Njála, 114

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search


Chapter 114

OF SNORRI THE PRIEST, AND HIS STOCK.

There was a man named Snorri, who was surnamed the Priest. He dwelt at Helgafell before Gudruna Oswif's daughter bought the land of him, and dwelt there till she died of old age; but Snorri then went and dwelt at Hvamsfirth on Saelingdale's tongue. Thorgrim was the name of Snorri's father, and he was a son of Thorstein codcatcher (1). Snorri was a great friend of Asgrim Ellidagrim's son, and he looked for help there also. Snorri was the wisest and shrewdest of all these men in Iceland who had not the gift of foresight. He was good to his friends, but grim to his foes.

At that time there was a great riding to the Thing out of all the Quarters, and men had many suits set on foot.

ENDNOTES:

(1) Thorstein Codcatcher was the son of Thorolf Mostrarskegg, the son of Ornolf Fish-driver, but Ari the Wise ways he was the son of Thorgil Reydarside. Thorolf Mostrarskegg had to wife Oska, the daughter of Thorstein the Red. The mother of Thorgrim was named Thora, a daughter of Oleif the Shy, the son of Thorstein the Red, the son of Oleif the White, the son of Ingialld, the son of Helgi; but the mother of Ingialld was Thora, a daughter of Sigurd Snake-eye, son of Ragnar Hairybreeks; but the mother of Snorri the Priest was Thordisa, the daughter of Sur, and the sister of Gisli.

References


Kafli 114

Snorri hét maður er kallaður var goði. Hann bjó að Helgafelli áður Guðrún Ósvífursdóttir keypti að honum landið og bjó hún þar til elli en Snorri fór þá til Hvammsfjarðar og bjó í Sælingsdalstungu. Þorgrímur hét faðir Snorra og var son Þorsteins þorskabíts, Þórólfssonar Mostrarskeggs, Örnólfssonar fiskreka. En Ari hinn fróði segir hann vera son Þorgils reyðarsíðu. Þórólfur Mostrarskegg átti Ósku dóttur Þorsteins hins rauða. Móðir Þorgríms hét Þóra dóttir Óleifs feilans, Þorsteinssonar rauða, Óleifssonar hvíta, Ingjaldssonar Helgasonar, en móðir Ingjalds hét Þóra dóttir Sigurðar orms í auga, Ragnarssonar loðbrókar. En móðir Snorra goða var Þórdís Súrsdóttir, systir Gísla.

Snorri var vinur mikill Ásgríms Elliða-Grímssonar og ætlaði hann þar til liðveislu.

Snorri var vitrastur maður á Íslandi þeirra er eigi voru forspáir. Hann var góður vinum sínum en grimmur óvinum.

Í þenna tíma var þingreið mikil úr öllum fjórðungum og höfðu menn mörg mál til búin.


Tilvísanir

Links