Njála, 004

From WikiSaga
Revision as of 11:30, 9 January 2015 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search


Chapter 4

When the spring came he asked about Soti, and found out he had gone south to Denmark with the inheritance. Then Hrut went to Gunnhillda and tells her what Soti had been about. Gunnhillda said, "I will give thee two long-ships, full manned, and along with them the bravest man, Wolf the Unwashed, our overseer of guests; but still go and see the king before thou settest off."

Hrut did so; and when he came before the king, then he told the king of Soti's doings, and how he had a mind to hold on after him.

The king said, "What strength has my mother handed over to thee?"

"Two long-ships and Wolf the Unwashed to lead the men," says Hrut.

"Well given," says the king. " Now I will give thee other two ships, and even then thou'lt need all the strength thou'st got."

After that he went down with Hrut to the ship, and said, "fare thee well." Then Hrut sailed away south with his crews.


References


Kafli 4

Um vorið spurði hann til Sóta að hann var farinn suður til Danmerkur með erfðina. Þá gekk Hrútur á fund Gunnhildar og segir henni frá ferðum hans.

Gunnhildur mælti: „Eg mun fá þér tvö langskip skipuð mönnum og þar með hinn hraustasta mann, Úlf óþveginn, gestahöfðingja vorn. En þó gakk þú að finna konung áður þú farir.“

Hrútur gerði svo. Og er hann kom fyrir konung þá segir hann konungi um ferð Sóta og það er hann ætlar eftir honum að halda.

Konungur mælti: „Hvern styrk hefir móðir mín til lagið með þér?“

„Langskip tvö og fyrir liðinu Úlf óþveginn,“ sagði Hrútur.

„Vel er þess fengið,“ sagði konungur. Nú vil eg gefa þér önnur tvö skip og munt þú þó þurfa þessa liðs alls.“

Síðan fylgdi hann Hrúti til skips og mælti: „Fari þér vel.“

Síðan sigldi Hrútur liði sínu suður.


Tilvísanir

Links