Njála, 114: Difference between revisions
(Created page with "{{Njála_TOC}} ==Chapter 114== '''TITLE.''' ENSKA ==References== <references /> ==Kafli 114== '''TITILL''' ÍSLENSKA ==Tilvísanir== <references /> ==Links== [[Categ...") |
No edit summary |
||
Line 14: | Line 14: | ||
==Kafli 114== | ==Kafli 114== | ||
Snorri hét maður er kallaður var goði. Hann bjó að Helgafelli áður Guðrún Ósvífursdóttir keypti að honum landið og bjó hún þar til elli en Snorri fór þá til Hvammsfjarðar og bjó í Sælingsdalstungu. Þorgrímur hét faðir Snorra og var son Þorsteins þorskabíts, Þórólfssonar Mostrarskeggs, Örnólfssonar fiskreka. En Ari hinn fróði segir hann vera son Þorgils reyðarsíðu. Þórólfur Mostrarskegg átti Ósku dóttur Þorsteins hins rauða. Móðir Þorgríms hét Þóra dóttir Óleifs feilans, Þorsteinssonar rauða, Óleifssonar hvíta, Ingjaldssonar Helgasonar, en móðir Ingjalds hét Þóra dóttir Sigurðar orms í auga, Ragnarssonar loðbrókar. En móðir Snorra goða var Þórdís Súrsdóttir, systir Gísla. | |||
Snorri var vinur mikill Ásgríms Elliða-Grímssonar og ætlaði hann þar til liðveislu. | |||
Snorri var vitrastur maður á Íslandi þeirra er eigi voru forspáir. Hann var góður vinum sínum en grimmur óvinum. | |||
Í þenna tíma var þingreið mikil úr öllum fjórðungum og höfðu menn mörg mál til búin. | |||
Revision as of 08:17, 25 June 2014
Njáls saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
91 | 92 | 93 | 94 | 95 | 96 | 97 | 98 | 99 | 100 | 101 | 102 | 103 | 104 | 105 | 106 | 107 | 108 | 109 | 110 | 111 | 112 | 113 | 114 | 115 | 116 | 117 | 118 | 119 | 120 |
121 | 122 | 123 | 124 | 125 | 126 | 127 | 128 | 129 | 130 | 131 | 132 | 133 | 134 | 135 | 136 | 137 | 138 | 139 | 140 | 141 | 142 | 143 | 144 | 145 | 146 | 147 | 148 | 149 | 150 |
151 | 152 | 153 | 154 | 155 | 156 | 157 | 158 | 159 |
Chapter 114
TITLE.
ENSKA
References
Kafli 114
Snorri hét maður er kallaður var goði. Hann bjó að Helgafelli áður Guðrún Ósvífursdóttir keypti að honum landið og bjó hún þar til elli en Snorri fór þá til Hvammsfjarðar og bjó í Sælingsdalstungu. Þorgrímur hét faðir Snorra og var son Þorsteins þorskabíts, Þórólfssonar Mostrarskeggs, Örnólfssonar fiskreka. En Ari hinn fróði segir hann vera son Þorgils reyðarsíðu. Þórólfur Mostrarskegg átti Ósku dóttur Þorsteins hins rauða. Móðir Þorgríms hét Þóra dóttir Óleifs feilans, Þorsteinssonar rauða, Óleifssonar hvíta, Ingjaldssonar Helgasonar, en móðir Ingjalds hét Þóra dóttir Sigurðar orms í auga, Ragnarssonar loðbrókar. En móðir Snorra goða var Þórdís Súrsdóttir, systir Gísla.
Snorri var vinur mikill Ásgríms Elliða-Grímssonar og ætlaði hann þar til liðveislu.
Snorri var vitrastur maður á Íslandi þeirra er eigi voru forspáir. Hann var góður vinum sínum en grimmur óvinum.
Í þenna tíma var þingreið mikil úr öllum fjórðungum og höfðu menn mörg mál til búin.