Njála, 062: Difference between revisions
(Created page with "{{Njála_TOC}} ==Chapter 62== '''TITLE.''' ENSKA ==References== <references /> ==Kafli 62== Nú er þar til máls að taka að Gunnar ríður austur yfir Þjórsá. En er ...") |
No edit summary |
||
(2 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 4: | Line 4: | ||
==Chapter 62== | ==Chapter 62== | ||
Now we must go back and say that Gunnar rides east over Thurso water, but when he had gone a little way from the river, he grew very drowsy, and bade them lie down and rest there. | |||
They did so. He fell fast asleep, and struggled much as he slumbered. | |||
Then Kolskegg said, "Gunnar dreams now." But Hjort said, "I would like to wake him." | |||
"That shall not be," said Kolskegg, "but he shall dream his dream out." | |||
Gunnar lay, a very long while, and threw off his shield from him, and he grew very warm. Kolskegg said, "What hast thou dreamt, kinsman?" | |||
"That have I dreamt," says Gunnar, "which if I had dreamt it there, I would never have ridden with so few men from Tongue." | |||
"Tell us thy dream," says Kolskegg. | |||
Then Gunnar sang a song: | |||
"Chief, that chargest foes in fight! | |||
Now I fear that I have ridden | |||
Short of men from Tongue, this harvest; | |||
Raven's fast I sure shall break. | |||
Lord, that scatters Ocean's fire! | |||
This, at least, I long to say, | |||
Kite with wolf shall fight for marrow | |||
Ill I dreamt with wandering thought." | |||
"I dreamt, methought, that I was riding on by Knafaholes, and there I thought I saw many wolves,<ref>''' I thought I saw many wolves ''': ““The only animal fylgjur explicitly treated in this scene are the wolves, who represent, in a conventional literary sense, those who harbor hostile, predatory intent.” [[Friesen, William. Family Resemblances]] (p. 277). </ref> and they all made at me; but I turned away from them straight towards Rangriver, and then methought they pressed hard on me on all sides, but I kept them at bay, and shot all those that were foremost, till they came so close to me that I could not use my bow against them. Then I took my sword, and I smote with it with one hand, but thrust at them with my bill with the other. Shield myself then I did not, and methought then I knew not what shielded me. Then I slew many wolves, and thou, too, Kolskegg; but Hjort methought they pulled down, and tore open his breast, and one methought had his heart in his maw; but I grew so wroth that I hewed that wolf asunder just below the brisket, and after that methought the wolves turned and fled. Now my counsel is, brother Hjort, that thou ridest back west to Tongue." | |||
"I will not do that," says Hjort; "though I know my death is sure, I will stand by thee still." | |||
Then they rode and came east by Knafaholes, and Kolskegg said, "Seest thou, kinsman! Many spears stand up by the holes, and men with weapons." | |||
"It does not take me unawares," says Gunnar, "that my dream comes true." | |||
"What is best to be done now?" says Kolskegg; "I guess thou wilt not run away from them." | |||
"They shall not have that to jeer about," says Gunnar, "but we will ride on down to the ness by Rangriver; there is some vantage ground there." | |||
Now they rode on to the ness, and made them ready there, and as they rode on past them, Kol called out and said, "Whither art thou running to now, Gunnar?" | |||
But Kolskegg said, "Say the same thing farther on when this day has come to an end." | |||
==References== | ==References== | ||
Line 49: | Line 86: | ||
„Það dreymdi mig að eg þóttist ríða fram hjá Knafahólum. Þar þóttist eg sjá varga marga og sóttu þeir allir að mér en eg sneri undan og fram að Rangá. Þá þótti mér þeir sækja að öllum megin en eg varðist. Eg skaut alla þá er fremstir voru þar til er þeir gengu svo að mér að eg mátti eigi boganum við koma. Tók eg þá sverðið og vó eg með annarri hendi en lagði með atgeirinum annarri hendi. Hlífði eg mér þá ekki og þóttist eg þá eigi vita hvað mér hlífði. Drap eg þá marga varga og þú með mér, Kolskeggur, en Hjört þótti mér þeir hafa undir og slíta á honum brjóstið og hafði einn hjartað í munni sér. En eg þóttist verða svo reiður að eg hjó varginn í sundur fyrir aftan bóguna og eftir það þóttu mér stökkva vargarnir. Nú er það ráð mitt, Hjörtur frændi, að þú ríðir vestur aftur í Tungu.“ | „Það dreymdi mig að eg þóttist ríða fram hjá Knafahólum. Þar þóttist eg sjá varga marga<ref>''' Þar þóttist eg sjá varga marga ''': ““The only animal fylgjur explicitly treated in this scene are the wolves, who represent, in a conventional literary sense, those who harbor hostile, predatory intent.” [[Friesen, William. Family Resemblances]] (s. 277). </ref> og sóttu þeir allir að mér en eg sneri undan og fram að Rangá. Þá þótti mér þeir sækja að öllum megin en eg varðist. Eg skaut alla þá er fremstir voru þar til er þeir gengu svo að mér að eg mátti eigi boganum við koma. Tók eg þá sverðið og vó eg með annarri hendi en lagði með atgeirinum annarri hendi. Hlífði eg mér þá ekki og þóttist eg þá eigi vita hvað mér hlífði. Drap eg þá marga varga og þú með mér, Kolskeggur, en Hjört þótti mér þeir hafa undir og slíta á honum brjóstið og hafði einn hjartað í munni sér. En eg þóttist verða svo reiður að eg hjó varginn í sundur fyrir aftan bóguna og eftir það þóttu mér stökkva vargarnir. Nú er það ráð mitt, Hjörtur frændi, að þú ríðir vestur aftur í Tungu.“ | ||
„Eigi vil eg það,“ segir Hjörtur. „Þótt eg viti vísan bana minn þá vil eg þér fylgja.“ | „Eigi vil eg það,“ segir Hjörtur. „Þótt eg viti vísan bana minn þá vil eg þér fylgja.“ |
Latest revision as of 13:12, 4 June 2019
Njáls saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
91 | 92 | 93 | 94 | 95 | 96 | 97 | 98 | 99 | 100 | 101 | 102 | 103 | 104 | 105 | 106 | 107 | 108 | 109 | 110 | 111 | 112 | 113 | 114 | 115 | 116 | 117 | 118 | 119 | 120 |
121 | 122 | 123 | 124 | 125 | 126 | 127 | 128 | 129 | 130 | 131 | 132 | 133 | 134 | 135 | 136 | 137 | 138 | 139 | 140 | 141 | 142 | 143 | 144 | 145 | 146 | 147 | 148 | 149 | 150 |
151 | 152 | 153 | 154 | 155 | 156 | 157 | 158 | 159 |
Chapter 62
Now we must go back and say that Gunnar rides east over Thurso water, but when he had gone a little way from the river, he grew very drowsy, and bade them lie down and rest there.
They did so. He fell fast asleep, and struggled much as he slumbered.
Then Kolskegg said, "Gunnar dreams now." But Hjort said, "I would like to wake him."
"That shall not be," said Kolskegg, "but he shall dream his dream out."
Gunnar lay, a very long while, and threw off his shield from him, and he grew very warm. Kolskegg said, "What hast thou dreamt, kinsman?"
"That have I dreamt," says Gunnar, "which if I had dreamt it there, I would never have ridden with so few men from Tongue."
"Tell us thy dream," says Kolskegg.
Then Gunnar sang a song:
"Chief, that chargest foes in fight! Now I fear that I have ridden Short of men from Tongue, this harvest; Raven's fast I sure shall break. Lord, that scatters Ocean's fire! This, at least, I long to say, Kite with wolf shall fight for marrow Ill I dreamt with wandering thought."
"I dreamt, methought, that I was riding on by Knafaholes, and there I thought I saw many wolves,[1] and they all made at me; but I turned away from them straight towards Rangriver, and then methought they pressed hard on me on all sides, but I kept them at bay, and shot all those that were foremost, till they came so close to me that I could not use my bow against them. Then I took my sword, and I smote with it with one hand, but thrust at them with my bill with the other. Shield myself then I did not, and methought then I knew not what shielded me. Then I slew many wolves, and thou, too, Kolskegg; but Hjort methought they pulled down, and tore open his breast, and one methought had his heart in his maw; but I grew so wroth that I hewed that wolf asunder just below the brisket, and after that methought the wolves turned and fled. Now my counsel is, brother Hjort, that thou ridest back west to Tongue."
"I will not do that," says Hjort; "though I know my death is sure, I will stand by thee still."
Then they rode and came east by Knafaholes, and Kolskegg said, "Seest thou, kinsman! Many spears stand up by the holes, and men with weapons."
"It does not take me unawares," says Gunnar, "that my dream comes true."
"What is best to be done now?" says Kolskegg; "I guess thou wilt not run away from them."
"They shall not have that to jeer about," says Gunnar, "but we will ride on down to the ness by Rangriver; there is some vantage ground there."
Now they rode on to the ness, and made them ready there, and as they rode on past them, Kol called out and said, "Whither art thou running to now, Gunnar?"
But Kolskegg said, "Say the same thing farther on when this day has come to an end."
References
- ↑ I thought I saw many wolves : ““The only animal fylgjur explicitly treated in this scene are the wolves, who represent, in a conventional literary sense, those who harbor hostile, predatory intent.” Friesen, William. Family Resemblances (p. 277).
Kafli 62
Nú er þar til máls að taka að Gunnar ríður austur yfir Þjórsá. En er hann kom skammt frá ánni syfjaði hann mjög og bað hann þá æja þar. Þeir gerðu svo. Hann sofnaði fast og lét illa í svefni.
Kolskeggur mælti: „Dreymir Gunnar nú.“
Hjörtur mælti: „Vekja vildi eg hann.“
„Eigi skal það,“ segir Kolskeggur, „og skal hann njóta draums síns.“
Gunnar lá mjög langa hríð og varp af sér skildinum og var honum varmt mjög.
Kolskeggur mælti: „Hvað hefir þig dreymt, frændi?“
„Það hefir mig dreymt að eg mundi eigi riðið hafa úr Tungu svo fámennur ef mig hefði þá þetta dreymt.“
„Seg oss draum þinn.“
Gunnar kvað:
19. Þykkjumst, flýtir flokka,
fámennur riðinn, sennu,
víst brá eg hrafns á hausti
hungri, brott úr Tungu,
því að, eldveitir öldu,
eg fýsumst það lýsa,
margur etur valur frá vargi
villur, dreymdi mig illa.
„Það dreymdi mig að eg þóttist ríða fram hjá Knafahólum. Þar þóttist eg sjá varga marga[1] og sóttu þeir allir að mér en eg sneri undan og fram að Rangá. Þá þótti mér þeir sækja að öllum megin en eg varðist. Eg skaut alla þá er fremstir voru þar til er þeir gengu svo að mér að eg mátti eigi boganum við koma. Tók eg þá sverðið og vó eg með annarri hendi en lagði með atgeirinum annarri hendi. Hlífði eg mér þá ekki og þóttist eg þá eigi vita hvað mér hlífði. Drap eg þá marga varga og þú með mér, Kolskeggur, en Hjört þótti mér þeir hafa undir og slíta á honum brjóstið og hafði einn hjartað í munni sér. En eg þóttist verða svo reiður að eg hjó varginn í sundur fyrir aftan bóguna og eftir það þóttu mér stökkva vargarnir. Nú er það ráð mitt, Hjörtur frændi, að þú ríðir vestur aftur í Tungu.“
„Eigi vil eg það,“ segir Hjörtur. „Þótt eg viti vísan bana minn þá vil eg þér fylgja.“
Síðan riðu þeir og komu austur hjá Knafahólum.
Kolskeggur mælti: „Sérðu, frændi, mörg spjót koma upp hjá hólunum og menn með vopnum?“
„Ekki kemur mér það að óvörum,“ segir Gunnar, „að draumur minn sannist.“
„Hvað skal nú til ráða?“ segir Kolskeggur. „Eg get þess að þú viljir eigi renna undan þeim.“
„Ekki skulu þeir að því spotta,“ segir Gunnar, „en ríða munum vér fram að Rangá í nesið. Þar er vígi nokkuð.“
Ríða þeir nú fram í nesið og bjuggust þar við.
Kolur mælti er þeir riðu hjá fram: „Hvort skal nú renna, Gunnar?“
Kolskeggur mælti: „Seg þú svo fremi frá því er þessi dagur er allur.“
Tilvísanir
- ↑ Þar þóttist eg sjá varga marga : ““The only animal fylgjur explicitly treated in this scene are the wolves, who represent, in a conventional literary sense, those who harbor hostile, predatory intent.” Friesen, William. Family Resemblances (s. 277).