Njála, 096

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search


Chapter 96

Hall was the name of a man who was called Hall of the Side. He was the son of Thorstein Baudvar's son. Hall's mother's name was Thordisa, and she was a daughter of Auzur, the son of Hrodlaug, the son of Earl Rognvald of Maeren, the son of Eystein the Noisy. Hall had to wife Joreida, daughter of Thidrandi (2) the Wise. Thidrandi was the son of Kettle Rumble, the son of Thorir, the son of Thidrandi of Verudale. The brothers of Thidrandi were Kettle Rumble, in Njordwick, and Thorwald, the father of Helgi Droplaug's son. Hallkatla was the sister of Joreida. She was the mother of Thorkel Geiti's son, and Thidrandi. Thorstein was the name of Hall's brother, and he was nick-named Broad-paunch. His son was Kol, whom Kari slays in Wales. The sons of Hall of the Side were Thorstein and Egil, Thorwald and Ljot, and Thidrandi, whom, it is said, the goddesses slew.

There was a man named Thorir, whose surname was Holt-Thorir; his sons were these:--Thorgeir Craggeir, and Thorleif Crow, from whom the Wood-dwellers are come, and Thorgrim the Big.


References


Kafli 96

Hallur hét maður er kallaður var Síðu-Hallur. Hann var Þorsteinsson Böðvarssonar. Móðir Halls hét Þórdís og var Össurardóttir, Hróðlaugssonar, Rögnvaldssonar jarls af Mæri, Eysteinssonar glumru. Hallur átti Jóreiði Þiðrandadóttur úr Veradal. Bróðir Jóreiðar var Ketill þrymur í Njarðvík og Þorvaldur faðir Helga Droplaugarsonar. Hallkatla var systir Jóreiðar, móðir Þorkels Geitissonar og Þiðranda. Þorsteinn hét bróðir Halls og var kallaður breiðmagi. Son hans var Kolur er Kári vegur í Bretlandi. Synir Halls á Síðu voru þeir Þorsteinn og Egill, Þorvaldur og Ljótur og Þiðrandi, þann er sagt er að dísir vægju.

Þórir hét maður og var kallaður Holta-Þórir. Hans synir voru þeir Þorgeir skorargeir og Þorleifur krákur og Þorgrímur.


Tilvísanir

Links