Njála, 107: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{{Njála_TOC}} ==Chapter 107== '''TITLE.''' ENSKA ==References== <references /> ==Kafli 107== '''TITILL''' ÍSLENSKA ==Tilvísanir== <references /> ==Links== [[Categ...")
 
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 4: Line 4:
==Chapter 107==
==Chapter 107==


'''TITLE.'''
'''OF VALGARD THE GUILEFUL.'''
 
 
Valgard the Guileful came back to Iceland that summer; he was then still heathen. He fared to Hof to his son Mord's house, and was there the winter over. He said to Mord, "Here I have ridden far and wide all over the neighbourhood, and methinks I do not know it for the same. I came to Whiteness, and there I saw many tofts of booths and much ground levelled for building. I came to Thingskala-Thing, and there I saw all our booths broken down. What is the meaning of such strange things?
 
"New priesthoods," answers Mord, "have been set up here, and a law for a Fifth Court, and men have declared themselves out of my Thing, and have gone over to Hauskuld's Thing."
 
"Ill hast thou repaid me," said Valgard, "for giving up to thee my priesthood, when thou hast handled it so little like a man, and now my wish is that thou shouldst pay them off by something that will drag them all down to death; and this thou canst do by setting them by the ears by talebearing, so that Njal's sons may slay Hauskuld; but there are many who will have the blood-feud after him, and so Njal's sons will be slain in that quarrel."
 
"I shall never be able to get that done," says Mord.
 
"I will give thee a plan," says Valgard; "thou shalt ask Njal's sons to thy house, and send them away with gifts, but thou shalt keep thy tale-bearing in the background until great friendship has sprung up between you, and they trust thee no worse than their own selves. So wilt thou be able to avenge thyself on Skarphedinn for that he took thy money from thee after Gunnar's death; and in this wise, further on, thou wilt be able to seize the leadership when they are all dead and gone."
 
This plan they settled between them should be brought to pass; and Mord said, "I would, father, that thou wouldst take on thee the new faith. Thou art an old man.
 
"I will not do that," says Valgard. "I would rather that thou shouldst cast off the faith, and see what follows then."
 
Mord said he would not do that. Valgard broke crosses before Mord's face, and all holy tokens. A little after Valgard took a sickness and breathed his last, and he was laid in a cairn by Hof.
 


ENSKA


==References==
==References==
Line 14: Line 31:
==Kafli 107==
==Kafli 107==


'''TITILL'''
Valgarður hinn grái kom út. Hann var þá heiðinn. Hann fór til Hofs til Marðar sonar síns og var þar um veturinn.
 
Hann mælti til Marðar: „Riðið hefi eg hér um byggðina víða og þykir mér eigi mega kenna að hin sama sé. Kom eg á Hvítanes og sá eg þar búðartóftir margar og umbrot mikil. Eg kom og á Þingskálaþing og sá eg þar ofan brotna búð vora alla eða hví sæta firn slík?“
 
Mörður svarar: „Hér eru tekin upp ný goðorð og fimmtardómslög og hafa menn sagt sig úr þingi frá mér og í þing með Höskuldi.“
 
Valgarður mælti: „Illa hefir þú launað mér goðorðið er eg fékk þér í hendur og fara svo ómannlega með. Vil eg að þú launir þeim því að þeim dragi öllum til bana. En það er til þess að þú rægir þá saman og drepi synir Njáls Höskuld. En þar eru margir til eftirmáls um hann og munu þá Njálssynir af þeim málum drepnir verða.“
 
„Eigi mun eg það gert geta,“ segir Mörður.
 
„Eg skal leggja ráðin til,“ segir Valgarður. „Þú skalt bjóða Njálssonum heim og leysa þá í braut með gjöfum. En svo fremi skaltu rógið í frammi hafa er orðin er vinátta með yður mikil og þeir trúa þér eigi verr en sér. Máttu svo hefnast við Skarphéðin þess er hann tók féið af þér eftir lát Gunnars. Muntu svo fremi taka höfðingskap er þessir eru allir dauðir.“
 
Þessa ráðagerð festu þeir með sér að sjá skyldi fram koma.
 
Mörður mælti: „Það vildi eg, faðir, að þú tækir við trú. Þú ert maður gamall.“
 
„Eigi vil eg það,“ segir Valgarður, „heldur vil eg að þú kastir trúnni og sjá hversu þá fari.“
 
Mörður kvaðst það eigi gera mundu.
 
Valgarður braut krossa fyrir Merði og öll heilög tákn. Þá tók Valgarður sótt og andaðist og var hann heygður.


ÍSLENSKA





Latest revision as of 03:21, 4 August 2014


Chapter 107

OF VALGARD THE GUILEFUL.


Valgard the Guileful came back to Iceland that summer; he was then still heathen. He fared to Hof to his son Mord's house, and was there the winter over. He said to Mord, "Here I have ridden far and wide all over the neighbourhood, and methinks I do not know it for the same. I came to Whiteness, and there I saw many tofts of booths and much ground levelled for building. I came to Thingskala-Thing, and there I saw all our booths broken down. What is the meaning of such strange things?

"New priesthoods," answers Mord, "have been set up here, and a law for a Fifth Court, and men have declared themselves out of my Thing, and have gone over to Hauskuld's Thing."

"Ill hast thou repaid me," said Valgard, "for giving up to thee my priesthood, when thou hast handled it so little like a man, and now my wish is that thou shouldst pay them off by something that will drag them all down to death; and this thou canst do by setting them by the ears by talebearing, so that Njal's sons may slay Hauskuld; but there are many who will have the blood-feud after him, and so Njal's sons will be slain in that quarrel."

"I shall never be able to get that done," says Mord.

"I will give thee a plan," says Valgard; "thou shalt ask Njal's sons to thy house, and send them away with gifts, but thou shalt keep thy tale-bearing in the background until great friendship has sprung up between you, and they trust thee no worse than their own selves. So wilt thou be able to avenge thyself on Skarphedinn for that he took thy money from thee after Gunnar's death; and in this wise, further on, thou wilt be able to seize the leadership when they are all dead and gone."

This plan they settled between them should be brought to pass; and Mord said, "I would, father, that thou wouldst take on thee the new faith. Thou art an old man.

"I will not do that," says Valgard. "I would rather that thou shouldst cast off the faith, and see what follows then."

Mord said he would not do that. Valgard broke crosses before Mord's face, and all holy tokens. A little after Valgard took a sickness and breathed his last, and he was laid in a cairn by Hof.


References


Kafli 107

Valgarður hinn grái kom út. Hann var þá heiðinn. Hann fór til Hofs til Marðar sonar síns og var þar um veturinn.

Hann mælti til Marðar: „Riðið hefi eg hér um byggðina víða og þykir mér eigi mega kenna að hin sama sé. Kom eg á Hvítanes og sá eg þar búðartóftir margar og umbrot mikil. Eg kom og á Þingskálaþing og sá eg þar ofan brotna búð vora alla eða hví sæta firn slík?“

Mörður svarar: „Hér eru tekin upp ný goðorð og fimmtardómslög og hafa menn sagt sig úr þingi frá mér og í þing með Höskuldi.“

Valgarður mælti: „Illa hefir þú launað mér goðorðið er eg fékk þér í hendur og fara svo ómannlega með. Vil eg að þú launir þeim því að þeim dragi öllum til bana. En það er til þess að þú rægir þá saman og drepi synir Njáls Höskuld. En þar eru margir til eftirmáls um hann og munu þá Njálssynir af þeim málum drepnir verða.“

„Eigi mun eg það gert geta,“ segir Mörður.

„Eg skal leggja ráðin til,“ segir Valgarður. „Þú skalt bjóða Njálssonum heim og leysa þá í braut með gjöfum. En svo fremi skaltu rógið í frammi hafa er orðin er vinátta með yður mikil og þeir trúa þér eigi verr en sér. Máttu svo hefnast við Skarphéðin þess er hann tók féið af þér eftir lát Gunnars. Muntu svo fremi taka höfðingskap er þessir eru allir dauðir.“

Þessa ráðagerð festu þeir með sér að sjá skyldi fram koma.

Mörður mælti: „Það vildi eg, faðir, að þú tækir við trú. Þú ert maður gamall.“

„Eigi vil eg það,“ segir Valgarður, „heldur vil eg að þú kastir trúnni og sjá hversu þá fari.“

Mörður kvaðst það eigi gera mundu.

Valgarður braut krossa fyrir Merði og öll heilög tákn. Þá tók Valgarður sótt og andaðist og var hann heygður.


Tilvísanir

Links