Egla, 89: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 9: Line 9:
Grim of Moss-fell was baptized when Christianity was established by law in Iceland. He had a church built there, and 'tis common report that Thordis had Egil moved<ref>'''had Egil moved''': "Plusieurs remarques s´imposent sur ce récit. La première concerne les actions de Þórdís. Pourquoi veut-elle faire reposer son père en terre chrétienne? [...] Acquise elle-même à la vision chrétienne du devenir de l'homme après la mort, son amour pour lui la conduit à vouloir lui assurer les plus grandes chances de survie dans l'au-delà." [[Torfi H. Tulinius. Le statut théologique d‘Egill Skalla-Grímsson]] (p. 281).</ref> to the church. And this proof there is thereof, that later on, when a church was built at Moss-fell, and that church which Grim had built at Bush-bridge taken down, the churchyard was dug over, and under the altar-place were found human bones. They were much larger than the bones of other men. From the tales of old people it is thought pretty sure that these were Egil's bones.  
Grim of Moss-fell was baptized when Christianity was established by law in Iceland. He had a church built there, and 'tis common report that Thordis had Egil moved<ref>'''had Egil moved''': "Plusieurs remarques s´imposent sur ce récit. La première concerne les actions de Þórdís. Pourquoi veut-elle faire reposer son père en terre chrétienne? [...] Acquise elle-même à la vision chrétienne du devenir de l'homme après la mort, son amour pour lui la conduit à vouloir lui assurer les plus grandes chances de survie dans l'au-delà." [[Torfi H. Tulinius. Le statut théologique d‘Egill Skalla-Grímsson]] (p. 281).</ref> to the church. And this proof there is thereof, that later on, when a church was built at Moss-fell, and that church which Grim had built at Bush-bridge taken down, the churchyard was dug over, and under the altar-place were found human bones. They were much larger than the bones of other men. From the tales of old people it is thought pretty sure that these were Egil's bones.  


Skapti the priest,<ref>'''Skapti the priest''': "Skapti er [...] á skrá um kynborna presta frá 1143. Það væri í samræmi við ýmsar aðrar klóklegar aðferðir Eglu-höfundar við að gjöra sögu sína sennilega að bendla merkan prest frá næstliðinni öld við þessa ósennilegu beinaupptöku og lýsingu.“ [[Bjarni Einarsson. Hörð höfuðbein]] (p. 111).</ref> Thorarin's son, a wise man, was there at the time. He took then the skull of Egil, and set it on the churchyard fence. The skull was wondrous large,<ref>'''The skull was wondrous large''': " Algengt er að ofvöxtur hlaupi í höfuðskelina. Hún þykknar þá einungis út á við án þess að þrýsta á heilann svo andlegt atgervi truflast ekki" [[Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils]] (p.133).</ref> but still more out of the common way was its heaviness. It was all wave-marked<ref>'''all wave-marked''': "A corrugated and irregular bone surface hardly seem to add to the lustre of a great warrior and poet. It is, however, a common description in medical textbooks. A curious and observant twelfth century Icelander noticed the same irregular corrugated features that twentieth century medical students are taught to look for as signs of Paget’s disease." [[Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease]] (p. 1614).</ref> on the surface like a shell. Skapti then wished to try the thickness of the skull. He took a good-sized hand-axe, and brandishing it aloft in one hand, brought down the back of it with force on the skull to break it.<ref>'''to break it''': "in dieser Handlung äußert sich […] der Abscheu, den Christen gegenüber solchen riesen- oder wolfsähnlichen Ungetümen empfanden, wie es Egill, sein Vater und dessen Vater gewesen sind. Ein Skalde, auf jeden Fall aber einer wie Egill, mußte nach dem Verständnis seiner Zeitgenossen über Verbindungen zu Útgardr (Utgard) verfügen". [[Gurjewitsch, Aaron J.. Egill Skalla-Grímsson. Skalde und Werwolf]] (p. 89).</ref> But where the blow fell the bone whitened,<ref>'''the bone whitened''': "Even the saga description of the whitening of the skull (hvítnaði hann) when hit by Skapti's axe is a clear indication of Paget's". [[Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga]] (p. ??).</ref> but neither was dinted nor cracked.<ref>'''neither was dinted nor cracked''': "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina." [[Hermann Pálsson. Egils saga og fornir járnhausar]] (p. 9).</ref> Whence it might be gathered that this skull could not easily be harmed by the blows of weak men while skin and flesh were on it. The bones of Egil were laid in the outer part of the churchyard<ref>'''outer part of the churchyard''': "Í síðasta hluta [jarteinasögunnar] sem er aðeins ein lína er tekið fram hvar sönnunargögnin eru grafin, spennandi viðfangsefni fyrir arftaka hins forvitna prests. Og karnivalið í kirkjugarðinum heldur áfram með sínum vísindalega áhuga á sjúklegum haus hetjunnar; á að grafa það upp sem aldrei hefur verið til og setja aftur á kirkjugarðsvegginn, heiminum til sýnis og skemmtunar." [[Helga Kress. Karnivalið í kirkjugarðinum]] (p. 56).</ref> at Moss-fell.<ref>'''churchyard at Moss-fell''': “In accordance with the saga information that bones were moved to the new churchyard, we found several emptied graves in the old Hrísbrú graveyard. The emptied graves are witnessed by shafts containing small pieces of isolated human bone, apparently missed when the remains were removed from the grave.” [[Byock, Jesse L. et al.. A viking-age valley in Iceland]] (p. 208).</ref>
Skapti the priest,<ref>'''Skapti the priest''': "Skapti er [...] á skrá um kynborna presta frá 1143. Það væri í samræmi við ýmsar aðrar klóklegar aðferðir Eglu-höfundar við að gjöra sögu sína sennilega að bendla merkan prest frá næstliðinni öld við þessa ósennilegu beinaupptöku og lýsingu.“ [[Bjarni Einarsson. Hörð höfuðbein]] (p. 111).</ref> Thorarin's son, a wise man, was there at the time. He took then the skull of Egil, and set it on the churchyard fence. The skull was wondrous large,<ref>'''The skull was wondrous large''': " Algengt er að ofvöxtur hlaupi í höfuðskelina. Hún þykknar þá einungis út á við án þess að þrýsta á heilann svo andlegt atgervi truflast ekki" [[Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils]] (p.133).</ref> but still more out of the common way was its heaviness. It was all wave-marked<ref>'''all wave-marked''': "A corrugated and irregular bone surface hardly seem to add to the lustre of a great warrior and poet. It is, however, a common description in medical textbooks. A curious and observant twelfth century Icelander noticed the same irregular corrugated features that twentieth century medical students are taught to look for as signs of Paget’s disease." [[Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease]] (p. 1614).</ref> on the surface like a shell. Skapti then wished to try the thickness of the skull.<ref>'''thickness of the skull''':  "I hope it will be obvious that Egil's aberrance is of mythic, not medical, import. To that end, I insert a number of excursuses on relevant mythic type-characters, including the ''berserkr'', the Dwarf, the Lapplander, and the revenant. The Egil we meet in ''Egil's Saga'' is premised on these models (… which) share the feature of monstrosity: outlandish, foreign, aberrant, unnatural appearance and behavior. That Egil is the quintessential Icelandic founder-hero and is ill-featured and outsized at one and the same time is the keystone of this character." [[Bragg, Lois. Oedipus borealis; the aberrant body]] (p. 138).</ref> He took a good-sized hand-axe, and brandishing it aloft in one hand, brought down the back of it with force on the skull to break it.<ref>'''to break it''': "in dieser Handlung äußert sich […] der Abscheu, den Christen gegenüber solchen riesen- oder wolfsähnlichen Ungetümen empfanden, wie es Egill, sein Vater und dessen Vater gewesen sind. Ein Skalde, auf jeden Fall aber einer wie Egill, mußte nach dem Verständnis seiner Zeitgenossen über Verbindungen zu Útgardr (Utgard) verfügen". [[Gurjewitsch, Aaron J.. Egill Skalla-Grímsson. Skalde und Werwolf]] (p. 89).</ref> But where the blow fell the bone whitened,<ref>'''the bone whitened''': "Even the saga description of the whitening of the skull (hvítnaði hann) when hit by Skapti's axe is a clear indication of Paget's". [[Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga]] (p. ??).</ref> but neither was dinted nor cracked.<ref>'''neither was dinted nor cracked''': "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina." [[Hermann Pálsson. Egils saga og fornir járnhausar]] (p. 9).</ref> Whence it might be gathered that this skull could not easily be harmed by the blows of weak men while skin and flesh were on it. The bones of Egil were laid in the outer part of the churchyard<ref>'''outer part of the churchyard''': "Í síðasta hluta [jarteinasögunnar] sem er aðeins ein lína er tekið fram hvar sönnunargögnin eru grafin, spennandi viðfangsefni fyrir arftaka hins forvitna prests. Og karnivalið í kirkjugarðinum heldur áfram með sínum vísindalega áhuga á sjúklegum haus hetjunnar; á að grafa það upp sem aldrei hefur verið til og setja aftur á kirkjugarðsvegginn, heiminum til sýnis og skemmtunar." [[Helga Kress. Karnivalið í kirkjugarðinum]] (p. 56).</ref> at Moss-fell.<ref>'''churchyard at Moss-fell''': “In accordance with the saga information that bones were moved to the new churchyard, we found several emptied graves in the old Hrísbrú graveyard. The emptied graves are witnessed by shafts containing small pieces of isolated human bone, apparently missed when the remains were removed from the grave.” [[Byock, Jesse L. et al.. A viking-age valley in Iceland]] (p. 208).</ref>


==References==
==References==
Line 23: Line 23:
Grímur að Mosfelli var skírður þá er kristni var í lög leidd á Íslandi. Hann lét þar kirkju gera. En það er sögn manna að Þórdís hafi látið flytja Egil<ref>'''látið flytja Egil''': "Plusieurs remarques s´imposent sur ce récit. La première concerne les actions de Þórdís. Pourquoi veut-elle faire reposer son père en terre chrétienne? [...] Acquise elle-même à la vision chrétienne du devenir de l'homme après la mort, son amour pour lui la conduit à vouloir lui assurer les plus grandes chances de survie dans l'au-delà." [[Torfi H. Tulinius. Le statut théologique d‘Egill Skalla-Grímsson]] (s. 281).</ref> til kirkju og er það til jartegna að síðan er kirkja var ger að Mosfelli en ofan tekin að Hrísbrú sú kirkja er Grímur hafði gera látið þá var þar grafinn kirkjugarður. En undir altarisstaðnum þá fundust mannabein. Þau voru miklu stærri en annarra manna bein. Þykjast menn það vita af sögn gamalla manna að mundu verið hafa bein Egils.
Grímur að Mosfelli var skírður þá er kristni var í lög leidd á Íslandi. Hann lét þar kirkju gera. En það er sögn manna að Þórdís hafi látið flytja Egil<ref>'''látið flytja Egil''': "Plusieurs remarques s´imposent sur ce récit. La première concerne les actions de Þórdís. Pourquoi veut-elle faire reposer son père en terre chrétienne? [...] Acquise elle-même à la vision chrétienne du devenir de l'homme après la mort, son amour pour lui la conduit à vouloir lui assurer les plus grandes chances de survie dans l'au-delà." [[Torfi H. Tulinius. Le statut théologique d‘Egill Skalla-Grímsson]] (s. 281).</ref> til kirkju og er það til jartegna að síðan er kirkja var ger að Mosfelli en ofan tekin að Hrísbrú sú kirkja er Grímur hafði gera látið þá var þar grafinn kirkjugarður. En undir altarisstaðnum þá fundust mannabein. Þau voru miklu stærri en annarra manna bein. Þykjast menn það vita af sögn gamalla manna að mundu verið hafa bein Egils.


Þar var þá Skafti prestur<ref>'''Skafti prestur''': "Skapti er [...] á skrá um kynborna presta frá 1143. Það væri í samræmi við ýmsar aðrar klóklegar aðferðir Eglu-höfundar við að gjöra sögu sína sennilega að bendla merkan prest frá næstliðinni öld við þessa ósennilegu beinaupptöku og lýsingu.“ [[Bjarni Einarsson. Hörð höfuðbein]] (s. 111).</ref> Þórarinsson, vitur maður. Hann tók upp hausinn Egils og setti á kirkjugarðinn. Var hausinn undarlega mikill<ref>'''Var hausinn undarlega mikill''': " Algengt er að ofvöxtur hlaupi í höfuðskelina. Hún þykknar þá einungis út á við án þess að þrýsta á heilann svo andlegt atgervi truflast ekki" [[Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils]] (s.133).</ref> en hitt þótti þó meir frá líkindum hve þungur var. Hausinn var allur báróttur utan<ref>'''allur báróttur utan''': "A corrugated and irregular bone surface hardly seem to add to the lustre of a great warrior and poet. It is, however, a common description in medical textbooks. A curious and observant twelfth century Icelander noticed the same irregular corrugated features that twentieth century medical students are taught to look for as signs of Paget’s disease." [[Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease]] (s. 1614).</ref> svo sem hörpuskel. Þá vildi Skafti forvitnast um þykkleik haussins. Tók hann þá handexi vel mikla og reiddi annarri hendi sem harðast og laust hamrinum á hausinn og vildi brjóta<ref>'''og vildi brjóta''': „in dieser Handlung äußert sich […] der Abscheu, den Christen gegenüber solchen riesen- oder wolfsähnlichen Ungetümen empfanden, wie es Egill, sein Vater und dessen Vater gewesen sind. Ein Skalde, auf jeden Fall aber einer wie Egill, mußte nach dem Verständnis seiner Zeitgenossen über Verbindungen zu Útgardr (Utgard) verfügen“. [[Gurjewitsch, Aaron J.. Egill Skalla-Grímsson. Skalde und Werwolf]] (s. 89).</ref> en þar sem á kom hvítnaði fyrir.<ref>'''hvítnaði fyrir''': "Even the saga description of the whitening of the skull (hvítnaði hann) when hit by Skapti's axe is a clear indication of Paget's". [[Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga]] (s. ??).</ref>en ekki dalaði né sprakk,<ref>'''ekki dalaði né sprakk''': "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina." [[Hermann Pálsson. Egils saga og fornir járnhausar]] (s. 9).</ref>  og má af slíku marka að haus sá mundi ekki auðskaddur fyrir höggum smámennis meðan svörður og hold fylgdi. Bein Egils voru lögð niður í utanverðum kirkjugarði<ref>'''utanverðum kirkjgarði''': "Í síðasta hluta [jarteinasögunnar] sem er aðeins ein lína er tekið fram hvar sönnunargögnin eru grafin, spennandi viðfangsefni fyrir arftaka hins forvitna prests. Og karnivalið í kirkjugarðinum heldur áfram með sínum vísindalega áhuga á sjúklegum haus hetjunnar; á að grafa það upp sem aldrei hefur verið til og setja aftur á kirkjugarðsvegginn, heiminum til sýnis og skemmtunar." [[Helga Kress. Karnivalið í kirkjugarðinum]] (s. 56).</ref> að Mosfelli.<ref>'''kirkjugarði að Mosfelli''': “In accordance with the saga information that bones were moved to the new churchyard, we found several emptied graves in the old Hrísbrú graveyard. The emptied graves are witnessed by shafts containing small pieces of isolated human bone, apparently missed when the remains were removed from the grave.” [[Byock, Jesse L. et al.. A viking-age valley in Iceland]] (s. 208).</ref>
Þar var þá Skafti prestur<ref>'''Skafti prestur''': "Skapti er [...] á skrá um kynborna presta frá 1143. Það væri í samræmi við ýmsar aðrar klóklegar aðferðir Eglu-höfundar við að gjöra sögu sína sennilega að bendla merkan prest frá næstliðinni öld við þessa ósennilegu beinaupptöku og lýsingu.“ [[Bjarni Einarsson. Hörð höfuðbein]] (s. 111).</ref> Þórarinsson, vitur maður. Hann tók upp hausinn Egils og setti á kirkjugarðinn. Var hausinn undarlega mikill<ref>'''Var hausinn undarlega mikill''': " Algengt er að ofvöxtur hlaupi í höfuðskelina. Hún þykknar þá einungis út á við án þess að þrýsta á heilann svo andlegt atgervi truflast ekki" [[Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils]] (s.133).</ref> en hitt þótti þó meir frá líkindum hve þungur var. Hausinn var allur báróttur utan<ref>'''allur báróttur utan''': "A corrugated and irregular bone surface hardly seem to add to the lustre of a great warrior and poet. It is, however, a common description in medical textbooks. A curious and observant twelfth century Icelander noticed the same irregular corrugated features that twentieth century medical students are taught to look for as signs of Paget’s disease." [[Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease]] (s. 1614).</ref> svo sem hörpuskel. Þá vildi Skafti forvitnast um þykkleik haussins.<ref>'''þykkleik haussins''':  "I hope it will be obvious that Egil's aberrance is of mythic, not medical, import. To that end, I insert a number of excursuses on relevant mythic type-characters, including the ''berserkr'', the Dwarf, the Lapplander, and the revenant. The Egil we meet in ''Egil's Saga'' is premised on these models (… which) share the feature of monstrosity: outlandish, foreign, aberrant, unnatural appearance and behavior. That Egil is the quintessential Icelandic founder-hero and is ill-featured and outsized at one and the same time is the keystone of this character." [[Bragg, Lois. Oedipus borealis; the aberrant body]] (s. 138).</ref> Tók hann þá handexi vel mikla og reiddi annarri hendi sem harðast og laust hamrinum á hausinn og vildi brjóta<ref>'''og vildi brjóta''': „in dieser Handlung äußert sich […] der Abscheu, den Christen gegenüber solchen riesen- oder wolfsähnlichen Ungetümen empfanden, wie es Egill, sein Vater und dessen Vater gewesen sind. Ein Skalde, auf jeden Fall aber einer wie Egill, mußte nach dem Verständnis seiner Zeitgenossen über Verbindungen zu Útgardr (Utgard) verfügen“. [[Gurjewitsch, Aaron J.. Egill Skalla-Grímsson. Skalde und Werwolf]] (s. 89).</ref> en þar sem á kom hvítnaði fyrir.<ref>'''hvítnaði fyrir''': "Even the saga description of the whitening of the skull (hvítnaði hann) when hit by Skapti's axe is a clear indication of Paget's". [[Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga]] (s. ??).</ref>en ekki dalaði né sprakk,<ref>'''ekki dalaði né sprakk''': "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina." [[Hermann Pálsson. Egils saga og fornir járnhausar]] (s. 9).</ref>  og má af slíku marka að haus sá mundi ekki auðskaddur fyrir höggum smámennis meðan svörður og hold fylgdi. Bein Egils voru lögð niður í utanverðum kirkjugarði<ref>'''utanverðum kirkjgarði''': "Í síðasta hluta [jarteinasögunnar] sem er aðeins ein lína er tekið fram hvar sönnunargögnin eru grafin, spennandi viðfangsefni fyrir arftaka hins forvitna prests. Og karnivalið í kirkjugarðinum heldur áfram með sínum vísindalega áhuga á sjúklegum haus hetjunnar; á að grafa það upp sem aldrei hefur verið til og setja aftur á kirkjugarðsvegginn, heiminum til sýnis og skemmtunar." [[Helga Kress. Karnivalið í kirkjugarðinum]] (s. 56).</ref> að Mosfelli.<ref>'''kirkjugarði að Mosfelli''': “In accordance with the saga information that bones were moved to the new churchyard, we found several emptied graves in the old Hrísbrú graveyard. The emptied graves are witnessed by shafts containing small pieces of isolated human bone, apparently missed when the remains were removed from the grave.” [[Byock, Jesse L. et al.. A viking-age valley in Iceland]] (s. 208).</ref>


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Revision as of 12:09, 2 June 2016


Chapter 89

Grim takes the Christian faith

Grim of Moss-fell was baptized when Christianity was established by law in Iceland. He had a church built there, and 'tis common report that Thordis had Egil moved[1] to the church. And this proof there is thereof, that later on, when a church was built at Moss-fell, and that church which Grim had built at Bush-bridge taken down, the churchyard was dug over, and under the altar-place were found human bones. They were much larger than the bones of other men. From the tales of old people it is thought pretty sure that these were Egil's bones.

Skapti the priest,[2] Thorarin's son, a wise man, was there at the time. He took then the skull of Egil, and set it on the churchyard fence. The skull was wondrous large,[3] but still more out of the common way was its heaviness. It was all wave-marked[4] on the surface like a shell. Skapti then wished to try the thickness of the skull.[5] He took a good-sized hand-axe, and brandishing it aloft in one hand, brought down the back of it with force on the skull to break it.[6] But where the blow fell the bone whitened,[7] but neither was dinted nor cracked.[8] Whence it might be gathered that this skull could not easily be harmed by the blows of weak men while skin and flesh were on it. The bones of Egil were laid in the outer part of the churchyard[9] at Moss-fell.[10]

References

  1. had Egil moved: "Plusieurs remarques s´imposent sur ce récit. La première concerne les actions de Þórdís. Pourquoi veut-elle faire reposer son père en terre chrétienne? [...] Acquise elle-même à la vision chrétienne du devenir de l'homme après la mort, son amour pour lui la conduit à vouloir lui assurer les plus grandes chances de survie dans l'au-delà." Torfi H. Tulinius. Le statut théologique d‘Egill Skalla-Grímsson (p. 281).
  2. Skapti the priest: "Skapti er [...] á skrá um kynborna presta frá 1143. Það væri í samræmi við ýmsar aðrar klóklegar aðferðir Eglu-höfundar við að gjöra sögu sína sennilega að bendla merkan prest frá næstliðinni öld við þessa ósennilegu beinaupptöku og lýsingu.“ Bjarni Einarsson. Hörð höfuðbein (p. 111).
  3. The skull was wondrous large: " Algengt er að ofvöxtur hlaupi í höfuðskelina. Hún þykknar þá einungis út á við án þess að þrýsta á heilann svo andlegt atgervi truflast ekki" Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils (p.133).
  4. all wave-marked: "A corrugated and irregular bone surface hardly seem to add to the lustre of a great warrior and poet. It is, however, a common description in medical textbooks. A curious and observant twelfth century Icelander noticed the same irregular corrugated features that twentieth century medical students are taught to look for as signs of Paget’s disease." Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease (p. 1614).
  5. thickness of the skull: "I hope it will be obvious that Egil's aberrance is of mythic, not medical, import. To that end, I insert a number of excursuses on relevant mythic type-characters, including the berserkr, the Dwarf, the Lapplander, and the revenant. The Egil we meet in Egil's Saga is premised on these models (… which) share the feature of monstrosity: outlandish, foreign, aberrant, unnatural appearance and behavior. That Egil is the quintessential Icelandic founder-hero and is ill-featured and outsized at one and the same time is the keystone of this character." Bragg, Lois. Oedipus borealis; the aberrant body (p. 138).
  6. to break it: "in dieser Handlung äußert sich […] der Abscheu, den Christen gegenüber solchen riesen- oder wolfsähnlichen Ungetümen empfanden, wie es Egill, sein Vater und dessen Vater gewesen sind. Ein Skalde, auf jeden Fall aber einer wie Egill, mußte nach dem Verständnis seiner Zeitgenossen über Verbindungen zu Útgardr (Utgard) verfügen". Gurjewitsch, Aaron J.. Egill Skalla-Grímsson. Skalde und Werwolf (p. 89).
  7. the bone whitened: "Even the saga description of the whitening of the skull (hvítnaði hann) when hit by Skapti's axe is a clear indication of Paget's". Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga (p. ??).
  8. neither was dinted nor cracked: "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina." Hermann Pálsson. Egils saga og fornir járnhausar (p. 9).
  9. outer part of the churchyard: "Í síðasta hluta [jarteinasögunnar] sem er aðeins ein lína er tekið fram hvar sönnunargögnin eru grafin, spennandi viðfangsefni fyrir arftaka hins forvitna prests. Og karnivalið í kirkjugarðinum heldur áfram með sínum vísindalega áhuga á sjúklegum haus hetjunnar; á að grafa það upp sem aldrei hefur verið til og setja aftur á kirkjugarðsvegginn, heiminum til sýnis og skemmtunar." Helga Kress. Karnivalið í kirkjugarðinum (p. 56).
  10. churchyard at Moss-fell: “In accordance with the saga information that bones were moved to the new churchyard, we found several emptied graves in the old Hrísbrú graveyard. The emptied graves are witnessed by shafts containing small pieces of isolated human bone, apparently missed when the remains were removed from the grave.” Byock, Jesse L. et al.. A viking-age valley in Iceland (p. 208).

Kafli 89

Grímur tók trú

Grímur að Mosfelli var skírður þá er kristni var í lög leidd á Íslandi. Hann lét þar kirkju gera. En það er sögn manna að Þórdís hafi látið flytja Egil[1] til kirkju og er það til jartegna að síðan er kirkja var ger að Mosfelli en ofan tekin að Hrísbrú sú kirkja er Grímur hafði gera látið þá var þar grafinn kirkjugarður. En undir altarisstaðnum þá fundust mannabein. Þau voru miklu stærri en annarra manna bein. Þykjast menn það vita af sögn gamalla manna að mundu verið hafa bein Egils.

Þar var þá Skafti prestur[2] Þórarinsson, vitur maður. Hann tók upp hausinn Egils og setti á kirkjugarðinn. Var hausinn undarlega mikill[3] en hitt þótti þó meir frá líkindum hve þungur var. Hausinn var allur báróttur utan[4] svo sem hörpuskel. Þá vildi Skafti forvitnast um þykkleik haussins.[5] Tók hann þá handexi vel mikla og reiddi annarri hendi sem harðast og laust hamrinum á hausinn og vildi brjóta[6] en þar sem á kom hvítnaði fyrir.[7]en ekki dalaði né sprakk,[8] og má af slíku marka að haus sá mundi ekki auðskaddur fyrir höggum smámennis meðan svörður og hold fylgdi. Bein Egils voru lögð niður í utanverðum kirkjugarði[9] að Mosfelli.[10]

Tilvísanir

Chapter 66: "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina" (p. 9).


  1. látið flytja Egil: "Plusieurs remarques s´imposent sur ce récit. La première concerne les actions de Þórdís. Pourquoi veut-elle faire reposer son père en terre chrétienne? [...] Acquise elle-même à la vision chrétienne du devenir de l'homme après la mort, son amour pour lui la conduit à vouloir lui assurer les plus grandes chances de survie dans l'au-delà." Torfi H. Tulinius. Le statut théologique d‘Egill Skalla-Grímsson (s. 281).
  2. Skafti prestur: "Skapti er [...] á skrá um kynborna presta frá 1143. Það væri í samræmi við ýmsar aðrar klóklegar aðferðir Eglu-höfundar við að gjöra sögu sína sennilega að bendla merkan prest frá næstliðinni öld við þessa ósennilegu beinaupptöku og lýsingu.“ Bjarni Einarsson. Hörð höfuðbein (s. 111).
  3. Var hausinn undarlega mikill: " Algengt er að ofvöxtur hlaupi í höfuðskelina. Hún þykknar þá einungis út á við án þess að þrýsta á heilann svo andlegt atgervi truflast ekki" Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils (s.133).
  4. allur báróttur utan: "A corrugated and irregular bone surface hardly seem to add to the lustre of a great warrior and poet. It is, however, a common description in medical textbooks. A curious and observant twelfth century Icelander noticed the same irregular corrugated features that twentieth century medical students are taught to look for as signs of Paget’s disease." Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease (s. 1614).
  5. þykkleik haussins: "I hope it will be obvious that Egil's aberrance is of mythic, not medical, import. To that end, I insert a number of excursuses on relevant mythic type-characters, including the berserkr, the Dwarf, the Lapplander, and the revenant. The Egil we meet in Egil's Saga is premised on these models (… which) share the feature of monstrosity: outlandish, foreign, aberrant, unnatural appearance and behavior. That Egil is the quintessential Icelandic founder-hero and is ill-featured and outsized at one and the same time is the keystone of this character." Bragg, Lois. Oedipus borealis; the aberrant body (s. 138).
  6. og vildi brjóta: „in dieser Handlung äußert sich […] der Abscheu, den Christen gegenüber solchen riesen- oder wolfsähnlichen Ungetümen empfanden, wie es Egill, sein Vater und dessen Vater gewesen sind. Ein Skalde, auf jeden Fall aber einer wie Egill, mußte nach dem Verständnis seiner Zeitgenossen über Verbindungen zu Útgardr (Utgard) verfügen“. Gurjewitsch, Aaron J.. Egill Skalla-Grímsson. Skalde und Werwolf (s. 89).
  7. hvítnaði fyrir: "Even the saga description of the whitening of the skull (hvítnaði hann) when hit by Skapti's axe is a clear indication of Paget's". Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga (s. ??).
  8. ekki dalaði né sprakk: "Óeðlileg beinaharka kann að hafa stafað af því að berserkir neyttu einhvers, sem annað fólk lagði sér ekki til munns, í því skyni að hrinda berserksgangi af stað og slíkt kann að hafa valdið breytingu á gerð beina." Hermann Pálsson. Egils saga og fornir járnhausar (s. 9).
  9. utanverðum kirkjgarði: "Í síðasta hluta [jarteinasögunnar] sem er aðeins ein lína er tekið fram hvar sönnunargögnin eru grafin, spennandi viðfangsefni fyrir arftaka hins forvitna prests. Og karnivalið í kirkjugarðinum heldur áfram með sínum vísindalega áhuga á sjúklegum haus hetjunnar; á að grafa það upp sem aldrei hefur verið til og setja aftur á kirkjugarðsvegginn, heiminum til sýnis og skemmtunar." Helga Kress. Karnivalið í kirkjugarðinum (s. 56).
  10. kirkjugarði að Mosfelli: “In accordance with the saga information that bones were moved to the new churchyard, we found several emptied graves in the old Hrísbrú graveyard. The emptied graves are witnessed by shafts containing small pieces of isolated human bone, apparently missed when the remains were removed from the grave.” Byock, Jesse L. et al.. A viking-age valley in Iceland (s. 208).

Links