þorsteinn þar með flokk sinn. Hann réð þar þingsköpum mest því að svo hafði verið meðan Egill fór með goðorð og mannaforráð. Þeir höfðu hvorirtveggju alvæpni.
Menn sáu af þinginu að flokkur manna reið neðan með Gljúfurá og blikuðu þar skildir við. Og er þeir riðu á þingið þá reið þar maður fyrir í blárri kápu, hafði hjálm á höfði gullroðinn en skjöld á hlið gullbúinn, í hendi krókaspjót, var þar gullrekinn falurinn. Hann var sverði gyrður. Þar var kominn Egill Skalla-Grímsson með átta tigu manna, alla vel vopnaða svo sem til bardaga væru búnir. Það lið var valið mjög. Hafði Egill haft með sér hina bestu bóndasonu af Nesjum sunnan þá er honum þóttu víglegastir. Egill reið með flokkinn til búðar þeirrar er Þorsteinn hafði tjalda látið og áður var auð. Stigu þeir af hestum sínum.
Og er Þorsteinn kenndi ferð föður síns þá gekk hann í móti honum með allan flokk sinn og fagnaði honum vel. Létu þeir Egill bera inn fargervi sína í búð en reka hesta í haga. Og er þetta var sýslað gekk Egill og Þorsteinn með flokkinn allan upp í þingbrekku og settust þar sem þeir voru vanir að sitja.
Síðan stóð Egill upp og mælti hátt: „Hvort er Önundur sjóni hér í þingbrekkunni?“
Önundur kvaðst þar vera „eg er feginn orðinn Egill er þú ert kominn. Mun það allt bæta til um það er hér stendur milli máls manna.“
„Hvort ræður þú því er Steinar son þinn sækir sökum Þorstein son minn og hefir dregið saman fjölmenni til þess að gera Þorstein að urðarmanni?“
„Því veld eg eigi,“ segir Önundur, „er þeir eru ósáttir. Hefi eg þar til lagt mörg orð og beðið Steinar sættast við Þorstein því að mér hefir verið í hvern stað Þorsteinn son þinn sparari til ósæmdar og veldur því sú hin forna ástvinátta er með okkur hefir verið Egill síðan er við fæddumst hér upp samtýnis.“
„Brátt mun það,“ segir Egill, „ljóst verða hvort þú mælir þetta af alvöru eða af hégóma þótt eg ætli það síður vera munu. Man eg þá daga að hvorumtveggja okkrum mundi þykja ólíklegt að við mundum sökum sækjast eða stilla eigi sonu okkra að þeir fari eigi með fíflsku slíkri sem eg heyri að hér horfist til. Sýnist mér það ráð meðan við erum á lífi og svo nær staddir deilu þeirra að við tökum mál þetta undir okkur og setjum niður en látum eigi þá Tungu-Odd og Einar etja saman sonum okkrum sem kapalhestum. Látum þá hafa annað héðan í frá til févaxtar sér en taka á slíku.“
Þá stóð Önundur upp og mælti: „Rétt segir þú Egill og það er okkur ófallið að vera á því þingi er synir okkrir deila. Skal okkur og aldrei þá skömm henda að vera þeir vanskörungar að sætta þá eigi. Nú vil eg Steinar að þú seljir mér mál þessi í hendur og látir mig með fara sem mér líkar.“
„Eigi veit eg það,“ segir Steinar, „hvort eg vil svo kasta niður málum mínum því að eg hefi áður leitað mér liðsemdar af stórmenni. Vil eg nú svo að einu lúka málum mínum að það líki vel Oddi og Einari.“
Síðan ræddu þeir Oddur og Steinar sín í milli. Sagði Oddur svo: „Efna vil eg Steinar liðsemd við þig þá er eg hét að veita þér til laga eða þeirra málalykta er þú vilt taka þér til handa. Muntu mest í ábyrgjast hvernig mál þín eru til komin ef Egill skal um dæma.“
Þá mælti Önundur: „Ekki þarf eg að eiga þetta undir tungurótu Odds. Hefi eg af honum haft hvorki gott né illt en Egill hefir margt stórvel gert til mín. Trúi eg honum miklu betur en öðrum enda skal eg þessu ráða. Mun þér það hæfa að hafa eigi alla oss í fangi þér. Hefi eg enn hér til ráðið fyrir okkur og skal enn svo vera.“
„Ákafur ertu um þetta mál faðir en oft ætla eg að við iðrumst þessa.“
Síðan seldi Steinar í hendur Önundi málið og skyldi hann þá sækja eða sættast á svo sem lög kenndu til.
Og þegar er Önundur réð fyrir málum þessum þá gekk hann til fundar við þá feðga Þorstein og Egil.
Þá mælti Önundur: „Nú vil eg Egill að þú skapir einn og skerir um þessi mál svo sem þú vilt því að eg trúi þér best til að skipa þessum mínum málum og öllum öðrum.“
Síðan tókust þeir Önundur og Þorsteinn í hendur og nefndu sér votta og það með vottnefnunni að Egill Skalla-Grímsson skyldi einn gera um mál þessi svo sem hann vill, allt óskorað, þar á þingi og lauk svo þessum málum. Gengu menn svo heim til búða. Þorsteinn lét leiða til búðar Egils þrjá yxn og lét höggva til þingnests honum.
Og er þeir Tungu-Oddur og Steinar komu heim til búðar þá mælti Oddur: „Nú hefir þú Steinar og þið feðgar ráðið fyrir lykt mála ykkarra. Nú telst eg úr laus við þig Steinar um liðveislu þá er eg hét þér því að svo var mælt með okkur að eg skyldi veita þér svo að þú kæmir málum þínum fram eða til þeirra lykta er þér hugnaði, hvernig sem þér gefst sættargerð Egils.“
Steinar segir að Oddur hefir honum vel veitt og drengilega og þeirra vinátta skal nú vera miklu betri en áður „vil eg kalla að þú sért úr laus við mig um það er þú varst í bundinn.“
Um kveldið fóru dómar út og er ekki getið að þar yrði til tíðinda.
==Tilvísanir==





Latest revision as of 14:04, 1 November 2013


Chapter 84

Slaying of Thrand

One morning Thorstein rose with the sun, and went up on the hill. He saw where Steinar's cattle were. Then went Thorstein out on the moor till he came to the cattle. There stands a wood-clad rock by Hafs-brook: upon this Thrand was lying asleep, having put off his shoes. Thorstein mounted the rock: he had in his hand a small axe, and no other weapon. With the shaft of the axe he poked Thrand, and bade him wake. Up he jumped swiftly and suddenly, gripped his axe with both hands and raised it aloft, and asked Thorstein what he wanted. He replied, 'I wish to tell you that this land is mine; yours is the pasture beyond the brook. It is no wonder if you do not yet know the landmarks here.' Said Thrand, 'It makes no odds to me who owns the land: I shall let the cattle be where they please.' 'Tis likely,' said Thorstein, 'that I shall wish myself, and not Steinar's thralls, to rule my own land.' Said Thrand, 'You are a far more foolish man, Thorstein, than I judged you to be, if you will take night-quarters under my axe, and for this risk your honours. Methinks, from what I see, I have twice your strength; nor lack I courage: better weaponed am I also than you.' Thorstein replied: 'That risk I shall run, if you do not as I say about the pasture. I hope that our good fortune may differ much, as does the justice of our cause.' Thrand said: 'Now shall you see, Thorstein, whether I at all fear your threats.' And with that Thrand sat down and tied on his shoe. But Thorstein raised his axe swiftly, and smote on Thrand's neck so that his head fell forward on his breast. Then Thorstein heaped some stones over him and covered his body, which done, he went home to Borg.

On that day Steinar's cattle were late in coming home; and when there seemed no hope of their coming, Steinar took his horse and saddled it, and fully armed himself. He then rode to Borg. And when he came there he found men to speak to, and asked where Thorstein was. It was told him that he was sitting within. Then Steinar asked that he should come out; he had (he said) an errand with him. Which when Thorstein heard, he took his weapons and went out to the door. Then he asked Steinar what was his errand. 'Have you slain Thrand my thrall?' said Steinar. 'Truly I have,' said Thorstein; 'you need not put that upon any other man.' 'Then I see,' said Steinar, 'that you mean to guard your land with the strong hand, since you have slain my two thralls: yet methinks this is no great exploit. Now will I offer you in this a far better choice, if you wish to guard your land by force: I shall not trust other men with the driving of my cattle, but be you sure of this, the cattle shall be on your land both night and day.' 'So it is,' said Thorstein, 'that I slew last summer your thrall, whom you set to feed cattle on my land, but afterwards let you have the feed as you would up to the winter. Now have I slain another thrall of yours, for the same fault as the former. Again you shall have the feed from now through the summer, as you will. But next summer, if you feed on my land, and set men to drive your cattle thither, then will I go on slaying for you every man that tends them, though it be yourself. I will act this every summer while you hold to the manner of grazing that you have begun.'

Then Steinar rode away and home to Brekka. And a little while after Steinar rode up to Stafar-holt, where Einar then dwelt. He was a priest. Steinar asked his help, and offered him money. Einar said, 'You will gain little by my help, unless more men of honour back you in this cause.' After that Steinar rode up to Reykjar-dale to see Tongue-Odd, and asked his help and offered him money. Odd took the money, and promised his help; he was to strengthen Steinar to take the law of Thorstein. Then Steinar rode home.

But in the spring Odd and Einar went with Steinar on the journey of summons, taking a large company. Steinar summoned Thorstein for thrall-slaying, and claimed lesser outlawry as the penalty of each slaying. For this was the law, when thralls of anyone were slain, and the fine for the thrall was not brought to the owner before the third sunrise. But two charges of lesser outlawry were equivalent to one of full outlawry. Thorstein brought no counter-summons on any charge.

And soon after he sent men southwards to Ness, who came to Grim as Moss-fell and there told these tidings. Egil did not show much interest about it, but he quietly learned by the questions what had passed between Thorstein and Steinar, as also about those who had strengthened Steinar in this cause. Then the messengers went home, and Thorstein appeared well pleased with their journey.

Thorstein Egil's son took a numerous company to the spring-tide Thing: he came there one night before other men, and they roofed their booths, he and the Thingmen who had booths there. And when they had made all arrangements, then Thorstein bade his Thingmen set to work, and they built there large booth-walls. Then he had roofed in a far larger booth than the other that were there. In this booth were no men.

Steinar rode to the Thing also with a numerous company, as did Tongue-Odd, and Einar from Stafar-holt; they roofed their booths. The Thing was a very full one. Men pleaded their causes. Thorstein offered no atonement for himself, but to those who advised atonement made answer, that he meant to abide by judgment. He said that he thought the cause which Steinar came, about the slaying of his thralls, was little worth; Steinar's thralls, he argued, had done enough to deserve death. Steinar was high and mighty about his cause: he had, as he thought, charges good in law, and helpers strong enough to win his rights. So he was most impetuous in his cause.

That day men went to the Thing-brink and spoke their pleadings; but in the evening the judges were to go out to try suits. Thorstein was there with his train; he had there chief authority as to the rules of the Thing, for so it had been while Egil held priesthood and headship. Both parties were fully armed.

And now it was seen from the Thing that a troop of men was riding down along Cleave-river with gleaming shields. And when they rode into the Thing, there rode foremost a man in a blue mantle. He had on his head a gilded helm, by his side a gold-decked shield, in his hand a barbed spear whose socket was overlaid with gold, and a sword at his girdle. Thither had come Egil Skallagrim's son with eighty men, all well-weaponed, as if arrayed for battle. A choice company it was: Egil had brought with him the best landowners' sons from the southern Nesses, those whom he thought the most warlike. With this troop Egil rode to the booth which Thorstein had had roofed, a booth hitherto empty. They dismounted. And when Thorstein perceived his father's coming, he with all his troop went to meet him, and bade him welcome. Egil and his force had their travelling gear carried into the booth, and their horses turned out to pasture. This done, Egil and Thorstein with the whole troop went up to the Thing-brink, and sat them down where they were wont to sit.

Then Egil stood up and spoke with loud voice: 'Is Aunund Sjoni here on the Thing-brink?' Aunund replied that he was there. And he said, 'I am glad, Egil, that you are come. This will set right all the dispute here between these men.' 'Is it by your counsel,' said Egil, 'that your son Steinar brings a charge against my son Thorstein, and has gathered much people to this end, to make Thorstein an outcast?' 'Of this I am not the cause,' said Aunund, 'that they are quarrelling. I have spend many a word and begged Steinar to be reconciled with Thorstein; for in any case I would have spared your son Thorstein disgrace: and good cause for this is the loving friendship of old that has been between us two, Egil, since we grew up here as next-door neighbours.' 'It will soon be clear,' said Egil, 'whether you speak this as truth or vain words; though I think this latter can hardly be. I remember the day when either of us had deemed it incredible that one should be accusing the other, or that we should not control our sons from going on with such folly as I hear this is like to prove. To me this seems right counsel, while we both live and are so nearly concerned with their quarrel, that we take this cause into our own hands and quash it, and let not Tongue-Odd and Einar match our sons together like fighting horses. Let them henceforth find some other way than this of making money.'

Then stood up Aunund and spoke: 'Rightly say you, Egil; and it ill-beseems us to be at a Thing where our sons quarrel. Never shall that shame be ours, that we lacked the manhood to reconcile them. Now, Steinar, I will that you give this cause into my hands, and let me deal with it as I please.'

'I am not sure,' said Steinar, 'that I will so abandon my cause; for I have already sought me the help of great men. I will now only bring my cause to such an issue as shall content Odd and Einar.' Then Odd and Steinar talked together. Odd said, 'I will give you, Steinar, the help that I promised towards getting law, or for such issue of the cause as you may consent to accept. You will be mainly answerable for how your cause goes, if Egil is to be judge therein.'

Whereupon Aunund said: 'I need not leave this matter to the tongue of Odd. Of him I have had neither good or bad; but Egil has done to me much that is very good. I trust him far more than others; and I shall have my way in this. It will be for your advantage not to have all of us on your hands. I have hitherto ruled for us both, and will do so still.' Steinar said, 'You are right eager about this cause, father; but I think we shall oft rue this.'

After this Steinar made over the cause to Aunund to prosecute or compromise according to law. And no sooner had Aunund the management of this cause, than he went to seek the father and son, Thorstein and Egil. Then said Aunund: 'Now I will, Egil, that you alone shape and shear in this matter as you will, for I trust you best to deal with this my cause as with all others.'

Then Thorstein and Aunund took hands, and named them witnesses, declaring withal that Egil Skallagrimsson should along judge this cause, as he would, without appeal, then and there at the Thing. And so ended this suit.

Now men went home to their booths. Thorstein had three oxen led to Egil's booth and slaughtered for the Thing banquet.

And when Tongue-Odd and Steinar came home to their booth, Odd said: 'Now have you, Steinar, and your father ruled the issue of your suit. I now declare myself free of debt to you, Steinar, in regard of that help which I promised you; for it was agreed between us that I should help you in carrying through your suit, or to such issue as should content you; free am I, I say, whatever may be the terms adjudged you by Egil.' Steinar said that Odd had helped him well and manfully, and their friendship should be closer than before. 'I pronounce you,' he said, 'free of debt to me in regard of that whereto you were bound.'

In the evening the judges went out; but nothing happened that needs to be told.

References


Kafli 84

Dráp Þrándar

Þorsteinn stóð upp einn morgun við sól og gekk upp á borg. Hann sá hvar naut Steinars voru. Síðan gekk Þorsteinn út á mýrar til þess er hann kom til nautanna. Þar stendur skógarklettur við Háfslæk en uppi á klettinum svaf Þrándur og hafði leyst af sér skúa sína. Þorsteinn gekk upp á klettinn og hafði exi í hendi ekki mikla og engi fleiri vopn. Þorsteinn stakk exarskaftinu á Þrándi og bað hann vaka. Hann spratt upp skjótt og hart og greip tveim höndum exina og reiddi upp. Hann spurði hvað Þorsteinn vildi.

Hann segir: „Eg vil segja þér að eg á land þetta en þér eigið hagabeit fyrir utan lækinn. Er það eigi undarlegt þótt þú vitir eigi landamerki hér.“

Þrándur segir: „Engu þykir mér skipta hver land á. Mun eg þar láta naut vera er þeim þykir best.“

„Hitt er líklegra,“ segir Þorsteinn, „að eg muni nú ráða vilja fyrir landi mínu en eigi þrælar Steinars.“

Þrándur segir: „Miklu ertu Þorsteinn óvitrari maður en eg hugði ef þú vilt eiga náttból undir exi minni og hætta til þess virðingu þinni. Mér sýnist, að ætla til, sem eg muni hafa tvö öfl þín en mig skortir eigi hug. Eg er og vopnaður betur en þú.“

Þorsteinn mælti: „Á þá hættu mun eg leggja ef þú gerir eigi að um beitina. Vænti eg að mikið skilji hamingju okkra svo sem málaefni eru ójöfn.“

Þrándur segir: „Nú skaltu sjá Þorsteinn hvort eg hræðist nokkuð hót þín.“

Síðan settist Þrándur niður og batt skó sinn en Þorsteinn reiddi upp exina hart og hjó á háls Þrándi svo að höfuðið féll á bringuna. Síðan bar Þorsteinn grjót að honum og huldi hræ hans, gekk síðan heim til Borgar.

En þann dag komu seint heim naut Steinars. Og er þrotin von þótti þess þá tók Steinar hest sinn og lagði á söðul. Hann hafði alvæpni sitt. Hann reið suður til Borgar og er hann kom þar hitti hann menn að máli. Hann spurði hvar Þorsteinn væri. Honum var sagt að hann sat inni. Þá bað Steinar að Þorsteinn kæmi út, kvaðst eiga erindi við hann. Og er Þorsteinn heyrði þetta tók hann vopn sín og gekk út í dyr. Síðan spurði hann Steinar hver erindi hans væru.

„Hefir þú drepið Þránd, þræl minn?“ segir Steinar.

„Svo er víst,“ segir Þorsteinn, „þarftu það ekki öðrum mönnum að ætla.“

„Þá sé eg að þú munt þykjast harðhendlega verja land þitt er þú hefir drepið þræla mína tvo. En mér þykir það ekki svo mikið framaverk. Nú mun eg gera þér á þessu miklu betra kost, ef þú vilt með kappi verja landið þitt, og skal ekki öðrum mönnum nú að hlíta að reka nautin en vita skaltu það að nautin skulu bæði dag og nótt í þínu landi vera.“

„Svo er,“ segir Þorsteinn, „að eg drap fyrr í sumar þræl þinn þann er þú fékkst til að beita nautunum í land mitt en síðan lét eg yður hafa beit sem þér vilduð allt til vetrar. Nú hefi eg drepið annan þræl þinn fyrir þér. Gaf eg þessum hina sömu sök sem hinum fyrra. Nú skaltu hafa beit héðan í frá í sumar sem þú vilt, en að sumri, ef þú beitir land mitt og færð menn til þess að reka hingað fé þitt, þá mun eg enn drepa fyrir þér einn hvern mann þann er fénu fylgir, svo þó að þú fylgir sjálfur. Mun eg svo gera á hverju sumri meðan þú heldur teknum hætti um beitina.“

Síðan reið Steinar í brott og heim til Brekku og litlu síðar reið Steinar upp í Stafaholt. Þar bjó þá Einar. Hann var goðorðsmaður. Steinar bað hann liðs og bauð honum fé til.

Einar segir: „Þig mun litlu skipta um mína liðsemd nema fleiri virðingamenn veiti að þessu máli.“

Eftir það reið Steinar upp í Reykjardal á fund Tungu-Odds og bað hann liðs og bauð honum fé til. Oddur tók við fénu og hét liðveislu sinni, að hann skyldi efla Steinar að koma fram lögum við Þorstein. Steinar reið síðan heim.

En um vorið fóru þeir Oddur og Einar með Steinari stefnuför og höfðu fjölmenni mikið. Stefndi Steinar Þorsteini um þræladráp og lét varða fjörbaugsgarð um hvort vígið því að það voru lög þar er þrælar voru drepnir fyrir manni enda væru eigi færð þrælsgjöldin fyrir hina þriðju sól. En jafnt skyldu mætast tvær fjörbaugssakir og ein skóggangssök.

Þorsteinn stefndi engum sökum í mót og litlu síðar sendi Þorsteinn menn suður á Nes. Komu þeir til Mosfells til Gríms og sögðu þar þessi tíðindi. Egill lét sér fátt um finnast og spurði þó að í hljóði vandlega um skipti þeirra Þorsteins og Steinars og svo að þeim mönnum er Steinar höfðu styrkt til þessa máls. Síðan fóru sendimenn heim og lét Þorsteinn vel yfir þeirra ferð.

Þorsteinn Egilsson fjölmennti mjög til vorþings og kom þar nótt fyrr en aðrir menn og tjölduðu búðir sínar og þingmenn hans er þar áttu búðir. Og er þeir höfðu um búist þá lét Þorsteinn ganga til þingmannalið sitt og gerðu þar búðarveggi mikla. Síðan lét hann búð tjalda miklu meiri en aðrar búðir þær er þar voru. Í þeirri búð voru engir menn.

Steinar reið til þings og fjölmennti mjög. Þar réð Tungu-Oddur fyrir liði og var allfjölmennur. Einar úr Stafaholti var og fjölmennur. Tjölduðu þeir búðir sínar. Var þingið fjölmennt. Fluttu menn fram mál sín. Þorsteinn bauð engar sættir fyrir sig en svaraði því þeim mönnum er um sættir leituðu að hann ætlaði að láta dóms bíða, sagði að honum þóttu mál lítils verð þau er Steinar fór með um dráp þræla hans en taldi þræla Steinars hafa nógar sakir til gert. Steinar lét stórlega yfir málum sínum. Þóttu honum sakir löglegar en liðsafli nógur að koma lögum fram. Var hann því framgjarn um sín mál.

Þann dag gengu menn í þingbrekku og mæltu menn málum sínum en um kveldið skyldu dómar út fara til sóknar. Var Þorsteinn þar með flokk sinn. Hann réð þar þingsköpum mest því að svo hafði verið meðan Egill fór með goðorð og mannaforráð. Þeir höfðu hvorirtveggju alvæpni.

Menn sáu af þinginu að flokkur manna reið neðan með Gljúfurá og blikuðu þar skildir við. Og er þeir riðu á þingið þá reið þar maður fyrir í blárri kápu, hafði hjálm á höfði gullroðinn en skjöld á hlið gullbúinn, í hendi krókaspjót, var þar gullrekinn falurinn. Hann var sverði gyrður. Þar var kominn Egill Skalla-Grímsson með átta tigu manna, alla vel vopnaða svo sem til bardaga væru búnir. Það lið var valið mjög. Hafði Egill haft með sér hina bestu bóndasonu af Nesjum sunnan þá er honum þóttu víglegastir. Egill reið með flokkinn til búðar þeirrar er Þorsteinn hafði tjalda látið og áður var auð. Stigu þeir af hestum sínum.

Og er Þorsteinn kenndi ferð föður síns þá gekk hann í móti honum með allan flokk sinn og fagnaði honum vel. Létu þeir Egill bera inn fargervi sína í búð en reka hesta í haga. Og er þetta var sýslað gekk Egill og Þorsteinn með flokkinn allan upp í þingbrekku og settust þar sem þeir voru vanir að sitja.

Síðan stóð Egill upp og mælti hátt: „Hvort er Önundur sjóni hér í þingbrekkunni?“

Önundur kvaðst þar vera „eg er feginn orðinn Egill er þú ert kominn. Mun það allt bæta til um það er hér stendur milli máls manna.“

„Hvort ræður þú því er Steinar son þinn sækir sökum Þorstein son minn og hefir dregið saman fjölmenni til þess að gera Þorstein að urðarmanni?“

„Því veld eg eigi,“ segir Önundur, „er þeir eru ósáttir. Hefi eg þar til lagt mörg orð og beðið Steinar sættast við Þorstein því að mér hefir verið í hvern stað Þorsteinn son þinn sparari til ósæmdar og veldur því sú hin forna ástvinátta er með okkur hefir verið Egill síðan er við fæddumst hér upp samtýnis.“

„Brátt mun það,“ segir Egill, „ljóst verða hvort þú mælir þetta af alvöru eða af hégóma þótt eg ætli það síður vera munu. Man eg þá daga að hvorumtveggja okkrum mundi þykja ólíklegt að við mundum sökum sækjast eða stilla eigi sonu okkra að þeir fari eigi með fíflsku slíkri sem eg heyri að hér horfist til. Sýnist mér það ráð meðan við erum á lífi og svo nær staddir deilu þeirra að við tökum mál þetta undir okkur og setjum niður en látum eigi þá Tungu-Odd og Einar etja saman sonum okkrum sem kapalhestum. Látum þá hafa annað héðan í frá til févaxtar sér en taka á slíku.“

Þá stóð Önundur upp og mælti: „Rétt segir þú Egill og það er okkur ófallið að vera á því þingi er synir okkrir deila. Skal okkur og aldrei þá skömm henda að vera þeir vanskörungar að sætta þá eigi. Nú vil eg Steinar að þú seljir mér mál þessi í hendur og látir mig með fara sem mér líkar.“

„Eigi veit eg það,“ segir Steinar, „hvort eg vil svo kasta niður málum mínum því að eg hefi áður leitað mér liðsemdar af stórmenni. Vil eg nú svo að einu lúka málum mínum að það líki vel Oddi og Einari.“

Síðan ræddu þeir Oddur og Steinar sín í milli. Sagði Oddur svo: „Efna vil eg Steinar liðsemd við þig þá er eg hét að veita þér til laga eða þeirra málalykta er þú vilt taka þér til handa. Muntu mest í ábyrgjast hvernig mál þín eru til komin ef Egill skal um dæma.“

Þá mælti Önundur: „Ekki þarf eg að eiga þetta undir tungurótu Odds. Hefi eg af honum haft hvorki gott né illt en Egill hefir margt stórvel gert til mín. Trúi eg honum miklu betur en öðrum enda skal eg þessu ráða. Mun þér það hæfa að hafa eigi alla oss í fangi þér. Hefi eg enn hér til ráðið fyrir okkur og skal enn svo vera.“

„Ákafur ertu um þetta mál faðir en oft ætla eg að við iðrumst þessa.“

Síðan seldi Steinar í hendur Önundi málið og skyldi hann þá sækja eða sættast á svo sem lög kenndu til.

Og þegar er Önundur réð fyrir málum þessum þá gekk hann til fundar við þá feðga Þorstein og Egil.

Þá mælti Önundur: „Nú vil eg Egill að þú skapir einn og skerir um þessi mál svo sem þú vilt því að eg trúi þér best til að skipa þessum mínum málum og öllum öðrum.“

Síðan tókust þeir Önundur og Þorsteinn í hendur og nefndu sér votta og það með vottnefnunni að Egill Skalla-Grímsson skyldi einn gera um mál þessi svo sem hann vill, allt óskorað, þar á þingi og lauk svo þessum málum. Gengu menn svo heim til búða. Þorsteinn lét leiða til búðar Egils þrjá yxn og lét höggva til þingnests honum.

Og er þeir Tungu-Oddur og Steinar komu heim til búðar þá mælti Oddur: „Nú hefir þú Steinar og þið feðgar ráðið fyrir lykt mála ykkarra. Nú telst eg úr laus við þig Steinar um liðveislu þá er eg hét þér því að svo var mælt með okkur að eg skyldi veita þér svo að þú kæmir málum þínum fram eða til þeirra lykta er þér hugnaði, hvernig sem þér gefst sættargerð Egils.“

Steinar segir að Oddur hefir honum vel veitt og drengilega og þeirra vinátta skal nú vera miklu betri en áður „vil eg kalla að þú sért úr laus við mig um það er þú varst í bundinn.“

Um kveldið fóru dómar út og er ekki getið að þar yrði til tíðinda.



Tilvísanir

Links