Njála, 028

From WikiSaga
Jump to: navigation, search


Contents

Chapter 28

There came a ship out from Norway, and ran into Arnbael's Oyce, and the master of the ship was Hallvard the White, a man from the Bay. He went to stay at Lithend, and was with Gunnar that winter, and was always asking him to fare abroad with him. Gunnar spoke little about it, but yet said more unlikely things might happen; and about spring he went over to Bergthorsknoll to find out from Njal whether he thought it a wise step in him to go abroad.

"I think it is wise," says Njal; "they will think thee there an honourable man, as thou art."

"Wilt thou perhaps take my goods into thy keeping while I am away, for I wish my brother Kolskegg to fare with me; but I would that thou shouldst see after my household along with my mother."

"I will not throw anything in the way of that," says Njal; "lean on me in this thing as much as thou likest."

"Good go with thee for thy words," says Gunnar, and he rides then home.

The Easterling fell again to talk with Gunnar that he should fare abroad. Gunnar asked if he had ever sailed to other lands? He said he had sailed to every one of them that lay between Norway and Russia, and so, too, I have sailed to Biarmaland.

"Wilt thou sail with me eastward ho?" says Gunnar.

"That I will of a surety," says he.

Then Gunnar made up his mind to sail abroad with him. Njal took all Gunnar's goods into his keeping.


References


Kafli 28

Skip kom út í Arnarbælisós og stýrði skipinu Hallvarður hvíti, víkverskur maður. Hann fór til vistar til Hlíðarenda og var með Gunnari um veturinn og bað hann jafnan að hann skyldi fara utan. Gunnar talaði fátt um og tók á öngu ólíklega. Og um vorið fór hann til Bergþórshvols að finna Njál, hversu ráðlegt honum þætti að hann færi utan.

„Ráðlegt þykir mér það,“ segir Njáll. „Munt þú þar þykja sæmdarmaður sem þú ert.“

„Vilt þú nokkuð taka við fjárfari mínu meðan eg er í brautu því að eg vil að Kolskeggur bróðir minn fari með mér en eg vildi að þú sæir um búið meðan með móður minni.“

„Ekki skal það við nema,“ segir Njáll, „allt skal eg styðja þig um það er þú vilt.“

„Vel mun þér fara,“ segir Gunnar.

Ríður hann þá heim.

Austmaður kom að máli við Gunnar að hann mundi utan fara. Gunnar spyr ef hann hefði nokkuð siglt til annarra landa.

Hann kvaðst hafa siglt meðal allra þeirra er voru meðal Noregs og Garðaríkis „og svo hefi eg siglt til Bjarmalands.“

„Vilt þú sigla með mér í Austurveg?“ segir Gunnar.

„Það vil eg víst,“ segir hann.

Síðan réð Gunnar utanferð sína með honum. Njáll tók við öllu fjárfari Gunnars.


Tilvísanir

Links

Personal tools