Njála, 143: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{{Njála_TOC}} ==Chapter 143== '''TITLE.''' ENSKA ==References== <references /> ==Kafli 143== '''TITILL''' ÍSLENSKA ==Tilvísanir== <references /> ==Links== [[Categ...")
 
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 4: Line 4:
==Chapter 143==
==Chapter 143==


'''TITLE.'''
'''OF EYJOLF BOLVERK'S SON.'''


ENSKA
 
Then Eyjolf Bolverk's son went before the court, and took witness to this, "I take witness that this is a lawful defence in this cause, that ye have pleaded the suit in the Eastfirthers' Court, when ye ought to have pleaded it in the Northlanders' Court; for Flosi has declared himself one of the Thingmen of Askel the Priest and here now are those two witnesses who were by, and who will bear witness that Flosi handed over his priesthood to his brother Thorgeir, but afterwards declared himself one of Askel the Priest's Thingmen. I take witness to this for my own part, and for those who may need to make use of it."
 
Again Eyjolf took witness, "I take witness," he said, "to this, that I bid Mord who pleads this suit, or the next of kin, to listen to my oath, and to my declaration of the defence which I am about to bring forward; I bid him by a lawful bidding before the court, so that the judges may hear me."
 
Again Eyjolf took witness, "I take witness to this, that I swear an oath on the book, a lawful oath, and say it before God, that I will so defend this cause, in the most truthful, and most just, and most lawful way, so far as I know, and so fulfil all lawful duties which belong to me at this Thing."
 
Then Eyjolf said, "These two men I take to witness that I bring forward this lawful defence that this suit was pleaded in another Quarter Court, than that in which it ought to have been pleaded; and I say that for this sake their suit has come to naught; I utter this defence in this shape before the Eastfirthers' Court."
 
After that he let all the witness be brought forward which belonged to the defence, and then he took witness to all the steps in the defence to prove that they had all been duly taken.
 
After that Eyjolf again took witness and said, "I take witness to this, that I forbid the judges, by a lawful protest before the priest, to utter judgment in the suit of Mord and his friends, for now a lawful defence has been brought before the court. I forbid you by a protest made before a priest; by a full, fair, and binding protest; as I have a right to forbid you by the common custom of the Althing, and by the law of the land."
 
After that be called on the judges to pronounce for the defence.
 
Then Asgrim and his friends brought on the other suits for the burning, and those suits took their course.


==References==
==References==
Line 14: Line 29:
==Kafli 143==
==Kafli 143==


'''TITILL'''


ÍSLENSKA
Eyjólfur Bölverksson gekk þá að dómi og nefndi sér votta að því „að sú er lögvörn máls þessa að þér hafið sótt málið í Austfirðingadóm því að Flosi hefir sagst í þing með Áskatli goða. Eru hér nú hvorirtveggju vottarnir þeir er við voru og það munu bera að Flosi seldi af hendi goðorð sitt Þorgísli bróður sínum en síðan sagðist hann í þing með Áskatli goða. Nefni eg mér þessa votta eða þeim er njóta þurfa þessa vættis.“
 
Í annað sinn nefndi Eyjólfur sér votta, „nefni í það vætti,“ sagði hann, „að eg býð Merði, er sök hefir að sækja, eða sakaraðila að hlýða til eiðspjalls míns og til framsögu varnar þeirrar er eg mun fram bera. Býð eg lögboði að dómi svo að dómendur heyra á.“
 
Eyjólfur nefndi sér enn votta, „nefni í það vætti að eg vinn eið að bók, lögeið, og segi það guði að eg skal svo mál þetta verja sem eg veit sannast og helst að lögum og öll lögmæt skil af hendi inna þau er undir mig koma á þessu þingi.“
 
Eyjólfur mælti: „Þessa tvo menn nefni eg í vætti að eg færi fram lögvörn þessa að mál þetta var sótt í annan fjórðungsdóm en vera átti. Tel eg fyrir það ónýta sök þeirra. Segi eg svo skapaða vörn þessa fram í Austfirðingadóm.“
 
Síðan lét hann bera fram vætti þau öll er vörninni áttu að fylgja. Síðan nefndi hann votta að öllum varnargögnum að nú voru öll fram komin.
 
Eyjólfur nefndi sér votta, „nefni í það vætti að ver goðalýriti dómöndum að dæma sök þeirra Marðar því að nú er lögvörn fram komin í dóminn. Ver eg lýriti, goðalýriti efalausu, lýriti fullu og föstu svo sem eg á að verja að alþingismáli réttu og allsherjarlögum.“
 
Síðan lét hann dæma vörnina. Þeir Ásgrímur létu sækja um brennumálin og gengu þau fram.





Latest revision as of 21:28, 5 August 2014


Chapter 143

OF EYJOLF BOLVERK'S SON.


Then Eyjolf Bolverk's son went before the court, and took witness to this, "I take witness that this is a lawful defence in this cause, that ye have pleaded the suit in the Eastfirthers' Court, when ye ought to have pleaded it in the Northlanders' Court; for Flosi has declared himself one of the Thingmen of Askel the Priest and here now are those two witnesses who were by, and who will bear witness that Flosi handed over his priesthood to his brother Thorgeir, but afterwards declared himself one of Askel the Priest's Thingmen. I take witness to this for my own part, and for those who may need to make use of it."

Again Eyjolf took witness, "I take witness," he said, "to this, that I bid Mord who pleads this suit, or the next of kin, to listen to my oath, and to my declaration of the defence which I am about to bring forward; I bid him by a lawful bidding before the court, so that the judges may hear me."

Again Eyjolf took witness, "I take witness to this, that I swear an oath on the book, a lawful oath, and say it before God, that I will so defend this cause, in the most truthful, and most just, and most lawful way, so far as I know, and so fulfil all lawful duties which belong to me at this Thing."

Then Eyjolf said, "These two men I take to witness that I bring forward this lawful defence that this suit was pleaded in another Quarter Court, than that in which it ought to have been pleaded; and I say that for this sake their suit has come to naught; I utter this defence in this shape before the Eastfirthers' Court."

After that he let all the witness be brought forward which belonged to the defence, and then he took witness to all the steps in the defence to prove that they had all been duly taken.

After that Eyjolf again took witness and said, "I take witness to this, that I forbid the judges, by a lawful protest before the priest, to utter judgment in the suit of Mord and his friends, for now a lawful defence has been brought before the court. I forbid you by a protest made before a priest; by a full, fair, and binding protest; as I have a right to forbid you by the common custom of the Althing, and by the law of the land."

After that be called on the judges to pronounce for the defence.

Then Asgrim and his friends brought on the other suits for the burning, and those suits took their course.

References


Kafli 143

Eyjólfur Bölverksson gekk þá að dómi og nefndi sér votta að því „að sú er lögvörn máls þessa að þér hafið sótt málið í Austfirðingadóm því að Flosi hefir sagst í þing með Áskatli goða. Eru hér nú hvorirtveggju vottarnir þeir er við voru og það munu bera að Flosi seldi af hendi goðorð sitt Þorgísli bróður sínum en síðan sagðist hann í þing með Áskatli goða. Nefni eg mér þessa votta eða þeim er njóta þurfa þessa vættis.“

Í annað sinn nefndi Eyjólfur sér votta, „nefni í það vætti,“ sagði hann, „að eg býð Merði, er sök hefir að sækja, eða sakaraðila að hlýða til eiðspjalls míns og til framsögu varnar þeirrar er eg mun fram bera. Býð eg lögboði að dómi svo að dómendur heyra á.“

Eyjólfur nefndi sér enn votta, „nefni í það vætti að eg vinn eið að bók, lögeið, og segi það guði að eg skal svo mál þetta verja sem eg veit sannast og helst að lögum og öll lögmæt skil af hendi inna þau er undir mig koma á þessu þingi.“

Eyjólfur mælti: „Þessa tvo menn nefni eg í vætti að eg færi fram lögvörn þessa að mál þetta var sótt í annan fjórðungsdóm en vera átti. Tel eg fyrir það ónýta sök þeirra. Segi eg svo skapaða vörn þessa fram í Austfirðingadóm.“

Síðan lét hann bera fram vætti þau öll er vörninni áttu að fylgja. Síðan nefndi hann votta að öllum varnargögnum að nú voru öll fram komin.

Eyjólfur nefndi sér votta, „nefni í það vætti að ver goðalýriti dómöndum að dæma sök þeirra Marðar því að nú er lögvörn fram komin í dóminn. Ver eg lýriti, goðalýriti efalausu, lýriti fullu og föstu svo sem eg á að verja að alþingismáli réttu og allsherjarlögum.“

Síðan lét hann dæma vörnina. Þeir Ásgrímur létu sækja um brennumálin og gengu þau fram.


Tilvísanir

Links