Egla, 42: Difference between revisions
No edit summary |
|||
(One intermediate revision by the same user not shown) | |||
Line 7: | Line 7: | ||
'''Thorolf asks Asgerdr to wife''' | '''Thorolf asks Asgerdr to wife''' | ||
Thorolf Skallagrim's son now sounded Thorir as to how he would take the matter should Thorolf ask in marriage Asgerdr his kinswoman. Thorir welcomed this readily, saying that he would be his pleader in this suit. Soon after Thorolf went north to Sogn with a goodly company. He came to Bjorn's house, and was well received there. Bjorn bade him be with him as long as he would. Thorolf speedily opened to Bjorn his errand, and made his offer, asking Bjorn's daughter Asgerdr to wife. This proposal Bjorn took well, his consent was easily won; and it was settled that the betrothal should be there,<ref>'''the betrothal should be there''': „Cette ambiguïté | Thorolf Skallagrim's son now sounded Thorir as to how he would take the matter should Thorolf ask in marriage Asgerdr his kinswoman. Thorir welcomed this readily, saying that he would be his pleader in this suit. Soon after Thorolf went north to Sogn with a goodly company. He came to Bjorn's house, and was well received there. Bjorn bade him be with him as long as he would. Thorolf speedily opened to Bjorn his errand, and made his offer, asking Bjorn's daughter Asgerdr to wife. This proposal Bjorn took well, his consent was easily won; and it was settled that the betrothal should be there,<ref>'''the betrothal should be there''': „Cette ambiguïté n’est pas seulement caractéristique des scènes humoristiques de la saga. En effet, presque tous les actes d´Egill sont ambigus. Cela est particulièrement frappant dans sa relation avec son frère aîné. Celui-ci obtient la main d´une riche héritière norvégienne qui a été élevée par les parents d´Egill. La saga suggère d´une façon très discrète qu´Egill aurait voulu l´épouser lui-même et entretient, tout au long des chapitres, un doute sur la nature de ses sentiments á l´égard de son frère.“ [[Torfi H. Tulinius. La saga d’Egill et l’histoire du roman]] (p. 150).</ref> and a day was fixed for the wedding. The feast was to be at Bjorn's in the autumn. | ||
Then Thorolf went back to Thorir, and told him what had been done in his journey. Thorir was glad that the match was to be made. But when the time came that Thorolf should go to the feast, he bade men to go with him. First bade he Thorir and Arinbjorn and their house-carles, and some rich yeoman; and for the journey there was a large and goodly company. | Then Thorolf went back to Thorir, and told him what had been done in his journey. Thorir was glad that the match was to be made. But when the time came that Thorolf should go to the feast, he bade men to go with him. First bade he Thorir and Arinbjorn and their house-carles, and some rich yeoman; and for the journey there was a large and goodly company. | ||
Line 23: | Line 23: | ||
'''Kvonfang Þórólfs''' | '''Kvonfang Þórólfs''' | ||
Þórólfur Skalla-Grímsson hóf ræðu þá við Þóri hvernig hann mundi taka því máli ef Þórólfur bæði Ásgerðar frændkonu hans. Þórir tók því léttlega, sagði að hann mundi flytjandi þess máls. Síðan fór Þórólfur norður í Sogn og hafði með sér gott föruneyti. Þórólfur kom til bús Bjarnar og fékk þar góðar viðtökur. Bauð Björn honum að vera með sér svo lengi sem hann vildi. Þórólfur bar brátt upp erindi sitt við Björn, hóf þá bónorð sitt og bað Ásgerðar dóttur Bjarnar. Hann tók því máli vel og var það auðsótt við hann og réðst það af að þar fóru festar fram og kveðið á brullaupsstefnu.<ref>'''kveðið á brullaupsstefnu''': „Cette ambiguïté | Þórólfur Skalla-Grímsson hóf ræðu þá við Þóri hvernig hann mundi taka því máli ef Þórólfur bæði Ásgerðar frændkonu hans. Þórir tók því léttlega, sagði að hann mundi flytjandi þess máls. Síðan fór Þórólfur norður í Sogn og hafði með sér gott föruneyti. Þórólfur kom til bús Bjarnar og fékk þar góðar viðtökur. Bauð Björn honum að vera með sér svo lengi sem hann vildi. Þórólfur bar brátt upp erindi sitt við Björn, hóf þá bónorð sitt og bað Ásgerðar dóttur Bjarnar. Hann tók því máli vel og var það auðsótt við hann og réðst það af að þar fóru festar fram og kveðið á brullaupsstefnu.<ref>'''kveðið á brullaupsstefnu''': „Cette ambiguïté n’est pas seulement caractéristique des scènes humoristiques de la saga. En effet, presque tous les actes d´Egill sont ambigus. Cela est particulièrement frappant dans sa relation avec son frère aîné. Celui-ci obtient la main d´une riche héritière norvégienne qui a été élevée par les parents d´Egill. La saga suggère d´une façon très discrète qu´Egill aurait voulu l´épouser lui-même et entretient, tout au long des chapitres, un doute sur la nature de ses sentiments á l´égard de son frère.“ [[Torfi H. Tulinius. La saga d’Egill et l’histoire du roman]] (s. 150).</ref> Skyldi veisla sú vera að Bjarnar þá um haustið. Síðan fór Þórólfur aftur til Þóris og sagði honum það sem til tíðinda hafði gerst í för hans. Þórir lét vel yfir er þau ráð skyldu takast. | ||
En er að þeirri stefnu kom er Þórólfur skyldi sækja til veislunnar þá bauð hann mönnum til farar með sér, bauð fyrst Þóri og Arinbirni og húskörlum þeirra og ríkum búendum og var til þeirrar ferðar fjölmennt og góðmennt. En þá er mjög var komið að stefnudegi þeim er Þórólfur skyldi heiman fara og brúðmenn voru komnir þá tók Egill sótt svo að hann var eigi fær.<ref>'''hann var eigi fær''': „Lýsingin á framferði Egils í kringum brúðkaupið getur talist dæmigerð fyrir unglinga. Egill nennir ekki með í brúðkaupið, hann er þjakaður af heimshryggð, hefur allt á hornum sér og er jafnvel kvalinn af afbrýðisemi.“ [[Brynhildur Þórarinsdóttir. Hirðin og hallærisplanið]] (s. 122).</ref> Þeir Þórólfur höfðu langskip eitt mikið, alskipað, og fóru ferðar sinnar svo sem ákveðið var. | En er að þeirri stefnu kom er Þórólfur skyldi sækja til veislunnar þá bauð hann mönnum til farar með sér, bauð fyrst Þóri og Arinbirni og húskörlum þeirra og ríkum búendum og var til þeirrar ferðar fjölmennt og góðmennt. En þá er mjög var komið að stefnudegi þeim er Þórólfur skyldi heiman fara og brúðmenn voru komnir þá tók Egill sótt svo að hann var eigi fær.<ref>'''hann var eigi fær''': „Lýsingin á framferði Egils í kringum brúðkaupið getur talist dæmigerð fyrir unglinga. Egill nennir ekki með í brúðkaupið, hann er þjakaður af heimshryggð, hefur allt á hornum sér og er jafnvel kvalinn af afbrýðisemi.“ [[Brynhildur Þórarinsdóttir. Hirðin og hallærisplanið]] (s. 122).</ref> Þeir Þórólfur höfðu langskip eitt mikið, alskipað, og fóru ferðar sinnar svo sem ákveðið var. | ||
==Tilvísanir== | ==Tilvísanir== |
Latest revision as of 18:22, 4 November 2013
Egils saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
Chapter 42
Thorolf asks Asgerdr to wife
Thorolf Skallagrim's son now sounded Thorir as to how he would take the matter should Thorolf ask in marriage Asgerdr his kinswoman. Thorir welcomed this readily, saying that he would be his pleader in this suit. Soon after Thorolf went north to Sogn with a goodly company. He came to Bjorn's house, and was well received there. Bjorn bade him be with him as long as he would. Thorolf speedily opened to Bjorn his errand, and made his offer, asking Bjorn's daughter Asgerdr to wife. This proposal Bjorn took well, his consent was easily won; and it was settled that the betrothal should be there,[1] and a day was fixed for the wedding. The feast was to be at Bjorn's in the autumn.
Then Thorolf went back to Thorir, and told him what had been done in his journey. Thorir was glad that the match was to be made. But when the time came that Thorolf should go to the feast, he bade men to go with him. First bade he Thorir and Arinbjorn and their house-carles, and some rich yeoman; and for the journey there was a large and goodly company.
But when the appointed day was near at hand that Thorolf should leave home, and the bridesmen were now come, then Egil fell sick, so that he could not go.[2] Thorolf and his company had a large long-ship well equipt, and went on their way as had been agreed.
References
- ↑ the betrothal should be there: „Cette ambiguïté n’est pas seulement caractéristique des scènes humoristiques de la saga. En effet, presque tous les actes d´Egill sont ambigus. Cela est particulièrement frappant dans sa relation avec son frère aîné. Celui-ci obtient la main d´une riche héritière norvégienne qui a été élevée par les parents d´Egill. La saga suggère d´une façon très discrète qu´Egill aurait voulu l´épouser lui-même et entretient, tout au long des chapitres, un doute sur la nature de ses sentiments á l´égard de son frère.“ Torfi H. Tulinius. La saga d’Egill et l’histoire du roman (p. 150).
- ↑ he could not go: „Lýsingin á framferði Egils í kringum brúðkaupið getur talist dæmigerð fyrir unglinga. Egill nennir ekki með í brúðkaupið, hann er þjakaður af heimshryggð, hefur allt á hornum sér og er jafnvel kvalinn af afbrýðisemi.“ Brynhildur Þórarinsdóttir. Hirðin og hallærisplanið (s. 122).
Kafli 42
Kvonfang Þórólfs
Þórólfur Skalla-Grímsson hóf ræðu þá við Þóri hvernig hann mundi taka því máli ef Þórólfur bæði Ásgerðar frændkonu hans. Þórir tók því léttlega, sagði að hann mundi flytjandi þess máls. Síðan fór Þórólfur norður í Sogn og hafði með sér gott föruneyti. Þórólfur kom til bús Bjarnar og fékk þar góðar viðtökur. Bauð Björn honum að vera með sér svo lengi sem hann vildi. Þórólfur bar brátt upp erindi sitt við Björn, hóf þá bónorð sitt og bað Ásgerðar dóttur Bjarnar. Hann tók því máli vel og var það auðsótt við hann og réðst það af að þar fóru festar fram og kveðið á brullaupsstefnu.[1] Skyldi veisla sú vera að Bjarnar þá um haustið. Síðan fór Þórólfur aftur til Þóris og sagði honum það sem til tíðinda hafði gerst í för hans. Þórir lét vel yfir er þau ráð skyldu takast.
En er að þeirri stefnu kom er Þórólfur skyldi sækja til veislunnar þá bauð hann mönnum til farar með sér, bauð fyrst Þóri og Arinbirni og húskörlum þeirra og ríkum búendum og var til þeirrar ferðar fjölmennt og góðmennt. En þá er mjög var komið að stefnudegi þeim er Þórólfur skyldi heiman fara og brúðmenn voru komnir þá tók Egill sótt svo að hann var eigi fær.[2] Þeir Þórólfur höfðu langskip eitt mikið, alskipað, og fóru ferðar sinnar svo sem ákveðið var.
Tilvísanir
- ↑ kveðið á brullaupsstefnu: „Cette ambiguïté n’est pas seulement caractéristique des scènes humoristiques de la saga. En effet, presque tous les actes d´Egill sont ambigus. Cela est particulièrement frappant dans sa relation avec son frère aîné. Celui-ci obtient la main d´une riche héritière norvégienne qui a été élevée par les parents d´Egill. La saga suggère d´une façon très discrète qu´Egill aurait voulu l´épouser lui-même et entretient, tout au long des chapitres, un doute sur la nature de ses sentiments á l´égard de son frère.“ Torfi H. Tulinius. La saga d’Egill et l’histoire du roman (s. 150).
- ↑ hann var eigi fær: „Lýsingin á framferði Egils í kringum brúðkaupið getur talist dæmigerð fyrir unglinga. Egill nennir ekki með í brúðkaupið, hann er þjakaður af heimshryggð, hefur allt á hornum sér og er jafnvel kvalinn af afbrýðisemi.“ Brynhildur Þórarinsdóttir. Hirðin og hallærisplanið (s. 122).