Njála, 057

From WikiSaga
Jump to: navigation, search


Contents

Chapter 57

There was a man named Starkad; he was a son of Bork the Waxy- toothed-blade, the son of Thorkell Clubfoot, who took the land round about Threecorner as the first settler. His wife's name was Hallbera She was daughter of Hroald the Red and Hildigunna Thorstein Titling's daughter. The mother of Hildigunna was Aud Eyvind Karf's daughter, the sister of Modolf the Wise of Mosfell, from whom the Modylfings are sprung. The sons of Starkad and Hallbera were these: Thorgeir and Bork and Thorkell. Hildigunna the Leech was their sister.

They were very proud men in temper, hard-hearted and unkind. They treated men wrongfully.

References


Kafli 57

Starkaður hét maður. Hann var sonur Barkar blátannarskeggs Þorkelssonar bundinfóta er land nam umhverfis Þríhyrning. Hann var kvongaður maður og hét kona hans Hallbera. Hún var dóttir Hróalds hins rauða og Hildigunnar dóttur Þorsteins tittlings. Móðir Hildigunnar var Auður dóttir Eyvindar karpa, systir Móðólfs hins spaka frá Mosfelli er Móðylfingar eru frá komnir. Synir þeirra Starkaðar og Hallberu voru þeir Þorgeir og Börkur og Þorkell. Hildigunnur læknir var systir þeirra. Þeir voru ofsamenn miklir í skapi, hraðlyndir og ódælir. Þeir sátu yfir hlut manna.


Tilvísanir

Links

Personal tools