Njála, 127: Difference between revisions
No edit summary |
Ermenegilda (talk | contribs) |
||
Line 44: | Line 44: | ||
„Vér komum að ofan úr Fljótshlíð og sáum vér Sigfússonu alla ríða með alvæpni. Þeir stefndu upp á Þríhyrningshálsa og voru fimmtán í flokki. Vér sáum og Grana Gunnarsson og Gunnar Lambason og voru þeir fimm saman. Þeir stefndu hina sömu leið. Og kalla má að nú sé allt á för og flaugum um héraðið.“ | „Vér komum að ofan úr Fljótshlíð og sáum vér Sigfússonu alla ríða með alvæpni. Þeir stefndu upp á Þríhyrningshálsa og voru fimmtán í flokki. Vér sáum og Grana Gunnarsson og Gunnar Lambason og voru þeir fimm saman. Þeir stefndu hina sömu leið. Og kalla má að nú sé allt á för og flaugum um héraðið.“ | ||
Helgi Njálsson mælti: „Þá mun Flosi kominn austan og munu þeir allir koma til móts við hann og skulum við, Grímur, vera þar Skarphéðinn er.“ | Helgi Njálsson mælti: „Þá mun Flosi kominn austan og munu þeir allir koma til móts við hann og skulum við, Grímur, vera þar Skarphéðinn er.“<ref>'''vera þar Skarphéðinn er''': "By comparing some details of the burning at Flugumýrr in ''Íslendinga saga'' and the burning of Njáll in ''Njáls saga'' we can highlight some of the characteristics of the contemporary saga. Each burning forms the second climax in each saga. The killing of Sturla Sightvasson at Örlygsstaðir is the first climax in ''Íslendinga saga''; the killing of Gunnar Hámundarson the first in ''Njáls saga''." [[Guðrún Nordal. Sturlunga saga and the context of saga-writing]] (s. ...). </ref> | ||
Grímur kvað svo vera skyldu og fóru þeir heim. | Grímur kvað svo vera skyldu og fóru þeir heim. | ||
Line 61: | Line 61: | ||
Þeir Grímur og Helgi komu heim áður borð voru ofan tekin og brá mönnum mjög við það. Njáll spurði hví þeir færu svo hverft en þeir sögðu slíkt sem þeir höfðu frétt. Njáll bað engan mann til svefns fara og vera vara um sig. | Þeir Grímur og Helgi komu heim áður borð voru ofan tekin og brá mönnum mjög við það. Njáll spurði hví þeir færu svo hverft en þeir sögðu slíkt sem þeir höfðu frétt. Njáll bað engan mann til svefns fara og vera vara um sig. | ||
==Tilvísanir== | ==Tilvísanir== |
Revision as of 07:32, 9 May 2017
Njáls saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
91 | 92 | 93 | 94 | 95 | 96 | 97 | 98 | 99 | 100 | 101 | 102 | 103 | 104 | 105 | 106 | 107 | 108 | 109 | 110 | 111 | 112 | 113 | 114 | 115 | 116 | 117 | 118 | 119 | 120 |
121 | 122 | 123 | 124 | 125 | 126 | 127 | 128 | 129 | 130 | 131 | 132 | 133 | 134 | 135 | 136 | 137 | 138 | 139 | 140 | 141 | 142 | 143 | 144 | 145 | 146 | 147 | 148 | 149 | 150 |
151 | 152 | 153 | 154 | 155 | 156 | 157 | 158 | 159 |
Chapter 127
Now we must take up the story, and turn to Bergthorsknoll, and say that Grim and Helgi go to Holar. They had children out at foster there, and they told their mother that they should not come home that evening. They were in Holar all the day, and there came some poor women and said they had come from far. Those brothers asked them for tidings, and they said they had no tidings to tell, "But still we might tell you one bit of news."
They asked what that might be, and bade them not hide it. They said so it should be.
"We came down out of Fleetlithe, and we saw all the sons of Sigfus riding fully armed--they made for Threecorner ridge, and were fifteen in company. We saw too Grani Gunnar's son and Gunnar Lambi's son, and they were five in all. They took the same road, and one may say now that the whole country-side is faring and flitting about."
"Then," said Helgi Njal's son, "Flosi must have come from the east, and they must have all gone to meet him, and we two, Grim, should be where Skarphedinn is."
Grim said so it ought to be, and they fared home.
That same evening Bergthora spoke to her household, and said, "Now shall ye choose your meat to-night, so that each may have what he likes best; for this evening is the last that I shall set meat before my household."
"That shall not be," they said.
"It will be though," she says, "and I could tell you much more if I would, but this shall be a token, that Grim and Helgi will be home ere men have eaten their full to-night; and if this turns out so, then the rest that I say will happen too."
After that she set meat on the board, and Njal said "Wondrously now it seems to me. Methinks I see all round the room, and it seems as though the gable wall were thrown down, but the whole board and the meat on it is one gore of blood."
All thought this strange but Skarphedinn, he bade men not be downcast, nor to utter other unseemly sounds, so that men might make a story out of them.
"For it befits us surely more than other men to bear us well, and it is only what is looked for from us."
Grim and Helgi came home ere the board was cleared, and men were much struck at that. Njal asked why they had returned so quickly but they told what they had heard.
Njal bade no man go to sleep, but to be ware of themselves.
References
Kafli 127
Nú er þar til máls að taka að Bergþórshvoli að þeir Grímur og Helgi fóru til Hóla, þar voru þeim fóstruð börn, og sögðu móður sinni að þeir mundu ekki heim um kveldið.
Þeir voru í Hólum allan daginn. Þar komu fátækar konur og kváðust komnar að langt. Þeir bræður spurðu þær tíðinda. Þær kváðust engi tíðindi segja „en segja kunnum vér nýlundu nokkura.“
Þeir spurðu hver sú væri og báðu þær eigi leyna. Þær sögðu svo vera skyldu.
„Vér komum að ofan úr Fljótshlíð og sáum vér Sigfússonu alla ríða með alvæpni. Þeir stefndu upp á Þríhyrningshálsa og voru fimmtán í flokki. Vér sáum og Grana Gunnarsson og Gunnar Lambason og voru þeir fimm saman. Þeir stefndu hina sömu leið. Og kalla má að nú sé allt á för og flaugum um héraðið.“
Helgi Njálsson mælti: „Þá mun Flosi kominn austan og munu þeir allir koma til móts við hann og skulum við, Grímur, vera þar Skarphéðinn er.“[1]
Grímur kvað svo vera skyldu og fóru þeir heim.
Þenna aftan hinn sama mælti Bergþóra til hjóna sinna: „Nú skuluð þér kjósa yður mat í kveld að hver hafi það er mest fýsir til því að þenna aftan mun eg bera síðast mat fyrir hjón mín.“
„Það skyldi eigi vera,“ sögðu þau.
„Það mun þó vera,“ segir hún, „og má eg miklu fleira af segja ef eg vil og mun það til merkja að þeir Grímur og Helgi munu heim koma áður menn eru mettir í kveld. Og ef þetta gengur eftir þá mun svo fara fleira sem eg segi.“
Síðan bar hún mat á borð.
Njáll mælti: „Undarlega sýnist mér nú. Eg þykist sjá um alla stofuna og þykir mér sem undan sé gaflveggurinn en blóð eitt allt borðið og maturinn.“
Þá fannst öllum mikið um þetta nema Skarphéðni. Hann bað menn ekki syrgja né láta öðrum herfilegum látum svo að menn mættu orð á því gera „og mun oss vandara gert en öðrum að vér berum oss vel og er það að vonum.“
Þeir Grímur og Helgi komu heim áður borð voru ofan tekin og brá mönnum mjög við það. Njáll spurði hví þeir færu svo hverft en þeir sögðu slíkt sem þeir höfðu frétt. Njáll bað engan mann til svefns fara og vera vara um sig.
Tilvísanir
- ↑ vera þar Skarphéðinn er: "By comparing some details of the burning at Flugumýrr in Íslendinga saga and the burning of Njáll in Njáls saga we can highlight some of the characteristics of the contemporary saga. Each burning forms the second climax in each saga. The killing of Sturla Sightvasson at Örlygsstaðir is the first climax in Íslendinga saga; the killing of Gunnar Hámundarson the first in Njáls saga." Guðrún Nordal. Sturlunga saga and the context of saga-writing (s. ...).