Egla, 78: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(14 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 4: Line 4:


==Chapter 78==
==Chapter 78==
'''Egil comes to Thorfinn's. The harrying of king Hacon'''
Egil traveled on till he came westward out of the wood. They made for Thorfinn's that evening, where they were well received: their wounds were bound up, and they stayed there several nights. Helga, the master's daughter, was now on her feet, and whole of her ailment.<ref>'''whole of her ailment''': “the account of Egill’s trip to Vermaland contains another borrowing from Scripture, more precisely the gospels, in the episode of Egill’s magical cure of Helga Þórfinnsdóttir, reminiscent of Jesus Christ’s miraculous cure of the daughter of Jairus, who like Þórfinnur to Egill, offers hospitality to Jesus on his travels”. [[Torfi H. Tulinius. Political exegesis or personal expression? The problem of Egils saga]] (p. 137).</ref> For this she and all the family thanked Egil. He and his rested there themselves and their beasts.
The man who had graved the runes for Helga dwelt not far off. It now came out that he had asked her to wife, but Thorfinn would not give her. Then this landowner's son would fain beguile her, but she would not consent. So he thought to grave for her love-runes, but he did not understand them aright, and graved that wherefrom she took her sickness.
And when Egil was ready to depart, Thorfinn and his son escorted them on the road: they being thus ten or twelve in company. They went with them all that day as a guard against Armod and his house-carles. But when the tidings were heard how Egil's band had fought against overwhelming odds in the wood and conquered, then Armod thought it hopeless to raise shield against Egil: wherefore he with all his men sat at home. Egil and Thorfinn exchanged gifts at parting, and pledged themselves to friendship. Then Egil and his men went their way, and no tidings are told of their journey before they came to Thorstein's.
There their wounds were healed. Egil stayed there till spring. But Thorstein sent messengers to king Hacon to bring him the tribute for which Egil had gone to Vermaland. Who, when they came before the king, told him the tidings of what had been done in Egil's journey, and brought him the tribute. The king was now sure that what he had before suspected was true, namely, that earl Arnvid had caused the slaying of the two companies of messengers sent eastwards by him. The king said that Thorstein should have leave to dwell in the land, and should be reconciled to him. Then the messengers returned home; and on coming to Thorstein's told him that the king was well pleased with this Vermaland journey, and that Thorstein was now to have reconciliation and friendship with the king.
King Hacon in the summer went eastwards to Vik: whence he journeyed still eastwards to Vermaland with a large force. Earl Arnvid fled away; but the king took large fines from those landowners whom he thought guilty against him according to the report of those who went after the tribute. He set over the land another earl, taking hostages of him and of the landowners. In this expedition Hacon went far and wide about western Gautland and subdued it, as is told in his Saga, and is found in the poems composed about him. It is also told that he went to Denmark, and harried there far and wide. Then was it that with two ships he disabled twelve ships of the Danes, and gave to Tryggva, son of his brother Olaf, the name of king and the rule over Vik eastwards.
Egil in the summer made ready his merchant-ship and got thereto a crew. But the long-ship that he had brought from Denmark in the autumn he gave to Thorstein at parting. Thorstein gave Egil good gifts, and they pledged them to close friendship. Egil sent messengers to Thord, his wife's kinsman, at Aurland, and gave him charge to arrange for those lands that Egil owned in Sogn and Hordaland, bidding him sell them if there were a buyer. And when Egil was ready for his voyage, they sailed out along the bay, and then northwards along the Norway coast, and afterwards out into the main. They had a fairly good breeze, and came from the main into Borgar-firth; and Egil steered his ship up the firth to the haven close to his own house. He had his cargo conveyed home, and his ship set up on wooden props. Egil went home to his house: fain were folk to see him; and there he stayed for that winter.
==References==
<references />


==Kafli 78==
==Kafli 78==
Line 9: Line 29:
'''Egill kom til Þorfinns'''
'''Egill kom til Þorfinns'''


Egill fór til þess er hann kom vestur af skóginum. Sóttu þeir til Þorfinns að kveldi og fengu þar allgóðar viðtökur. Voru þá bundin sár þeirra Egils. Nokkurar nætur voru þeir þar. Helga dóttir bónda var þá á fótum og heil meina sinna. Þakkaði hún og öll þau Agli það. Hvíldu sig þar og eyki sína.
Egill fór til þess er hann kom vestur af skóginum. Sóttu þeir til Þorfinns að kveldi og fengu þar allgóðar viðtökur. Voru þá bundin sár þeirra Egils. Nokkurar nætur voru þeir þar. Helga dóttir bónda var þá á fótum og heil meina sinna.<ref>'''heil meina sinna''': “the account of Egill’s trip to Vermaland contains another borrowing from Scripture, more precisely the gospels, in the episode of Egill’s magical cure of Helga Þórfinnsdóttir, reminiscent of Jesus Christ’s miraculous cure of the daughter of Jairus, who like Þórfinnur to Egill, offers hospitality to Jesus on his travels”. [[Torfi H. Tulinius. Political exegesis or personal expression? The problem of Egils saga]] (s. 137).</ref> Þakkaði hún og öll þau Agli það. Hvíldu sig þar og eyki sína.


En maður sá er Helgu hafði rúnar ristið var þaðan skammt á brott. Kom það þá upp að hann hafði beðið hennar en Þorfinnur vildi eigi gifta hana. Þá vildi bóndason glepja hana en hún vildi eigi. Þá þóttist hann rista henni manrúnar en hann kunni það eigi og hafði hann það ristið henni er hún fékk meinsemi af.
En maður sá er Helgu hafði rúnar ristið var þaðan skammt á brott. Kom það þá upp að hann hafði beðið hennar en Þorfinnur vildi eigi gifta hana. Þá vildi bóndason glepja hana en hún vildi eigi. Þá þóttist hann rista henni manrúnar en hann kunni það eigi og hafði hann það ristið henni er hún fékk meinsemi af.
Line 25: Line 45:
Og er Egill var búinn ferðar sinnar og byr gaf þá sigldu þeir út eftir Víkinni og svo leið sína norður fyrir Noreg og síðan í haf út. Byrjaði þeim til góðrar hlítar, komu af hafi í Borgarfjörð og hélt Egill skipinu inn eftir firðinum og til hafnar skammt frá bæ sínum og lét heim flytja varnað sinn en ráða skipi til hlunns. Egill fór heim til bús síns. Urðu menn honum fegnir. Dvaldist Egill þar þann vetur.
Og er Egill var búinn ferðar sinnar og byr gaf þá sigldu þeir út eftir Víkinni og svo leið sína norður fyrir Noreg og síðan í haf út. Byrjaði þeim til góðrar hlítar, komu af hafi í Borgarfjörð og hélt Egill skipinu inn eftir firðinum og til hafnar skammt frá bæ sínum og lét heim flytja varnað sinn en ráða skipi til hlunns. Egill fór heim til bús síns. Urðu menn honum fegnir. Dvaldist Egill þar þann vetur.


 
==Tilvísanir==
<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
 
==References==





Latest revision as of 10:18, 5 February 2016


Chapter 78

Egil comes to Thorfinn's. The harrying of king Hacon

Egil traveled on till he came westward out of the wood. They made for Thorfinn's that evening, where they were well received: their wounds were bound up, and they stayed there several nights. Helga, the master's daughter, was now on her feet, and whole of her ailment.[1] For this she and all the family thanked Egil. He and his rested there themselves and their beasts.

The man who had graved the runes for Helga dwelt not far off. It now came out that he had asked her to wife, but Thorfinn would not give her. Then this landowner's son would fain beguile her, but she would not consent. So he thought to grave for her love-runes, but he did not understand them aright, and graved that wherefrom she took her sickness.

And when Egil was ready to depart, Thorfinn and his son escorted them on the road: they being thus ten or twelve in company. They went with them all that day as a guard against Armod and his house-carles. But when the tidings were heard how Egil's band had fought against overwhelming odds in the wood and conquered, then Armod thought it hopeless to raise shield against Egil: wherefore he with all his men sat at home. Egil and Thorfinn exchanged gifts at parting, and pledged themselves to friendship. Then Egil and his men went their way, and no tidings are told of their journey before they came to Thorstein's.

There their wounds were healed. Egil stayed there till spring. But Thorstein sent messengers to king Hacon to bring him the tribute for which Egil had gone to Vermaland. Who, when they came before the king, told him the tidings of what had been done in Egil's journey, and brought him the tribute. The king was now sure that what he had before suspected was true, namely, that earl Arnvid had caused the slaying of the two companies of messengers sent eastwards by him. The king said that Thorstein should have leave to dwell in the land, and should be reconciled to him. Then the messengers returned home; and on coming to Thorstein's told him that the king was well pleased with this Vermaland journey, and that Thorstein was now to have reconciliation and friendship with the king.

King Hacon in the summer went eastwards to Vik: whence he journeyed still eastwards to Vermaland with a large force. Earl Arnvid fled away; but the king took large fines from those landowners whom he thought guilty against him according to the report of those who went after the tribute. He set over the land another earl, taking hostages of him and of the landowners. In this expedition Hacon went far and wide about western Gautland and subdued it, as is told in his Saga, and is found in the poems composed about him. It is also told that he went to Denmark, and harried there far and wide. Then was it that with two ships he disabled twelve ships of the Danes, and gave to Tryggva, son of his brother Olaf, the name of king and the rule over Vik eastwards.

Egil in the summer made ready his merchant-ship and got thereto a crew. But the long-ship that he had brought from Denmark in the autumn he gave to Thorstein at parting. Thorstein gave Egil good gifts, and they pledged them to close friendship. Egil sent messengers to Thord, his wife's kinsman, at Aurland, and gave him charge to arrange for those lands that Egil owned in Sogn and Hordaland, bidding him sell them if there were a buyer. And when Egil was ready for his voyage, they sailed out along the bay, and then northwards along the Norway coast, and afterwards out into the main. They had a fairly good breeze, and came from the main into Borgar-firth; and Egil steered his ship up the firth to the haven close to his own house. He had his cargo conveyed home, and his ship set up on wooden props. Egil went home to his house: fain were folk to see him; and there he stayed for that winter.

References

  1. whole of her ailment: “the account of Egill’s trip to Vermaland contains another borrowing from Scripture, more precisely the gospels, in the episode of Egill’s magical cure of Helga Þórfinnsdóttir, reminiscent of Jesus Christ’s miraculous cure of the daughter of Jairus, who like Þórfinnur to Egill, offers hospitality to Jesus on his travels”. Torfi H. Tulinius. Political exegesis or personal expression? The problem of Egils saga (p. 137).

Kafli 78

Egill kom til Þorfinns

Egill fór til þess er hann kom vestur af skóginum. Sóttu þeir til Þorfinns að kveldi og fengu þar allgóðar viðtökur. Voru þá bundin sár þeirra Egils. Nokkurar nætur voru þeir þar. Helga dóttir bónda var þá á fótum og heil meina sinna.[1] Þakkaði hún og öll þau Agli það. Hvíldu sig þar og eyki sína.

En maður sá er Helgu hafði rúnar ristið var þaðan skammt á brott. Kom það þá upp að hann hafði beðið hennar en Þorfinnur vildi eigi gifta hana. Þá vildi bóndason glepja hana en hún vildi eigi. Þá þóttist hann rista henni manrúnar en hann kunni það eigi og hafði hann það ristið henni er hún fékk meinsemi af.

Og er Egill var til brottfarar búinn þá fylgdi Þorfinnur honum og þeir feðgar á götu. Voru þeir þá saman tíu eða tólf. Fóru þeir þá dag þann allan með þeim til varúðar fyrir Ármóði og húskörlum hans. Og er þessi tíðindi spurðust, að þeir Egill höfðu barist við ofurefli liðs á skóginum og sigrað, þá þótti Ármóði engi von að hann mundi mega reisa rönd við Agli. Sat Ármóður því heima við alla sína menn. Þeir Egill og Þorfinnur skiptust gjöfum við að skilnaði og mæltu til vináttu með sér.

Síðan fóru þeir Egill leið sína og er ekki sagt að til tíðinda yrði í ferð þeirra áður þeir komu til Þorsteins. Voru þá grædd sár þeirra. Dvöldust þeir Egill þar til vors. En Þorsteinn fékk sendimenn til Hákonar konungs að færa honum skatt þann er Egill hafði sótt til Vermalands. Og er þeir komu á konungs fund þá sögðu þeir honum tíðindi þau er gerst höfðu í ferð þeirra Egils og færðu honum skattinn. Konungur þóttist þá vita að það mundi satt vera er áður hafði hann grunað um að Arnviður jarl mundi hafa látið drepa sendimenn hans tvenna er hann hafði austur sent. Sagði konungur að Þorsteinn skyldi þá hafa landsvist og vera í sætt við hann. Fara sendimenn síðan heimleiðis. Og er þeir koma aftur til Þorsteins þá segja þeir honum að konungur lét vel yfir þessi ferð og Þorsteinn skyldi þá vera í sætt og vináttu við konung.

Hákon konungur fór í Vík austur um sumarið en þaðan gerði hann ferð sína austur á Vermaland með mikið lið. Arnviður jarl flýði undan en konungur tók stór gjöld af bóndum þeim er honum þóttu í sökum við sig svo sem sagt er af þeim er skattinn sóttu. Setti hann þar yfir jarl annan og tók gíslar af honum og bóndum.

Hákon konungur fór í þeirri ferð víða um Gautland hið vestra og lagði það undir sig, svo sem sagt er í sögu hans og finnst í kvæðum þeim er um hann hafa ort verið. Þá er og sagt að hann fór til Danmerkur og herjaði þar víða. Þá hrauð hann tólf skip af Dönum með tveimur skipum og þá gaf hann konungsnafn Tryggva Ólafssyni bróðursyni sínum og vald yfir Víkinni austur.

Egill bjó kaupskip sitt um sumarið og réð þar til föruneyti en langskip það er hann hafði haft um haustið úr Danmörku gaf hann Þorsteini að skilnaði. Þorsteinn gaf Agli góðar gjafir og mæltu til mikillar vináttu sín í milli. Egill gerði sendimenn til Þórðar á Aurland, mágs síns, og fékk honum umboð sitt að skipa jarðir þær er Egill átti í Sogni og á Hörðalandi og bað hann selja ef kaupendur væru til.

Og er Egill var búinn ferðar sinnar og byr gaf þá sigldu þeir út eftir Víkinni og svo leið sína norður fyrir Noreg og síðan í haf út. Byrjaði þeim til góðrar hlítar, komu af hafi í Borgarfjörð og hélt Egill skipinu inn eftir firðinum og til hafnar skammt frá bæ sínum og lét heim flytja varnað sinn en ráða skipi til hlunns. Egill fór heim til bús síns. Urðu menn honum fegnir. Dvaldist Egill þar þann vetur.

Tilvísanir

  1. heil meina sinna: “the account of Egill’s trip to Vermaland contains another borrowing from Scripture, more precisely the gospels, in the episode of Egill’s magical cure of Helga Þórfinnsdóttir, reminiscent of Jesus Christ’s miraculous cure of the daughter of Jairus, who like Þórfinnur to Egill, offers hospitality to Jesus on his travels”. Torfi H. Tulinius. Political exegesis or personal expression? The problem of Egils saga (s. 137).

Links