Njála, 071

From WikiSaga
Jump to: navigation, search


Contents

Chapter 71

A little after, those namesakes and Mord met, and they were not at all of one mind. They thought they had lost much goods for Mord's sake, but had got nothing in return; and they bade him set on foot some other plot which might do Gunnar harm.

Mord said so it should be. "But now this is my counsel, that thou, Thorgeir Otkell's son shouldest beguile Ormilda, Gunnar's kinswoman; but Gunnar will let his displeasure grow against thee at that, and then I will spread that story abroad that Gunnar will not suffer thee to do such things. Then ye two shall some time after make an attack on Gunnar, but still ye must not seek him at home, for there is no thinking of that while the hound is alive."

So they settled this plan among them that it should be brought about.

Thorgeir began to turn his steps towards Ormilda, and Gunnar thought that ill,[1] and great dislike arose between them.

So the winter wore away. Now comes the summer, and their secret meetings went on oftener than before.

As for Thorgeir of the Threecorner and Mord, they were always meeting; and they plan an onslaught on Gunnar when he rides down to the isles to see after the work done by his house-caries.

One day Mord was ware of it when Gunnar rode down to the isles, and sent a man off under the Threecorner to tell Thorgeir that then would be the likeliest time to try to fall on Gunnar.

They bestirred them at once, and fare thence twelve together, but when they came to Kirkby there they found thirteen men waiting for them.

Then they made up their minds to ride down to Rangriver and lie in wait there for Gunnar.

But when Gunnar rode up from the isles, Kolskegg rode with him. Gunnar had his bow and his arrows and his bill. Kolskegg had his short sword and weapons to match.

References

  1. Gunnar thought that ill: "The theme of violence on the side of the visitor is highlighted in detail—when it becomes known that Gunnarr will not stand for this, Þorgeirr, the sexual offender, will attack Gunnarr. Since Gunnarr has already killed Þorgeirr's father, and he has been told he cannot kill twice in the same family without jeopardizing his life, the death of Þorgeirr in this encounter, assured by his illicit love visits, will guarantee Gunnarr's eventual downfall." Jochens, Jenny. The Illicit Love Visit. (p. 373).

Kafli 71

Litlu síðar finnast þeir nafnar og Mörður. Verða þeir eigi ásáttir. Þóttust þeir láta fé mikið fyrir Merði en hafa ekki í móti og báðu hann setja aðra ráðagerð þá er Gunnari væri til meins.

Mörður kvað svo vera skyldu. „Er það nú ráð mitt að Þorgeir Otkelsson fífli Ormhildi frændkonu Gunnars en Gunnar mun af því láta vaxa óþokka við þig. Skal eg þá ljósta upp þeim kvitt að Gunnar muni eigi svo hafa við þig gert. Skuluð þið þá nokkuru síðar hafa aðför við Gunnar en þó skuluð þið Gunnar eigi heim sækja því að það má eigi ætla meðan hundurinn lifir.“

Sömdu þeir nú þessa ráðagerð með sér að sjá skyldi fram koma.

Nú líður sumarið. Þorgeir venur komur sínar til Ormhildar. Gunnari þótti það illa[1] og gerðist óþokki mikill með þeim. Fór svo fram um veturinn. Nú kemur sumar og verða þá enn oftlega fundir þeirra á laun.

Þeir finnast jafnan Þorgeir undan Þríhyrningi og Mörður og ráða aðför við Gunnar þá er hann riði ofan í Eyjar að sjá verk húskarla sinna.

Eitt sinn varð Mörður var við er Gunnar reið ofan í Eyjar og sendi mann undir Þríhyrning að segja Þorgeiri að þá mundi vænast til að leita að fara að Gunnari. Þeir brugðu við skjótt og fara þaðan tólf saman. En er þeir komu í Kirkjubæ þá voru þar fyrir þrettán menn. Réðu þeir þá það að fara ofan til Rangár og sitja þar fyrir Gunnari.

En er Gunnar reið neðan úr Eyjum reið Kolskeggur með honum. Gunnar hafði boga sinn og örvar og atgeirinn. Kolskeggur hafði saxið og alvæpni.

Tilvísanir

  1. Gunnari þótti það illa: "The theme of violence on the side of the visitor is highlighted in detail—when it becomes known that Gunnarr will not stand for this, Þorgeirr, the sexual offender, will attack Gunnarr. Since Gunnarr has already killed Þorgeirr's father, and he has been told he cannot kill twice in the same family without jeopardizing his life, the death of Þorgeirr in this encounter, assured by his illicit love visits, will guarantee Gunnarr's eventual downfall." Jochens, Jenny. The Illicit Love Visit. (s. 373).

Links

Personal tools