Egla, 24: Difference between revisions
(Created page with "{{Egla_TOC}} ==Chapter 1== ==Kafli 1== <ref>REFERENCE TEXT(Fræðigrein:DISPLAY AS OTHER INFO)</ref> ==References== <references /> ==Links== [[Category:Eg...") |
No edit summary |
||
(5 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 3: | Line 3: | ||
==Chapter | ==Chapter 24== | ||
'''Kveldulf's grief''' | |||
<ref> | Kveldulf heard of his son Thorolf's death, and so deeply grieved was he at the tidings that he took to his bed from sorrow and age. Skallagrim came often to him, and talked with him; he bade him cheer up. 'Anything,' (he said) ' was more fitting than to become worthless and lie bedridden; better counsel is it that we seek to avenge Thorolf. Maybe we shall come across some of those who took part in his slaying; but if not that, yet there will be men whom we can reach, and thereby displease the king.' | ||
Kveldulf sang a stave: | |||
'Thorolf in northern isle <br> | |||
(O cruel Norns!) is dead:<br> | |||
Too soon the Thunder-god<br> | |||
Hath ta'en my warrior son.<br> | |||
Thor's heavy wrestler,<ref>'''Thor's heavy wrestler'''': "Für die Struktur der Saga ist es wichtig festzuhalten, daß bereits in der ersten Strophe der Saga, die Kveldúlfr über den toten Þórólfr spricht, auf Þórs Kampf mit Elli hingewiesen wird: Kveldúlfr spricht von der „fangvina Þórs“ in Verbindung damit, daß er wegen seines hohen Alters Þórólfr nicht rächen kann. Allerdings zeigt sich, dass Kveldúlfr nur auf ein Knie („ǫðrum fæti“) gefallen ist, weil die Rache schließlich doch gelingt.“ [[Baldur Hafstað. Die Egils saga im Lichte von Mythen, Heldensage und Wikingersage]] (p. 100).</ref> age,<br> | |||
Holds my weak limbs from fray:<br> | |||
Though keen my spirit spurs,<br> | |||
No speedy vengeance mine.'<br> | |||
King Harold went that summer to Upland, and in the autumn westwards to Valres, and as far as Vors. Aulvir Hnuf was with the king, and often spoke with him about whether he would pay atonement for Thorolf, granting to Kveldulf and Skallagrim money compensation, or such honour as would content them. The king did not altogether refuse this, if father and son would come to him. Whereupon Aulvir started northwards for the Firths, nor stayed his journey till he came one evening to these twain. They received him gratefully, and he remained there for some time. Kveldulf questioned Aulvir closely about the doings at Sandness when Thorolf fell, what doughty deeds Thorolf had wrought before he fell, who smote him with weapon, where he received most wounds, what was the manner of his fall. Aulvir told him all that he asked; and that king Harold gave him the wound that was alone enough for his bane, and that Thorolf fell forward at the very feet of the king. | |||
Then answered Kveldulf: 'Good is that thou tellest; for 'tis an old saw that he will be avenged who falls forward, and that vengeance will reach him who stands before him when he falls; yet is it unlikely that such good-fortune will be ours.'<ref>'''good-fortune will be ours''': "[The] notion of not being able to change the course of events, though still being able to react to it, is expressed by Kveldúlfr in Egils saga Skalla-Grímssonar 24 after his son has been killed and he realizes that he will not be able to avenge this […] Again, this situation is presented as a matter of fact which Kveldúlfr will simply have to deal with as it is, not as something that he can influence or change." [[Bek-Pedersen, Karen. Fate Weaving]] (p. 30).</ref> | |||
Aulvir told father and son that he hoped, if they would go to the king and crave atonement, that it would be a journey to their honour; and he bade them venture this, adding many words to that end. | |||
Kveldulf said he was too old to travel: 'I shall sit at home,' said he. | |||
'Wilt thou go, Grim?' said Aulvir. | |||
'I think I have no errand thither,' said Grim; 'I shall seem to the king not fluent in speech; nor do I think I shall long pray for atonement.' | |||
Aulvir said that he would not need to do so: 'We will do all the speaking for thee as well as we can.' | |||
And seeing that Aulvir pressed this matter strongly, Grim promised to go when he thought he could be ready. He and Aulvir set them a time when Grim should come to the king. Then Aulvir went away first, and returned to the king. | |||
==References== | ==References== | ||
Line 14: | Line 41: | ||
<references /> | <references /> | ||
==Kafli 24== | |||
'''Hryggð Kveld-Úlfs''' | |||
Kveld-Úlfur spurði fall Þórólfs sonar síns. Varð hann hryggur við þessi tíðindi svo að hann lagðist í rekkju af harmi og elli. | |||
Skalla-Grímur kom oft til hans og taldi fyrir honum, bað hann hressa sig, sagði að allt var annað athæfilegra en það að auvirðast og leggjast í kör „er hitt heldur ráð að vér leitum til hefnda eftir Þórólf. Má vera að vér komum í færi við nokkura þá menn er verið hafa að falli Þórólfs en ef það er eigi þá munu þeir vera menn er vér munum ná er konungi mun sér þykja móti skapi.“ | |||
Kveld-Úlfur kvað vísu: | |||
Nú frá eg norðr í eyju, <br> | |||
norn erum grimm, til snimma <br> | |||
Þundr féll þremja vandar <br> | |||
Þórólf und lok fóru <br> | |||
Létumst þung að þingi <br> | |||
Þórs fangvina<ref>'''Þórs fangvina'''': „Für die Struktur der Saga ist es wichtig festzuhalten, daß bereits in der ersten Strophe der Saga, die Kveldúlfr über den toten Þórólfr spricht, auf Þórs Kampf mit Elli hingewiesen wird: Kveldúlfr spricht von der „fangvina Þórs“ in Verbindung damit, daß er wegen seines hohen Alters Þórólfr nicht rächen kann. Allerdings zeigt sich, dass Kveldúlfr nur auf ein Knie („ǫðrum fæti“) gefallen ist, weil die Rache schließlich doch gelingt.“ [[Baldur Hafstað. Die Egils saga im Lichte von Mythen, Heldensage und Wikingersage]] (s. 100).</ref> að ganga, <br> | |||
skjótt munat hefnt þótt hvetti<br> | |||
hugr, málm-Gnár brugðið.<br> | |||
Haraldur konungur fór það sumar til Upplanda og fór um haustið vestur á Valdres og allt á Vors. Ölvir hnúfa var með konungi og kom oft á mál við konung ef hann mundi vilja bæta Þórólf, veita Kveld-Úlfi og Skalla-Grími fébætur eða mannsóma þann nokkurn er þeir mættu við una. Konungur varnaði þess eigi með öllu ef þeir feðgar færu á fund hans. | |||
Síðan byrjaði Ölvir ferð sína norður í Fjörðu, létti eigi fyrr en hann kom að kveldi dags til þeirra feðga. Tóku þeir þakksamlega við honum. Dvaldist hann þar nokkura hríð. | |||
Kveld-Úlfur spurði Ölvi vandlega frá atburðum þeim er gerst höfðu á Sandnesi þá er Þórólfur féll, svo að því hvað Þórólfur vann til frama áður hann félli, svo og hverjir vopn báru á hann eða hvar hann hafði mest sár eða hvernig fall hans yrði. Ölvir sagði allt það er hann spurði, svo það að Haraldur konungur veitti honum sár það er ærið mundi eitt til bana og Þórólfur féll nær á fætur konungi á grúfu. | |||
Þá svarar Kveld-Úlfur: „Vel hefir þú sagt því að það hafa gamlir menn mælt að þess manns mundi hefnt verða ef hann félli á grúfu, og þeim nær koma hefndin er fyrir yrði er hinn félli. En ólíklegt er að oss verði þeirrar hamingju auðið.“<ref>'''þeirrar hamingju auði''': "[The] notion of not being able to change the course of events, though still being able to react to it, is expressed by Kveldúlfr in Egils saga Skalla-Grímssonar 24 after his son has been killed and he realizes that he will not be able to avenge this […] Again, this situation is presented as a matter of fact which Kveldúlfr will simply have to deal with as it is, not as something that he can influence or change." [[Bek-Pedersen, Karen. Fate Weaving]] (s. 30).</ref> | |||
Ölvir sagði þeim feðgum að hann vænti, ef þeir vildu fara á fund konungs og leita eftir bótum, að það mundi sómaför verða og bað þá til þess hætta og lagði mörg orð til. | |||
Kveld-Úlfur sagði að hann var hvergi fær fyrir elli sakar „mun eg vera heima,“ sagði hann. | |||
„Viltu fara, Grímur?“ sagði Ölvir. | |||
„Ekki erindi ætla eg mig eiga,“ sagði Grímur, „mun konungi eg þykja ekki orðsnjallur. Ætla eg mig ekki lengi munu biðja bótanna.“ | |||
Ölvir sagði að hann mundi þess eigi þurfa „skulum vér mæla allt fyrir hönd þína slíkt er vér kunnum.“ | |||
En með því að Ölvir sótti það mál mjög þá hét Grímur ferð sinni þá er hann þættist búinn. Kváðu þeir Ölvir á með sér þá stund er Grímur skyldi koma á konungs fund. Fór þá Ölvir fyrst á brott og til konungs. | |||
==Tilvísanir== | |||
==Links== | ==Links== | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga. Efnisyfirlit]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga. Efnisyfirlit]] | ||
[[Category:All entries]] | [[Category:All entries]] |
Latest revision as of 15:08, 8 November 2016
Egils saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
Chapter 24
Kveldulf's grief
Kveldulf heard of his son Thorolf's death, and so deeply grieved was he at the tidings that he took to his bed from sorrow and age. Skallagrim came often to him, and talked with him; he bade him cheer up. 'Anything,' (he said) ' was more fitting than to become worthless and lie bedridden; better counsel is it that we seek to avenge Thorolf. Maybe we shall come across some of those who took part in his slaying; but if not that, yet there will be men whom we can reach, and thereby displease the king.'
Kveldulf sang a stave:
'Thorolf in northern isle
(O cruel Norns!) is dead:
Too soon the Thunder-god
Hath ta'en my warrior son.
Thor's heavy wrestler,[1] age,
Holds my weak limbs from fray:
Though keen my spirit spurs,
No speedy vengeance mine.'
King Harold went that summer to Upland, and in the autumn westwards to Valres, and as far as Vors. Aulvir Hnuf was with the king, and often spoke with him about whether he would pay atonement for Thorolf, granting to Kveldulf and Skallagrim money compensation, or such honour as would content them. The king did not altogether refuse this, if father and son would come to him. Whereupon Aulvir started northwards for the Firths, nor stayed his journey till he came one evening to these twain. They received him gratefully, and he remained there for some time. Kveldulf questioned Aulvir closely about the doings at Sandness when Thorolf fell, what doughty deeds Thorolf had wrought before he fell, who smote him with weapon, where he received most wounds, what was the manner of his fall. Aulvir told him all that he asked; and that king Harold gave him the wound that was alone enough for his bane, and that Thorolf fell forward at the very feet of the king.
Then answered Kveldulf: 'Good is that thou tellest; for 'tis an old saw that he will be avenged who falls forward, and that vengeance will reach him who stands before him when he falls; yet is it unlikely that such good-fortune will be ours.'[2]
Aulvir told father and son that he hoped, if they would go to the king and crave atonement, that it would be a journey to their honour; and he bade them venture this, adding many words to that end.
Kveldulf said he was too old to travel: 'I shall sit at home,' said he.
'Wilt thou go, Grim?' said Aulvir.
'I think I have no errand thither,' said Grim; 'I shall seem to the king not fluent in speech; nor do I think I shall long pray for atonement.'
Aulvir said that he would not need to do so: 'We will do all the speaking for thee as well as we can.'
And seeing that Aulvir pressed this matter strongly, Grim promised to go when he thought he could be ready. He and Aulvir set them a time when Grim should come to the king. Then Aulvir went away first, and returned to the king.
References
- ↑ Thor's heavy wrestler': "Für die Struktur der Saga ist es wichtig festzuhalten, daß bereits in der ersten Strophe der Saga, die Kveldúlfr über den toten Þórólfr spricht, auf Þórs Kampf mit Elli hingewiesen wird: Kveldúlfr spricht von der „fangvina Þórs“ in Verbindung damit, daß er wegen seines hohen Alters Þórólfr nicht rächen kann. Allerdings zeigt sich, dass Kveldúlfr nur auf ein Knie („ǫðrum fæti“) gefallen ist, weil die Rache schließlich doch gelingt.“ Baldur Hafstað. Die Egils saga im Lichte von Mythen, Heldensage und Wikingersage (p. 100).
- ↑ good-fortune will be ours: "[The] notion of not being able to change the course of events, though still being able to react to it, is expressed by Kveldúlfr in Egils saga Skalla-Grímssonar 24 after his son has been killed and he realizes that he will not be able to avenge this […] Again, this situation is presented as a matter of fact which Kveldúlfr will simply have to deal with as it is, not as something that he can influence or change." Bek-Pedersen, Karen. Fate Weaving (p. 30).
Kafli 24
Hryggð Kveld-Úlfs
Kveld-Úlfur spurði fall Þórólfs sonar síns. Varð hann hryggur við þessi tíðindi svo að hann lagðist í rekkju af harmi og elli.
Skalla-Grímur kom oft til hans og taldi fyrir honum, bað hann hressa sig, sagði að allt var annað athæfilegra en það að auvirðast og leggjast í kör „er hitt heldur ráð að vér leitum til hefnda eftir Þórólf. Má vera að vér komum í færi við nokkura þá menn er verið hafa að falli Þórólfs en ef það er eigi þá munu þeir vera menn er vér munum ná er konungi mun sér þykja móti skapi.“
Kveld-Úlfur kvað vísu:
Nú frá eg norðr í eyju,
norn erum grimm, til snimma
Þundr féll þremja vandar
Þórólf und lok fóru
Létumst þung að þingi
Þórs fangvina[1] að ganga,
skjótt munat hefnt þótt hvetti
hugr, málm-Gnár brugðið.
Haraldur konungur fór það sumar til Upplanda og fór um haustið vestur á Valdres og allt á Vors. Ölvir hnúfa var með konungi og kom oft á mál við konung ef hann mundi vilja bæta Þórólf, veita Kveld-Úlfi og Skalla-Grími fébætur eða mannsóma þann nokkurn er þeir mættu við una. Konungur varnaði þess eigi með öllu ef þeir feðgar færu á fund hans.
Síðan byrjaði Ölvir ferð sína norður í Fjörðu, létti eigi fyrr en hann kom að kveldi dags til þeirra feðga. Tóku þeir þakksamlega við honum. Dvaldist hann þar nokkura hríð.
Kveld-Úlfur spurði Ölvi vandlega frá atburðum þeim er gerst höfðu á Sandnesi þá er Þórólfur féll, svo að því hvað Þórólfur vann til frama áður hann félli, svo og hverjir vopn báru á hann eða hvar hann hafði mest sár eða hvernig fall hans yrði. Ölvir sagði allt það er hann spurði, svo það að Haraldur konungur veitti honum sár það er ærið mundi eitt til bana og Þórólfur féll nær á fætur konungi á grúfu.
Þá svarar Kveld-Úlfur: „Vel hefir þú sagt því að það hafa gamlir menn mælt að þess manns mundi hefnt verða ef hann félli á grúfu, og þeim nær koma hefndin er fyrir yrði er hinn félli. En ólíklegt er að oss verði þeirrar hamingju auðið.“[2]
Ölvir sagði þeim feðgum að hann vænti, ef þeir vildu fara á fund konungs og leita eftir bótum, að það mundi sómaför verða og bað þá til þess hætta og lagði mörg orð til.
Kveld-Úlfur sagði að hann var hvergi fær fyrir elli sakar „mun eg vera heima,“ sagði hann.
„Viltu fara, Grímur?“ sagði Ölvir.
„Ekki erindi ætla eg mig eiga,“ sagði Grímur, „mun konungi eg þykja ekki orðsnjallur. Ætla eg mig ekki lengi munu biðja bótanna.“
Ölvir sagði að hann mundi þess eigi þurfa „skulum vér mæla allt fyrir hönd þína slíkt er vér kunnum.“
En með því að Ölvir sótti það mál mjög þá hét Grímur ferð sinni þá er hann þættist búinn. Kváðu þeir Ölvir á með sér þá stund er Grímur skyldi koma á konungs fund. Fór þá Ölvir fyrst á brott og til konungs.
Tilvísanir
Links
- ↑ Þórs fangvina': „Für die Struktur der Saga ist es wichtig festzuhalten, daß bereits in der ersten Strophe der Saga, die Kveldúlfr über den toten Þórólfr spricht, auf Þórs Kampf mit Elli hingewiesen wird: Kveldúlfr spricht von der „fangvina Þórs“ in Verbindung damit, daß er wegen seines hohen Alters Þórólfr nicht rächen kann. Allerdings zeigt sich, dass Kveldúlfr nur auf ein Knie („ǫðrum fæti“) gefallen ist, weil die Rache schließlich doch gelingt.“ Baldur Hafstað. Die Egils saga im Lichte von Mythen, Heldensage und Wikingersage (s. 100).
- ↑ þeirrar hamingju auði: "[The] notion of not being able to change the course of events, though still being able to react to it, is expressed by Kveldúlfr in Egils saga Skalla-Grímssonar 24 after his son has been killed and he realizes that he will not be able to avenge this […] Again, this situation is presented as a matter of fact which Kveldúlfr will simply have to deal with as it is, not as something that he can influence or change." Bek-Pedersen, Karen. Fate Weaving (s. 30).