Njála, 018

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search


Chapter 18

Now it must be told how Fiddle Mord took a sickness and breathed his last; and that was thought great scathe. His daughter Unna took all the goods he left behind him. She was then still unmarried the second time. She was very layish, and unthrifty of her property; so that her goods and ready money wasted away, and at last she had scarce anything left but land and stock.

References


Kafli 18

Nú er þar til máls að taka er Mörður gígja tók sótt og andaðist og þótti það skaði mikill. Unnur dóttir hans tók fé allt eftir hann. Hún var þá ógefin í annað sinn. Hún var örlynd mjög og óforsjál um fjárhagi og tók að eyðast fyrir henni lausafé svo að hún átti ekki nema lönd og gripi.


Tilvísanir

Links