Njála, 140: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{{Njála_TOC}} ==Chapter 140== '''TITLE.''' ENSKA ==References== <references /> ==Kafli 140== '''TITILL''' ÍSLENSKA ==Tilvísanir== <references /> ==Links== [[Categ...")
 
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 4: Line 4:
==Chapter 140==
==Chapter 140==


'''TITLE.'''
'''OF ASGRIM AND GUDMUND.'''


ENSKA
 
And when they came into the booth then they saw where Gudmund the Powerful sate and talked with Einar Conal's son, his foster- child; he was a wise man.
 
Then they come before him, and Gudmund welcomed them very heartily, and made them clear the booth for them, that they might all be able to sit down.
 
Then they asked what tidings, and Asgrim said, "There is no need to mutter what I have to say. We wish, Gudmund, to ask for thy steadfast help."
 
"Have ye seen any other chiefs before?" said Gudmund.
 
They said they had been to see Skapti Thorod's son and Snorri the Priest, and told him quietly how they had fared with each of them.
 
Then Gudmund said, "Last time I behaved badly and meanly to you. Then I was stubborn, but now ye shall drive your bargain with me all the more quickly because I was more stubborn then, and now I will go myself with you to the court with all my Thing-men, and stand by you in all such things as I can, and fight for you though this be needed, and lay down my life for your lives. I will also pay Skapti out in this way, that Thorstein Gape-mouth his son shall be in the battle on our side, for he will not dare to do aught else than I will, since he has Jodisa my daughter to wife, and then Skapti will try to part us."
 
They thanked him, and talked with him long and low afterwards, so that no other men could hear.
 
Then Gudmund bade them not to go before the knees of any other chiefs, for he said that would be little-hearted.
 
"We will now run the risk with the force that we have. Ye must go with your weapons to all law-business, but not fight as things stand."
 
Then they went all of them home to their booths, and all this was at first with few men's knowledge.
 
So now the Thing goes on.


==References==
==References==
Line 14: Line 35:
==Kafli 140==
==Kafli 140==


'''TITILL'''
Og er þeir komu í búðina þá sáu þeir hvar Guðmundur hinn ríki sat og talaði við Einar Konalsson fóstra sinn. Hann var vitur maður. Þeir gengu þá fyrir hann. Guðmundur tók þeim allvel og lét ryðja fyrir þeim búðina að þeir skyldu allir sitja mega. Spurðust þeir þá tíðinda.
 
Ásgrímur mælti: „Vér viljum, Guðmundur, biðja þig öruggrar liðveislu.“
 
Guðmundur mælti: „Hvort hafið þér nokkura höfðingja fundið áður?“
 
Þeir svöruðu að þeir hefðu fundið Skafta Þóroddsson og Snorra goða og sögðu honum allt í hljóði hversu hvorum þeirra fór.
 
Þá mælti Guðmundur: „Næstum fór mér til yðvar lítilmannlega. Eg var yður þá erfiður. Skal eg nú því skemur troða fyrir yður sem eg var þá erfiðri. Og skal eg nú ganga til dóma með yður með alla þingmenn mína og veita yður slíkt er eg má og berjast með yður þótt þess þurfi við og leggja líf mitt við yðvart líf. Eg mun og því launa Skafta að Þorsteinn holmunnur son hans skal vera í bardaganum með oss því að hann mun eigi treystast öðru en gera sem eg vil þar sem hann á Jódísi dóttur mína. Mun Skafti þá vilja skilja oss.“
 
Þeir þökkuðu honum og töluðu lengi hljótt síðan svo að ekki heyrðu aðrir menn.
 
Guðmundur bað þá ekki fara fyrir kné fleirum höfðingjum og kvað hann það vera lítilmannlegt, „munum vér nú á hætta með þetta lið sem nú höfum vér. Þér skuluð ganga með vopnum til allra lögskila en berjast eigi svo búið.“
 
Gengu þeir þá allir og heim til búða sinna. Var þetta fyrst á fárra manna viti. Leið nú svo þingið.
 


ÍSLENSKA





Latest revision as of 21:26, 5 August 2014


Chapter 140

OF ASGRIM AND GUDMUND.


And when they came into the booth then they saw where Gudmund the Powerful sate and talked with Einar Conal's son, his foster- child; he was a wise man.

Then they come before him, and Gudmund welcomed them very heartily, and made them clear the booth for them, that they might all be able to sit down.

Then they asked what tidings, and Asgrim said, "There is no need to mutter what I have to say. We wish, Gudmund, to ask for thy steadfast help."

"Have ye seen any other chiefs before?" said Gudmund.

They said they had been to see Skapti Thorod's son and Snorri the Priest, and told him quietly how they had fared with each of them.

Then Gudmund said, "Last time I behaved badly and meanly to you. Then I was stubborn, but now ye shall drive your bargain with me all the more quickly because I was more stubborn then, and now I will go myself with you to the court with all my Thing-men, and stand by you in all such things as I can, and fight for you though this be needed, and lay down my life for your lives. I will also pay Skapti out in this way, that Thorstein Gape-mouth his son shall be in the battle on our side, for he will not dare to do aught else than I will, since he has Jodisa my daughter to wife, and then Skapti will try to part us."

They thanked him, and talked with him long and low afterwards, so that no other men could hear.

Then Gudmund bade them not to go before the knees of any other chiefs, for he said that would be little-hearted.

"We will now run the risk with the force that we have. Ye must go with your weapons to all law-business, but not fight as things stand."

Then they went all of them home to their booths, and all this was at first with few men's knowledge.

So now the Thing goes on.

References


Kafli 140

Og er þeir komu í búðina þá sáu þeir hvar Guðmundur hinn ríki sat og talaði við Einar Konalsson fóstra sinn. Hann var vitur maður. Þeir gengu þá fyrir hann. Guðmundur tók þeim allvel og lét ryðja fyrir þeim búðina að þeir skyldu allir sitja mega. Spurðust þeir þá tíðinda.

Ásgrímur mælti: „Vér viljum, Guðmundur, biðja þig öruggrar liðveislu.“

Guðmundur mælti: „Hvort hafið þér nokkura höfðingja fundið áður?“

Þeir svöruðu að þeir hefðu fundið Skafta Þóroddsson og Snorra goða og sögðu honum allt í hljóði hversu hvorum þeirra fór.

Þá mælti Guðmundur: „Næstum fór mér til yðvar lítilmannlega. Eg var yður þá erfiður. Skal eg nú því skemur troða fyrir yður sem eg var þá erfiðri. Og skal eg nú ganga til dóma með yður með alla þingmenn mína og veita yður slíkt er eg má og berjast með yður þótt þess þurfi við og leggja líf mitt við yðvart líf. Eg mun og því launa Skafta að Þorsteinn holmunnur son hans skal vera í bardaganum með oss því að hann mun eigi treystast öðru en gera sem eg vil þar sem hann á Jódísi dóttur mína. Mun Skafti þá vilja skilja oss.“

Þeir þökkuðu honum og töluðu lengi hljótt síðan svo að ekki heyrðu aðrir menn.

Guðmundur bað þá ekki fara fyrir kné fleirum höfðingjum og kvað hann það vera lítilmannlegt, „munum vér nú á hætta með þetta lið sem nú höfum vér. Þér skuluð ganga með vopnum til allra lögskila en berjast eigi svo búið.“

Gengu þeir þá allir og heim til búða sinna. Var þetta fyrst á fárra manna viti. Leið nú svo þingið.



Tilvísanir

Links