Egla, 19: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by the same user not shown) | |||
Line 15: | Line 15: | ||
Thorolf had now three ships, with which he sailed westwards by Fold. Then they took the high road of the sea to Lidandisness, going with all despatch, but making raid and lifting cattle on ness and shore. Northwards from Lidandisness they held a course further out, but pillaged wherever they touched land. But when Thorolf came over against the Firths, then he turned his course inward, and went to see his father Kveldulf, and there they were made welcome. Thorolf told his father what had happened in his summer voyage; he stayed there but a short time, and Kveldulf and his son Grim accompanied him to the ship. | Thorolf had now three ships, with which he sailed westwards by Fold. Then they took the high road of the sea to Lidandisness, going with all despatch, but making raid and lifting cattle on ness and shore. Northwards from Lidandisness they held a course further out, but pillaged wherever they touched land. But when Thorolf came over against the Firths, then he turned his course inward, and went to see his father Kveldulf, and there they were made welcome. Thorolf told his father what had happened in his summer voyage; he stayed there but a short time, and Kveldulf and his son Grim accompanied him to the ship. | ||
But before they parted Thorolf and his father talked together, and Kveldulf said: 'I was not far wrong, Thorolf, in telling thee, when thou wentest to join king Harold's guard, that neither thou nor we thy kindred would in the long run get good-fortune therefrom. Now thou hast taken up the very counsel against which I warned thee; thou matchest thy force against king Harold's. But though thou art well endowed with valour and all prowess, thou hast not luck enough for this, to play on even terms with the king - a thing wherein no one here in the land has succeeded, though others have had great power and large force of men. And my foreboding is that this is our last meeting: it were in the course of nature from our ages that thou shouldst overlive me, but I think it will be otherwise.' | But before they parted Thorolf and his father talked together, and Kveldulf said: 'I was not far wrong, Thorolf, in telling thee, when thou wentest to join king Harold's guard, that neither thou nor we thy kindred would in the long run get good-fortune therefrom. Now thou hast taken up the very counsel against which I warned thee; thou matchest thy force against king Harold's. But though thou art well endowed with valour and all prowess, thou hast not luck enough<ref>'''luck enough''': "De i sagorna mest brukade termerna – gæfa, gipta, hamingja – förekommer däremot tidigast i relativt sena och kristet influerade texter och förefaller där närmast att ha att göra med den kristna nåden, speciellt i samband med den medeltida idén om kungadömet av Guds nåde. [...] Hamingja är en utvecklad form av *ham-gengja, som under hednisk tid synes ha uppfattats som något slags övernaturligt väsen i stil med nornor, diser eller fylgjor." [[Lönnroth, Lars. Kroppen som själens spegel – ett motiv i de isländska sagorna]] (p. 29).</ref> for this, to play on even terms with the king - a thing wherein no one here in the land has succeeded, though others have had great power and large force of men. And my foreboding is that this is our last meeting: it were in the course of nature from our ages that thou shouldst overlive me, but I think it will be otherwise.' | ||
After this Thorolf embarked and went his way. And no tidings are told of his voyage till he arrived home at Sandness, and caused to be conveyed to his farm all the booty he had taken, and had his ship set up upon land. There was now no lack of provision to keep his people through the winter. Thorolf stayed on at home with no fewer men than in the winter before. | After this Thorolf embarked and went his way. And no tidings are told of his voyage till he arrived home at Sandness, and caused to be conveyed to his farm all the booty he had taken, and had his ship set up upon land. There was now no lack of provision to keep his people through the winter. Thorolf stayed on at home with no fewer men than in the winter before. | ||
Line 23: | Line 23: | ||
<references /> | |||
==Kafli 19== | ==Kafli 19== | ||
Line 39: | Line 39: | ||
En er Þórólfur kom norður fyrir Fjörðu þá sneri hann inn af leið og fór á fund Kveld-Úlfs föður síns og fengu þar góðar viðtökur. Sagði Þórólfur föður sínum hvað til tíðinda hafði orðið í förum hans um sumarið. Þórólfur dvaldist þar litla hríð og leiddi Kveld-Úlfur og þeir feðgar hann til skips. | En er Þórólfur kom norður fyrir Fjörðu þá sneri hann inn af leið og fór á fund Kveld-Úlfs föður síns og fengu þar góðar viðtökur. Sagði Þórólfur föður sínum hvað til tíðinda hafði orðið í förum hans um sumarið. Þórólfur dvaldist þar litla hríð og leiddi Kveld-Úlfur og þeir feðgar hann til skips. | ||
En áður þeir skildust töluðust þeir við. Sagði Kveld-Úlfur: „Eigi hefir því fjarri farið Þórólfur, sem eg sagði þér þá er þú fórst til hirðar Haralds konungs, að þér mundi svo út ganga að hvorki þér né oss frændum þínum mundi hamingja að verða. Hefir þú nú það ráð upp tekið er eg varaði þig mest við, er þú etur kappi við Harald konung. En þótt þú sért vel búinn að hreysti og allri atgervi þá hefir þú ekki til þess gæfu að halda til jafns við Harald konung er engum hefir öðrum enst hér í landi þótt áður hafi haft ríki mikið og fjölmenni. Er það mitt hugboð að sjá verði fundur okkar hinn síðasti og væri það að sköpuðu fyrir aldurs sakir að þú lifðir lengur okkar. En annan veg ætla eg að verði.“ | En áður þeir skildust töluðust þeir við. Sagði Kveld-Úlfur: „Eigi hefir því fjarri farið Þórólfur, sem eg sagði þér þá er þú fórst til hirðar Haralds konungs, að þér mundi svo út ganga að hvorki þér né oss frændum þínum mundi hamingja að verða.<ref>'''hamingja að verða''': „De i sagorna mest brukade termerna – gæfa, gipta, hamingja – förekommer däremot tidigast i relativt sena och kristet influerade texter och förefaller där närmast att ha att göra med den kristna nåden, speciellt i samband med den medeltida idén om kungadömet av Guds nåde. [...] Hamingja är en utvecklad form av *ham-gengja, som under hednisk tid synes ha uppfattats som något slags övernaturligt väsen i stil med nornor, diser eller fylgjor.“ [[Lönnroth, Lars. Kroppen som själens spegel – ett motiv i de isländska sagorna]] (s. 29).</ref> Hefir þú nú það ráð upp tekið er eg varaði þig mest við, er þú etur kappi við Harald konung. En þótt þú sért vel búinn að hreysti og allri atgervi þá hefir þú ekki til þess gæfu að halda til jafns við Harald konung er engum hefir öðrum enst hér í landi þótt áður hafi haft ríki mikið og fjölmenni. Er það mitt hugboð að sjá verði fundur okkar hinn síðasti og væri það að sköpuðu fyrir aldurs sakir að þú lifðir lengur okkar. En annan veg ætla eg að verði.“ | ||
Síðan steig Þórólfur á skip sitt og hélt á brott leið sína. Er þá ekki sagt frá ferð hans, að til tíðinda yrði, áður hann kom á Sandnes heim og lét flytja til bæjar herfang það allt er hann hafði heim haft en setja upp skip sitt, skorti þá eigi föng að fæða lið sitt um veturinn. Sat Þórólfur heima jafnan og hafði fjölmenni eigi minna en hina fyrri vetur. | Síðan steig Þórólfur á skip sitt og hélt á brott leið sína. Er þá ekki sagt frá ferð hans, að til tíðinda yrði, áður hann kom á Sandnes heim og lét flytja til bæjar herfang það allt er hann hafði heim haft en setja upp skip sitt, skorti þá eigi föng að fæða lið sitt um veturinn. Sat Þórólfur heima jafnan og hafði fjölmenni eigi minna en hina fyrri vetur. | ||
Line 49: | Line 49: | ||
<references /> | |||
==Links== | ==Links== |
Latest revision as of 15:28, 17 October 2014
Egils saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
Chapter 19
Thorolf retaliates
When spring came, and the snow and ice were loosed, then Thorolf launched a large warship of his own, and he had it made ready, and equipped his house-carles, taking with him more than a hundred men; and a goodly company there were, and well weaponed. And when a fair wind blew, Thorolf steered southwards along the coast till he came to Byrda; then they held an outer course outside the islands, but at times through channels between hill-slopes. Thus they coasted on southwards, and had no tidings of men till they came eastwards to Vik. There they heard that king Harold was in Vik, meaning in the summer to go into Upland. The people of the country knew nothing of Thorolf's voyage. With a fair wind he held on south to Denmark, and thence into the Baltic, where he harried through that summer, but got no good booty. In the autumn he steered back from the east to Denmark, at the time when the fleet at Eyrar was breaking up. In the summer there had been, as was usual, many ships from Norway. Thorolf let all these vessels sail past, and did not show himself. One day at eventide he sailed into Mostrarsound , where in the haven was a large ship of burden that had come from Eyrar. The steersman was named Thorir Thruma; he was a steward of king Harold's, manager of his farm at Thruma, a large farm in which the king used to make a long stay when he was in Vik. Much provision was needed for this farm, and Thorir had gone to Eyrar for this, to buy a cargo, malt, wheat, and honey; and much wealth of the king's had he for that end. Thorolf made for this ship, and offered Thorir and his crew the choice to defend themselves, but, as they had no force to make defence against such numbers, they yielded. The ship with all its freight Thorolf took, but Thorir he put out on an island.
Then he sailed northwards along the coast with both the ships; but when they came to the mouth of the Elbe, they lay there and waited for night. And when it was dark, they rowed their long-ship up the river and stood in for the farm-buildings belonging to Hallvard and Sigtrygg. They came there before daybreak, and formed a ring of men round the place, then raised a war-whoop[1] and wakened those within, who quickly leapt up to their weapons. Thorgeir at once fled from his bedchamber. Round the farmhouse were high wooden palings: at these Thorgeir leapt, grasping with his hand the stakes, and so swung himself out of the yard. Thorgils Yeller was standing near; he made a sweep with his sword at Thorgeir, and cut off his hand along with the fence-stake. Then Thorgeir escaped to the wood, but Thord, his brother, fell slain there, and more than twenty men. Thorolf's band plundered and burnt the house, then went back down the river to the sea.
With a fair wind they sailed north to Vik; there again they fell in with a large merchant-ship belonging to men of Vik, laden with malt and meal. For this ship they made; but those on board, deeming they had no means of defence, yielded, and were disarmed and put on shore, and Thorolf's men, taking the ship and its cargo, went on their way.
Thorolf had now three ships, with which he sailed westwards by Fold. Then they took the high road of the sea to Lidandisness, going with all despatch, but making raid and lifting cattle on ness and shore. Northwards from Lidandisness they held a course further out, but pillaged wherever they touched land. But when Thorolf came over against the Firths, then he turned his course inward, and went to see his father Kveldulf, and there they were made welcome. Thorolf told his father what had happened in his summer voyage; he stayed there but a short time, and Kveldulf and his son Grim accompanied him to the ship.
But before they parted Thorolf and his father talked together, and Kveldulf said: 'I was not far wrong, Thorolf, in telling thee, when thou wentest to join king Harold's guard, that neither thou nor we thy kindred would in the long run get good-fortune therefrom. Now thou hast taken up the very counsel against which I warned thee; thou matchest thy force against king Harold's. But though thou art well endowed with valour and all prowess, thou hast not luck enough[2] for this, to play on even terms with the king - a thing wherein no one here in the land has succeeded, though others have had great power and large force of men. And my foreboding is that this is our last meeting: it were in the course of nature from our ages that thou shouldst overlive me, but I think it will be otherwise.'
After this Thorolf embarked and went his way. And no tidings are told of his voyage till he arrived home at Sandness, and caused to be conveyed to his farm all the booty he had taken, and had his ship set up upon land. There was now no lack of provision to keep his people through the winter. Thorolf stayed on at home with no fewer men than in the winter before.
References
- ↑ raised a war-whoop: "When Thorolfur decides to engage in an act of aggression against the king’s representative, it is clear that he has a choice. [...] This decision must be understood in light of the fact that he had declined Harald’s offer to leave his newly found domain in Northern Norway and become head of the royal guard”.” Torfi H. Tulinius. Egils saga and the novel (p. 123).
- ↑ luck enough: "De i sagorna mest brukade termerna – gæfa, gipta, hamingja – förekommer däremot tidigast i relativt sena och kristet influerade texter och förefaller där närmast att ha att göra med den kristna nåden, speciellt i samband med den medeltida idén om kungadömet av Guds nåde. [...] Hamingja är en utvecklad form av *ham-gengja, som under hednisk tid synes ha uppfattats som något slags övernaturligt väsen i stil med nornor, diser eller fylgjor." Lönnroth, Lars. Kroppen som själens spegel – ett motiv i de isländska sagorna (p. 29).
Kafli 19
Af hernaði Þórólfs
Þá er vor kom og snæ leysti og ísa þá lét Þórólfur fram setja langskip mikið er hann átti, og lét það búa og skipaði húskörlum sínum og hafði með sér meir en hundrað manna. Var það lið hið fríðasta og vopnað allvel.
En er byr gaf hélt Þórólfur skipinu suður með landi og þegar er hann kom suður um Byrðu þá héldu þeir útleið fyrir utan eyjar allar en stundum svo að sjór var í miðjum hlíðum, létu svo ganga suður fyrir landið, höfðu ekki tíðindi af mönnum fyrr en þeir komu austur í Vík. Þá spurðu þeir að Haraldur konungur var í Víkinni og hann ætlaði um sumarið að fara til Upplanda. Ekki vissu landsmenn til um ferð Þórólfs. Honum byrjaði vel og hélt hann suður til Danmerkur og þaðan í Austurveg og herjaði þar um sumarið og varð ekki gott til fjár.
Um haustið hélt hann austan til Danmerkur í þann tíma er leystist Eyrafloti. Þar hafði verið um sumarið, sem vant var, fjöldi skipa af Noregi. Þórólfur lét það lið sigla allt fyrir og gerði ekki vart við sig. Hann sigldi einn dag að kveldi til Mostrasunds. Þar var fyrir í höfninni knörr einn mikill kominn af Eyri. Þórir þruma hét maður sá er stýrði. Hann var ármaður Haralds konungs. Hann réð fyrir búi hans í Þrumu. Það var mikið bú. Sat konungur þar löngum þá er hann var í Víkinni. Þurfti þar stór föng til bús þess. Hafði Þórir farið fyrir þá sök til Eyrar að kaupa þar þunga, malt og hveiti og hunang, og varið þar til fé miklu er konungur átti. Þeir lögðu að knerrinum og buðu þeim Þóri kost á að verjast en fyrir því, að þeir Þórir höfðu engan liðskost til varnar móti fjölmenni því er Þórólfur hafði, gáfust þeir upp. Tók Þórólfur skip það með öllum farmi en setti Þóri upp í eyna. Hélt Þórólfur þá skipum þeim báðum norður með landi.
En er hann kom fyrir Elfina þá lágu þeir þar og biðu nætur. En er myrkt var reru þeir langskipinu upp í ána og lögðu til bæjar þess er þeir áttu, Hallvarður og Sigtryggur. Koma þeir þar fyrir dag og slógu manngarð, æptu síðan heróp[1] og vöknuðu þeir við það er inni voru og hljópu þegar upp til vopna sinna. Flýði Þorgeir þegar út úr svefnskemmunni. Skíðgarður hár var um bæinn. Þorgeir hljóp að skíðgarðinum og greip hendinni upp á garðstaurinn og kastaði sér út um garðinn. Þar var nær staddur Þorgils gjallandi. Hann sveiflaði til sverðinu eftir Þorgeiri og kom á höndina og tók af við garðstaurinn. Hljóp Þorgeir síðan til skógar en Þórður bróðir hans var þar felldur og meir en tuttugu menn. Síðan rændu þeir þar fé öllu og brenndu bæinn, fóru síðan út eftir ánni til hafs. Þeim byrjaði vel og sigldu norður í Víkina. Þá hittu þeir enn fyrir sér kaupskip mikið er áttu Víkverjar, hlaðið af malti og mjölvi. Þeir Þórólfur lögðu að skipi því en þeir er fyrir voru þóttust engi föng hafa til varnar og gáfust upp. Gengu þeir á land upp slyppir en þeir Þórólfur tóku skipið með farmi og fóru leiðar sinnar. Hafði Þórólfur þá þrjú skip er hann sigldi austan um Foldina, sigldu þá þjóðleið til Líðandisness, fóru þá sem skyndilegast, en námu nesnám þar sem þeir komu við og hjuggu strandhögg. En er þeir sigldu norður frá Líðandisnesi fóru þeir meir útleið en þar sem þeir komu við land þá rændu þeir.
En er Þórólfur kom norður fyrir Fjörðu þá sneri hann inn af leið og fór á fund Kveld-Úlfs föður síns og fengu þar góðar viðtökur. Sagði Þórólfur föður sínum hvað til tíðinda hafði orðið í förum hans um sumarið. Þórólfur dvaldist þar litla hríð og leiddi Kveld-Úlfur og þeir feðgar hann til skips.
En áður þeir skildust töluðust þeir við. Sagði Kveld-Úlfur: „Eigi hefir því fjarri farið Þórólfur, sem eg sagði þér þá er þú fórst til hirðar Haralds konungs, að þér mundi svo út ganga að hvorki þér né oss frændum þínum mundi hamingja að verða.[2] Hefir þú nú það ráð upp tekið er eg varaði þig mest við, er þú etur kappi við Harald konung. En þótt þú sért vel búinn að hreysti og allri atgervi þá hefir þú ekki til þess gæfu að halda til jafns við Harald konung er engum hefir öðrum enst hér í landi þótt áður hafi haft ríki mikið og fjölmenni. Er það mitt hugboð að sjá verði fundur okkar hinn síðasti og væri það að sköpuðu fyrir aldurs sakir að þú lifðir lengur okkar. En annan veg ætla eg að verði.“
Síðan steig Þórólfur á skip sitt og hélt á brott leið sína. Er þá ekki sagt frá ferð hans, að til tíðinda yrði, áður hann kom á Sandnes heim og lét flytja til bæjar herfang það allt er hann hafði heim haft en setja upp skip sitt, skorti þá eigi föng að fæða lið sitt um veturinn. Sat Þórólfur heima jafnan og hafði fjölmenni eigi minna en hina fyrri vetur.
Tilvísanir
- ↑ æptu síðan heróp: "When Thorolfur decides to engage in an act of aggression against the king’s representative, it is clear that he has a choice. [...] This decision must be understood in light of the fact that he had declined Harald’s offer to leave his newly found domain in Northern Norway and become head of the royal guard”.” Torfi H. Tulinius. Egils saga and the novel (s. 123).
- ↑ hamingja að verða: „De i sagorna mest brukade termerna – gæfa, gipta, hamingja – förekommer däremot tidigast i relativt sena och kristet influerade texter och förefaller där närmast att ha att göra med den kristna nåden, speciellt i samband med den medeltida idén om kungadömet av Guds nåde. [...] Hamingja är en utvecklad form av *ham-gengja, som under hednisk tid synes ha uppfattats som något slags övernaturligt väsen i stil med nornor, diser eller fylgjor.“ Lönnroth, Lars. Kroppen som själens spegel – ett motiv i de isländska sagorna (s. 29).