Njála, 065: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
 
Line 3: Line 3:


==Chapter 65==
==Chapter 65==
'''OF VALGARD AND MORD.'''


That same harvest Valgard the Guileful came out to Iceland, and fared home to Hof. Then Thorgeir went to see Valgard and Mord, and told them what a strait they were in if Gunnar were to be allowed to make all those men outlaws whom he had slain.
That same harvest Valgard the Guileful came out to Iceland, and fared home to Hof. Then Thorgeir went to see Valgard and Mord, and told them what a strait they were in if Gunnar were to be allowed to make all those men outlaws whom he had slain.

Latest revision as of 14:46, 27 May 2016


Chapter 65

That same harvest Valgard the Guileful came out to Iceland, and fared home to Hof. Then Thorgeir went to see Valgard and Mord, and told them what a strait they were in if Gunnar were to be allowed to make all those men outlaws whom he had slain.

Valgard said that must be Njal's counsel, and yet everything had not come out yet which he was likely to have taught him.

Then Thorgeir begged those kinsmen for help and backing, but they held out a long while, and at last asked for, and got a large sum of money.

That, too, was part of their plan, that Mord should ask for Thorkatla, Gizur the White's daughter, and Thorgeir was to ride at once west across the river with Valgard and Mord.

So the day after they rode twelve of them together and came to Mossfell. There they were heartily welcomed, and they put the question to Gizur about the wooing, and the end of it was that the match should be made, and the wedding feast was to be in half a month's space at Mossfell.

They ride home, and after that they ride to the wedding and there was a crowd of guests to meet them, and it went off well. Thorkatla went home with Mord and took the housekeeping in hand, but Valgard went abroad again the next summer.

Now Mord eggs on Thorgeir to set his suit on foot against Gunnar, and Thorgeir went to find Aunund; he bids him now to begin a suit for manslaughter for his brother Egil and his sons; "but I will begin one for the manslaughter of my brothers, and for the wounds of myself and my father."

He said he was quite ready to do that, and then they set out, and give notice of the manslaughter, and summon nine neighbours who dwelt nearest to the spot where the deed was done. This beginning of the suit was heard of at Lithend; and then Gunnar rides to see Njal, and told him, and asked what he wished them to do next.

"Now," says Njal, "thou shalt summon those who dwell next to the spot, and thy neighbours; and call men to witness before the neighbours, and choose out Kol as the slayer in the manslaughter of Hjort thy brother: for that is lawful and right; then thou shalt give notice of the suit for manslaughter at Kol's hand, though he be dead. Then shalt thou call men to witness, and summon the neighbours to ride to the Allthing to bear witness of the fact, whether they, Kol and his companions, were on the spot, and in onslaught when Hjort was slain. Thou shalt also summon Thorgeir for the suit of seduction, and Aunund at the suit of Tyrfing."

Gunnar now did in everything as Njal gave him counsel. This men thought a strange beginning of suits, and now these matters come before the Thing. Gunnar rides to the Thing, and Njal's sons and the sons of Sigfus. Gunnar had sent messengers to his cousins and kinsmen, that they should ride to the Thing, and come with as many men as they could, and told them that this matter would lead to much strife. So they gathered together in a great band from the west.

Mord rode to the Thing and Runolf of the DaIe, and those under the Threecorner, and Aunund of Witchwood. But when they come to the Thing, they join them in one company with Gizur the White and Geir the Priest.

References


Kafli 65

Þetta haust hið sama kom út Valgarður hinn grái og fór heim til Hofs. Þorgeir fór að finna þá Valgarð og Mörð og sagði hver firn voru er Gunnar skyldi hafa óhelgað þá alla er hann hafði vegið. Valgarður kvað það vera mundu ráð Njáls og þó eigi öll [upp komin þau sem hann mundi hafa ráðið honum. Þorgeir bað þá feðga liðveislu og atgöngu en þeir fóru lengi undan og mæltu til fé mikið að lyktum. Var það í ráðagerðum að Mörður skyldi biðja Þorkötlu dóttur Gissurar hvíta og skyldi Þorgeir þegar ríða vestur um ár með þeim Valgarði og Merði.

Annan dag eftir riðu þeir tólf saman og komu til Mosfells. Var þeim þar vel fagnað. Vekja þeir þá til við Gissur um bónorðið. Lýkur svo með þeim að ráðin skyldu takast og skyldi boð vera á hálfs mánaðar fresti að Mosfelli. Ríða þeir heim. Síðan ríða þeir heim til boðs. Var þar fjöldi fyrirboðsmanna og fór það vel fram. Fór Þorkatla heim með Merði og var fyrir búi en Valgarður fór utan um sumarið.

Mörður eggjar Þorgeir á málatilbúnað við Gunnar. Þorgeir fór að finna Önund, biður hann nú búa til vígsmál Egils bróður síns og sona hans „en eg mun búa til vígsmál bræðra minna og áverkamál mitt og föður míns.“

Hann kvaðst þess albúinn. Fara þeir þá og lýsa vígunum og kveðja níu vettvangsbúa.

Þessi málatilbúnaður spurðist til Hlíðarenda. Ríður Gunnar þá að finna Njál og segir honum og spurði hvað hann vildi þá láta að gera.

„Nú skalt þú,“ segir Njáll, „stefna vettvangsbúum þínum og nábúum saman og nefna votta og kjósa Kol til veganda að vígi Hjartar bróður þíns því að það er rétt. Síðan skalt þú lýsa víginu á hönd Kol þótt hann sé dauður. Þá skalt þú nefna þér votta og kveðja búa alþingisreiðar að bera um það hvort þeir væru í aðsókn þá er Hjörtur var veginn. Þú stefnir Þorgeiri um legorðssökina og svo Önundi um sökina Tyrfings.“

Gunnar fór nú með öllu sem honum var ráð til kennt af Njáli. Þetta þótti mönnum undarlegur málatilbúnaður. Fara nú þessi mál til þings.

Gunnar ríður til þings og synir Njáls og Sigfússynir. Gunnar hafði sent mann mágum sínum að þeir skyldu ríða til þings og fjölmenna mjög, kvað þeim þetta mundu mjög kappdrægt verða. Þeir fjölmenntu mjög vestan.

Mörður reið til þings og Runólfur úr Dal og þeir undan Þríhyrningi og Önundur úr Tröllaskógi.


Tilvísanir

Links