Njála, 066: Difference between revisions
No edit summary |
m (→Chapter 66) |
||
Line 3: | Line 3: | ||
==Chapter 66== | ==Chapter 66== | ||
Gunnar, and the sons of Sigfus, and Njal's sons, went altogether in one band, and they marched so swiftly and closely that men who came in their way had to take heed lest they should get a fall; and nothing was so often spoken about over the whole Thing as these great lawsuits. | Gunnar, and the sons of Sigfus, and Njal's sons, went altogether in one band, and they marched so swiftly and closely that men who came in their way had to take heed lest they should get a fall; and nothing was so often spoken about over the whole Thing as these great lawsuits. | ||
Line 57: | Line 55: | ||
So Gunnar rides home from the Thing and sits there in peace, but still his adversaries envied him much for his honour. | So Gunnar rides home from the Thing and sits there in peace, but still his adversaries envied him much for his honour. | ||
==References== | ==References== |
Latest revision as of 14:47, 27 May 2016
Njáls saga (Table of Contents) | |||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | 32 | 33 | 34 | 35 | 36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41 | 42 | 43 | 44 | 45 | 46 | 47 | 48 | 49 | 50 | 51 | 52 | 53 | 54 | 55 | 56 | 57 | 58 | 59 | 60 |
61 | 62 | 63 | 64 | 65 | 66 | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 | 80 | 81 | 82 | 83 | 84 | 85 | 86 | 87 | 88 | 89 | 90 |
91 | 92 | 93 | 94 | 95 | 96 | 97 | 98 | 99 | 100 | 101 | 102 | 103 | 104 | 105 | 106 | 107 | 108 | 109 | 110 | 111 | 112 | 113 | 114 | 115 | 116 | 117 | 118 | 119 | 120 |
121 | 122 | 123 | 124 | 125 | 126 | 127 | 128 | 129 | 130 | 131 | 132 | 133 | 134 | 135 | 136 | 137 | 138 | 139 | 140 | 141 | 142 | 143 | 144 | 145 | 146 | 147 | 148 | 149 | 150 |
151 | 152 | 153 | 154 | 155 | 156 | 157 | 158 | 159 |
Chapter 66
Gunnar, and the sons of Sigfus, and Njal's sons, went altogether in one band, and they marched so swiftly and closely that men who came in their way had to take heed lest they should get a fall; and nothing was so often spoken about over the whole Thing as these great lawsuits.
Gunnar went to meet his cousins, and Olaf and his men greeted him well. They asked Gunnar about the fight, but he told them all about it, and was just in all he said; he told them, too, what steps he had taken since.
Then Olaf said,"'Tis worth much to see how close Njal stands by thee in all counsel."
Gunnar said he should never be able to repay that, but then he begged them for help; and they said that was his due.
Now the suits on both sides came before the court, and each pleads his cause.
Mord asked, "How it was that a man could have the right to set a suit on foot who, like Gunnar, had already made himself an outlaw by striking Thorgeir a blow?"
"Wast thou," answered Njal, "at Thingskala-Thing last autumn?"
"Surely I was," says Mord.
"Heardest thou," asks Njal, "how Gunnar offered him full atonement? Then I gave back Gunnar his right to do all lawful deeds."
"That is right and good law," says Mord, "but how does the matter stand if Gunnar has laid the slaying of Hjort at Kol's door, when it was the Easterling that slew him?"
"That was right and lawful," says Njal, "when he chose him as the slayer before witnesses."
"That was lawful and right, no doubt," says Mord; "but for what did Gunnar summon them all as outlaws?"
"Thou needest not to ask about that," says Njal, "when they went out to deal wounds and manslaughter."
"Yes," says Mord, "but neither befell Gunnar."
"Gunnar's brothers," said Njal, "Kolskegg and Hjort, were there, and one of them got his death and the other a flesh wound."
"Thou speakest nothing but what is law," says Mord, "though it is hard to abide by it."
Then Hiallti Skeggi's son of Thursodale, stood forth and said. "I have had no share in any of your lawsuits; but I wish to know whether thou wilt do something, Gunnar, for the sake of my words and friendship."
"What askest thou?" says Gunnar.
"This," he says, "that ye lay down the whole suit to the award and judgment of good men and true."
"If I do so," said Gunnar, "then thou shalt never be against me, whatever men I may have to deal with."
"I will give my word to that," says Hjallti.
After that he tried his best with Gunnar's adversaries, and brought it about that they were all set at one again. And after that each side gave the other pledges of peace; but for Thorgeir's wound came the suit for seduction, and for the hewing in the wood, Starkad's wound. Thorgeir's brothers were atoned for by half fines, but half fell away for the onslaught on Gunnar. Egil's slaying and Tyrfing's lawsuit were set off against each other. For Hjort's slaying, the slaying of Kol and of the Easterling were to come, and as for all the rest, they were atoned for with half fines.
Njal was in this award, and Asgrim Ellidagrim's son, and Hjallti Skeggi's son.
Njal had much money out at interest with Starkad, and at Sandgil too, and he gave it all to Gunnar to make up these fines.
So many friends had Gunnar at the Thing, that he not only paid up there and then all the fines on the spot, but gave besides gifts to many chiefs who had lent him help; and he had the greatest honour from the suit; and all were agreed in this, that no man was his match in all the South Quarter.
So Gunnar rides home from the Thing and sits there in peace, but still his adversaries envied him much for his honour.
References
Kafli 66
En er þeir koma á þing ganga þeir í lið með Gissuri hvíta og Geir goða. Gunnar og Sigfússynir og Njálssynir gengu allir í einum flokki og fóru svo snúðigt að menn urðu að gæta sín er fyrir urðu að eigi féllu. Og var ekki jafntíðrætt um allt þingið sem um málaferli þessi hin miklu.
Gunnar gekk til móts við mága sína og fögnuðu þeir Ólafur honum vel. Þeir spurðu Gunnar um fundinn en hann sagði þeim frá gerla og bar öllum vel og sagði þeim hvað hann hafði síðan að gert.
Ólafur mælti: „Mikils er vert hversu fast Njáll stendur þér um alla ráðagerð.“
Gunnar kvaðst aldrei það mundu launað geta en beiddi þá liðveislu. En þeir sögðu að það væri skylt.
Fara nú mál hvortveggja í dóm. Flytja hvorir sitt mál. Mörður spurði hví sá maður skyldi hafa mál fram er áður hafði til óhelgi unnið við Þorgeir sem Gunnar.
Njáll svaraði: „Varstu á Þingskálaþingi of haustið?“
„Var eg víst,“ segir Mörður.
„Þá friðhelgaði eg Gunnar,“ segir Njáll, „til allra löglegra mála.“
„Rétt er þetta,“ segir Mörður, „en hví sætti það er Gunnar lýsti vígi Hjartar á hendi Kol þar sem Austmaðurinn vó hann?“
„Rétt var það,“ segir Njáll, „þar sem hann kaus hann til veganda með vottum.“
„Rétt mun þetta víst,“ segir Mörður, „en fyrir hvað stefndi Gunnar þeim öllum til óhelgi?“
„Eigi þarftu þessa að spyrja,“ segir Njáll, „þar sem þeir fóru til áverka og manndrápa.“
„Eigi kom það fram við Gunnar,“ segir Mörður.
Njáll mælti: „Bræður Gunnars voru þeir Kolskeggur og Hjörtur og hafði annar bana en annar sár á sér.“
„Lög hafið þér að mæla,“ segir Mörður, „þótt hart sé undir að búa.“
Þá gekk fram Hjalti Skeggjason úr Þjórsárdal og mælti: „Ekki hefi eg hlutast til málaferla yðvarra en nú vil eg vita hvað þú vilt gera fyrir mín orð, Gunnar, og vináttu.“
„Hvers beiðist þú,“ segir Gunnar.
„Þess,“ segir hann, „að þér leggið málin öll til jafnaðardóms og dæmi góðir menn.“
Gunnar mælti: „Þá skalt þú aldrei vera í móti mér við hverja sem eg á um.“
„Því vil eg heita,“ segir hann.
Eftir það átti hann hlut að við mótstöðumenn Gunnars og kom því við að þeir sættust allir og eftir það veittu hvorir öðrum tryggðir. En fyrir áverka Þorgeirs kom legorðssökin en skógarhögg fyrir áverka Starkaðar. En bræður Þorgeirs voru bættir hálfum bótum en hálfar féllu niður fyrir tilför við Gunnar en jafnt skyldi vera vígið Egils og sökin Tyrfings. Fyrir víg Hjartar skyldi koma víg Kols og Austmannsins. Þá voru aðrir bættir hálfum bótum. Njáll var í gerð þessi og Ásgrímur Elliða-Grímsson og Hjalti Skeggjason. Njáll átti fé mikið undir Starkaði og í Sandgili og gaf hann það allt Gunnari til bóta þessa. Svo átti Gunnar marga vini á þingi að hann bætti þá upp öll vígin þegar en gaf gjafir mörgum höfðingjum þeim er honum höfðu lið veitt og hafði hina mestu sæmd af málinu. Og urðu allir á það sáttir að engi væri hans jafningi í Sunnlendingafjórðungi.
Ríður Gunnar heim af þingi og situr um kyrrt. En þó öfunduðu mótstöðumenn hans mjög hans sæmd.