Egla, 39: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{{Egla_TOC}} ==Chapter 1== ==Kafli 1== <ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)</ref> ==References== <references /> ==Links== [[Category:Eg...")
 
No edit summary
Line 3: Line 3:




==Chapter 1==
==Chapter 39==
 
==Kafli 39==
 
'''Geir fékk Þórunnar'''
 
Það varð til tíðinda meðan Þórólfur hafði verið utanlendis en Skalla-Grímur bjó að Borg að eitt sumar kom kaupskip af Noregi í Borgarfjörð. Var þá víða höfð uppsát kaupskipum í ár eða í lækjarósa eða í sík. Maður hét Ketill er kallaður var Ketill blundur er átti skip það. Hann var norrænn maður, kynstór og auðigur. Geir hét son hans er þá var fulltíði og var á skipi með honum. Ketill ætlaði að fá sér bústað á Íslandi. Hann kom síð sumars. Skalla-Grímur vissi öll deili á honum. Bauð Skalla-Grímur honum til vistar með sér með allt föruneyti sitt. Ketill þekktist það og var hann um veturinn með Skalla-Grími.
 
Þann vetur bað Geir son Ketils Þórunnar dóttur Skalla-Gríms og var það að ráði gert. Fékk Geir Þórunnar. En eftir um vorið vísaði Skalla-Grímur Katli til lands upp frá landi Óleifs með Hvítá frá Flókadalsárósi og til Reykjadalsáróss og tungu þá alla er þar var á milli upp til Rauðsgils og Flókadal allan fyrir ofan brekkur. Ketill bjó í Þrándarholti en Geir í Geirshlíð. Hann átti annað bú í Reykjadal að Reykjum hinum efrum. Hann var kallaður Geir hinn auðgi. Hans synir voru þeir Blund-Ketill og Þorgeir blundur. Þriðji var Þóroddur Hrísablundur er fyrstur bjó í Hrísum.
 


==Kafli 1==


<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>

Revision as of 14:22, 8 November 2011


Chapter 39

Kafli 39

Geir fékk Þórunnar

Það varð til tíðinda meðan Þórólfur hafði verið utanlendis en Skalla-Grímur bjó að Borg að eitt sumar kom kaupskip af Noregi í Borgarfjörð. Var þá víða höfð uppsát kaupskipum í ár eða í lækjarósa eða í sík. Maður hét Ketill er kallaður var Ketill blundur er átti skip það. Hann var norrænn maður, kynstór og auðigur. Geir hét son hans er þá var fulltíði og var á skipi með honum. Ketill ætlaði að fá sér bústað á Íslandi. Hann kom síð sumars. Skalla-Grímur vissi öll deili á honum. Bauð Skalla-Grímur honum til vistar með sér með allt föruneyti sitt. Ketill þekktist það og var hann um veturinn með Skalla-Grími.

Þann vetur bað Geir son Ketils Þórunnar dóttur Skalla-Gríms og var það að ráði gert. Fékk Geir Þórunnar. En eftir um vorið vísaði Skalla-Grímur Katli til lands upp frá landi Óleifs með Hvítá frá Flókadalsárósi og til Reykjadalsáróss og tungu þá alla er þar var á milli upp til Rauðsgils og Flókadal allan fyrir ofan brekkur. Ketill bjó í Þrándarholti en Geir í Geirshlíð. Hann átti annað bú í Reykjadal að Reykjum hinum efrum. Hann var kallaður Geir hinn auðgi. Hans synir voru þeir Blund-Ketill og Þorgeir blundur. Þriðji var Þóroddur Hrísablundur er fyrstur bjó í Hrísum.


[1]

References

  1. REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)

Links