Egla, 68: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
Created page with "{{Egla_TOC}} ==Chapter 1== ==Kafli 1== <ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)</ref> ==References== <references /> ==Links== [[Category:Eg..."
 
No edit summary
Line 3: Line 3:




==Chapter 1==
==Chapter 68==
 
==Kafli 68==
 
'''Útkoma Egils'''
 
Egill bjó skip sitt um sumarið og fór þegar hann var búinn. Hann hélt til Íslands. Honum fórst vel. Hélt hann til Borgarfjarðar og kom skipinu skammt frá bæ sínum. Lét hann flytja heim varning sinn en setti upp skipið. Var Egill vetur þann að búi sínu. Egill hafði nú út haft allmikið fé. Var hann maður stórauðigur. Hann hafði mikið bú og risulegt.
 
Ekki var Egill íhlutunarsamur um mál manna og ótilleitinn við flesta menn þá er hann var hér á landi. Gerðust menn og ekki til þess að sitja yfir hlut hans. Egill var þá að búi sínu svo að það skipti vetrum eigi allfám.
 
Egill og Ásgerður áttu börn þau er nefnd eru. Böðvar hét son þeirra, annar Gunnar, Þorgerður dóttir og Bera. Þorsteinn var yngstur. Öll voru börn Egils mannvæn og vel viti borin. Þorgerður var elst barna Egils, Bera þar næst.
 


==Kafli 1==


<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>
<ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:[[PAGE NAME|DISPLAY AS]] OTHER INFO)</ref>

Revision as of 15:11, 8 November 2011


Chapter 68

Kafli 68

Útkoma Egils

Egill bjó skip sitt um sumarið og fór þegar hann var búinn. Hann hélt til Íslands. Honum fórst vel. Hélt hann til Borgarfjarðar og kom skipinu skammt frá bæ sínum. Lét hann flytja heim varning sinn en setti upp skipið. Var Egill vetur þann að búi sínu. Egill hafði nú út haft allmikið fé. Var hann maður stórauðigur. Hann hafði mikið bú og risulegt.

Ekki var Egill íhlutunarsamur um mál manna og ótilleitinn við flesta menn þá er hann var hér á landi. Gerðust menn og ekki til þess að sitja yfir hlut hans. Egill var þá að búi sínu svo að það skipti vetrum eigi allfám.

Egill og Ásgerður áttu börn þau er nefnd eru. Böðvar hét son þeirra, annar Gunnar, Þorgerður dóttir og Bera. Þorsteinn var yngstur. Öll voru börn Egils mannvæn og vel viti borin. Þorgerður var elst barna Egils, Bera þar næst.


[1]

References

  1. REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)

Links